loading/hle�
(41) Blaðsíða 9 (41) Blaðsíða 9
auk þess sem harðindi voru mikil, svo að oft lá við hungursneyð. Um 1820 var tekið að hlynna að skólanum, húsakynni pilta bætt, og eftir að Þorgrímur Tómasson, faðir Gríms Thomsens, tók við störfum ráðsmanns, vænkaðist hagur skólans. Fyrirmæli í reglugerð skólans frá 1827 bera þess samt vott, að ekki hafi verið hátt risið á einu menntastofnun landsins, að því er ytra aðbúnað snerti, og var þó um mikla framför að ræða. Þá var t.d. bannað að fleiri en tveir piltar svæfu í sama rúmi, sængurklæði skyldi viðra a.m.k. einu sinni í mánuði og matstofu og kennslustofur skyldi sópa a.m.k. einu sinni i viku. Enda þótt ytri aðbúnaður væri lélegur, var heilsufar pilta gott, og miklar endurbætur urðu á kennsluskipan og námstilhögun. Höfuðnámsefni í Bessastaðaskóla var latína og gríska, svo og guðfræði. Kennd var geometri og arithmetik og saga og landaskip- unarfræði. Danska var kennd eina stund í efra bekk og tvær stundir í neðra bekk. Að auki var latneskur stíll þrisvar til fjórum sinnum í viku og íslenskur stíll tvisvar í viku í neðra bekk. íslensk málfræði var engin kennd, enda var íslenska ekki tekin upp sem kennslugrein fyrr en 1846, að skólinn fluttist til Reykjavíkur. Oftast reyndu piltar að kom- ast svolítið niður í þýsku og fáeinir í frönsku. Enska var ekki kennd. í Bessastaðaskóla voru sveinar um 30 framan af en síðar urðu þeir um 40. Náms- tíminn var afar misjafn og fór eftir undir- búningi nemenda, eins og lengst af hafði ver- ið, en algengt var að sveinar sætu í skóla 6 vetur. Vert væri að gera Bessastaðaskóla frekari skil, en til þess gefst ekki tækifæri nú. Hins verður að geta, að þáttur Bessastaðaskóla í íslenskri menningu og lærdómi var mikill á 19. öld, og hafa fáir skólar hlotið betri dóm en Bessastaðaskóli, enda má rekja þangað end- urreisn íslenskrar tungu og baráttuna fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Árið 1846 var Bessastaðaskóli fluttur til Reykjavíkur. Hafði konungur úrskurðað með bréfi 7. júní 1841, að skólinn skyldi fluttur til Reykjavíkur og prestaskóli stofnaður um leið. Árið eftir var skólanum valinn staður og ákveðið, að fá tilhöggvinn efnivið til hússins frá Noregi. Kom viðurinn til Reykjavíkur 1844, og var húsið, sem enn stendur, fullbúið vorið 1846. Miklar breytingar urðu á afstöðu manna á Norðurlöndum til skólamenntunar á fyrra hluta 19. aldar. I Danmörku, Noregi og Sví- þjóð var í upphafi aldarinnar allvel séð fyrir bamafræðslu, en gagnfræðamenntun var mjög af skornum skammti. Norðmenn urðu fyrstir Norðurlandaþjóðanna til að koma á föstu skipulagi í þessum efnum með lögum frá 1852. í Danmörku voru sett lög um gagn- fræðanám 1855 og 1859 og síðan enn 1871. Með þeim lögum urðu nemendur gagnfræð- ingar á fjórum árum, og var námsefni gagn- fræðaskólanna að mestu hið sama og náms- efni lærðu skólanna. Gátu nemendur, er lokið höfðu burtfararprófi úr gagnfræðaskólunum í Danmörku, fengið inngöngu í þá skóla og lokið stúdentsprófi á tveimur árum. Þessi skipan hélst óbreytt til 1903, er lög voru sett um almenna menntaskóla í Danmörku. Má telja að sú skipan, er þá komst á, hafi haldist óbreytt að mestu alla tíð síðan eða til þess að breytingar voru á gerðar um 1970. (Sjá frekar Sögu Reykjavíkurskóla I 9-12). Endalok Hólaskóla Af Hólastað er það að segja, að eftir þreng- ingar 18. aldar var svo komið 1785, aðábúinu voru níu kýr og fjórir hestar, en sauðfé allt var fallið. Varð þá að fá sent smjör og kjöt og tólg til Hóla frá Kaupmannahöfn. Slíka vöru var þá ekki að fá nær í Skagafirði. Skóli lá niðri tvö ár frá 1783 til 1785. Til- lögur landsnefndarinnar síðari voru þá þær að leggja niður Hólaskóla og sameina hann skólanum, sem stofna skyldi á Hólavelli í Reykjavík. Árni biskup Þórarinsson, sem tekið hafði við biskupsembætti á Hólum 1784, og Stefán amtmaður á Möðruvöllum vildu hins vegar ekki af skólanum sleppa. Höfuðverk Árna biskups í embætti var að koma skólanum á Hólum á fastan fót að nýju. Fyrsta verk hans var að losa skólann við ráðsmanninn, Jón Árnason, er verið hafði ráðsmaður síðan 1779 og hafði lánast ráðs- mennskan heldur illa. Næstu tvo veturna starfaði skólinn síðan að venju, þótt færri skólasveinar væru en vera átti, einkum fyrir þær sakir, að bólusóttin, er geisaði 1786, hafði höggvið djúp skörð i raðir skólapilta. Sú meginbreyting varð nú á högum skól- ans, að biskup greiddi piltum í reiðufé náms- styrk þann, sem þeir áttu að fá. Áttu þeir svo að kosta sig sjálfir, og var þá jafnframt fyrir því séð, að þeir fengju keypt fæði við sann- gjörnu verði. Líkaði mönnum þetta hið besta. Rektorsstörfum á Hólum þessi ár gegndi Halldór Hjálmarsson, áður konrektor, og var hann dugandi maður í starfi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald