loading/hle�
(47) Blaðsíða 15 (47) Blaðsíða 15
sem höfðu orðið að sjá á bak bæði biskups- stóli, prentverki og skóla hálfri öld áður. Breytingar höfðu orðið á högum þjóðarinnar þessi ár, svo og búsetu. Vísir að bæjum hafði vaxið um landið, og Hólar voru ekki lengur í þjóðbraut. Höfuðstaður Norðlendinga var þá á Möðruvöllum, sem sérstaklega eru nefndir í tillögunni. Einn nefndarmanna í Skagafirði, og sá sem ráðið hefur miklu um tillögugerð- ina, var Lárus sýslumaður Thorarensen, er þá bjó að Enni á Höfðaströnd. Hann var sonur Stefáns amtmanns Þórarinssonar og sjálfur fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Veturinn 1849 til 1850 hófu Eyfirðingar samtök um að koma að nýju á fót prentsmiðju á Norðurlandi og skyldi hún stofnuð á Akur- eyri. Aðalhvatamaður að stofnun prent- smiðjunnar var Björn Jónsson (1802-1886). Kom prentsmiðjan til Akureyrar sumarið 1852 og tók til starfa eftir nýár 1853. í árs- byrjun 1853 kom út fyrsta blaðið á Akureyri, Norðri. (Saga Akureyrar 57-59) í fyrsta og öðru tölublaði af Norðra er í ávarpsgrein rætt um menntun þjóðarinnar og þarfir. Er vikið að afnámi skóla, biskupsstóls og prentsmiðju úr Norðurlandi og á það minnst, hversu mikill missir og söknuður það hafi verið mönnum og lítils hafi Norðlend- ingar fengið að njóta í staðinn. Sé jafnvel örðugt Norðlendingum að fá á prent í sunn- lenskum blöðum smágrein og hafi sjaldan legið laust að fá það. Síðan segir: Þetta og annað þvíumlíkt var það, sem meðal annars kom Norðlendingum til að vilja reyna að eignast á ný eitthvað af hinum mistu og sðknuðu mentunar meðöl- um; og þó vjer höldum að sú hefði verið hin almennasta ósk, að fyrst yrði reistur skóli hjer norðanlanz, þá sáu menn, að stofnun hans hlutu að verða samfara mikil og margbrotin umsvif, og ærinn kostnaður, og líklega margra ára undirbúnaður; hversvegna menn rjeðu held- ur af að byrja á stofnun prentsmiðjunnar, er hlutaðeg- endur sjálfir gætu ráðið. Þótti það heldur ekki ólíklegt, að hún kynni að geta greitt veg öðrum stærri fyrirtækjum, ef hún kæmist upp. (Norðri 1853 2) Eitt þeirra fyrirtœkja, sem blaðið nefnir, er án efa skóli á Norðurlandi. Með þessu kemst skriður á endurreisn skóla á Norðurlandi. Víða má finna þess merki næstu ár að Norðlendingar hugsa nú sterklega til að fá skóla að nýju. Margt skorti að vísu enn, bæði á Akureyri og víðar. í Norðra þetta ár segir til að mynda frá því, að á Akureyri vanti kirkju, barnaskóla, spitala, gestgjafahús og ennfremur byggingar- og túnstæði, byggingarnefnd, vökumann, lög- reglustjórn og kaupstaðarréttindi. Árið 1856 tók við ritstjórn Norðra Sveinn Skúlason cand. phil., sem seinna varð þing- maður og að lokum prestur, fyrst að Staðar- bakka í Miðfirði og síðast í Kirkjubæ í Hró- arstungu. Sveinn Skúlason var merkur maður á sinni tíð og gaf gaum mörgum menningar- og umbótamálum. Meðal annars ritaði hann allmikið um skólamál og kemur hann mjög við endurreisn hins norðlenska skóla. Á fyrsta ritstjómarári sínu birti hann þegar nokkrar greinar um skólamál, meðal annars grein Um undirbúningsskóla á Norðurlandi. Vjer þurfum ekki að eyða mörgum orðum til að segja skólasögu vora Islendinga, því þetta efni er svo ágætlega úthstað í öðru ári Nýrra Fjelagsrita, að vjer höfum þar engu við að bæta, og vjer vonum, að flestir lesendur vorir hafi kynnt sjer þessa fróðlegu ritgjörð. Tilgangur vor með línum þessum er einungis að leiða athygli Norðlendinga og Austfirðinga að því, hversu vel þeim nú er borgið með endurbót þeirri, sem skólinn í Reykjavík hefur fengið, og hversu auðvelt þeim sje að fá hlutdeild í henni, og að nota sjer þenna eina skóla svo sem þörf þeirra krefur. Vjer þurfum nú ekki að eyða mörgum orðum til að sýna og sanna hve, hart Norður og Austurland hefur orðið út undan við það að skólinn á Hólum var lagður niður. Afleiðingar þess hafa ekki komið glöggt í ljós fyr en nú síðan að skólinn var fluttur frá Bessastöðum til Reykjavíkur, og afleiðingarnar eru nú orðnar þær, að nú læra mjög fáir að norðan og austan, og að tala þeirra sem læra er einlægt að minnka, og það sýnist að svo muni fara smátt og smátt, að skólinn verði næstum einungis fyrir Reykjavík og næstu sveitirnar, því svo er orðið dýrt að lifa í Reykjavík, að það má telja óvinnandi verk að kosta þar pilt til lærdóms frá hinum fjærliggjandi stöðum á landinu. Þó að vjer nú fúslega viljum játa að skólinn hafi batnað síðan hin seinasta breyting var gjörð á honum að því leyti að fleira er kennt, og sumar vísindagreinir ef til vill vandlegar en áður, þá ætlum vjer, að margir sjeu oss samdóma í því, að flutningur skólans hafi verið oss Is- lendingum hinn óhollasti, og eitthvað hið versta, er gjört hefur verið í seinni tíð, síðan að skólarnir í Skálholti og Hólum voru lagðir niður og allt dregið suður. í hinum mikla endurbætta skóla í Reykjavík eru nú rúmir 30 lærisveinar, færri en nokkurn tíma voru á Bessastöðum seinustu árin, svo að til vandræða virðist horfa með tím- anum að fá menn í hin fáu embætti hjer á landi. Útlendir menn hafa allt til þessa borið það lof um oss Islendinga víða út um heim, að alþýða vor væri skyn- samari og menntaðri en í flestum öðrum löndum, og þetta hafa þeir gjört með rjettu. Þetta hefur nú komið til af því, að áður var svo auðvelt og kostnaðarlítið að leita sjer menntunar, að margir gjörðu það, og gátu gjört það einungis af vísindalöngun, og án þess að setja sjer em- bættisveginn fyrir mark og mið. Margir stúdentar hafa búið búi sínu sem bændur, og vakið með dæmi sínu og kenningu fróðleikslöngun hjá hinum bændunum og bændaefnunum, og prestarnir vörðu svo litlu til náms síns, að þeir ljetu sjer lynda hin tekjulitlu embætti sín, og voru sjálfir eins og bændurnir, þegar lærdómurinn var frá skilinn; og engri stjett er hið góða orð, sem alþýða vor hefur haft á sjer fyrir námfýsi og fróðleik, eins mikið að þakka eins og hinni fátæku prestastjett vorri, sem hefur lifað með alþýðunni í blíðu og stríðu, og haft við hin sömu kjör að búa. Þessu er nú allt öðruvísi háttað. Hinn venjulegi skóla- tími er nú 7 ár, og það er óhætt að fullyrða, að sá maður, sem senda vill son sinn til menntunar syðra hjer úr Norðurlandi, verði að kosta til þess, þegar ferðakostnað- ur og bókakaup eru með talin, 200 dölum á ári, eða 1400
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald