loading/hle�
(48) Blaðsíða 16 (48) Blaðsíða 16
dölum frá því pilturinn kemur í skóla og þangað til hann tekur burtfarpróf, auk þess kostnaðar, sem hann hefur fyrir að láta kenna honum undir skóla, sem er ekki alllítill eptir því hvað skólameistarinn virðist heimta mikið af piltum sem koma í skóla, en það virðist nú reyndar nokkuð mikið í samanburði við það sem fyrir er skipað í skólareglugjörðinni. Þegar kostnaðurinn er nú svo mikill, er von að þeir, sem setja sonu sina til mennta, vilji láta þá ganga embættisveginn, og bætist þá við 5 til 6 hundruð dala kostnaður tii að læra á prestaskólanum, eða annars margfalt meira, ef faðirinn vill kosta son sinn til siglingar. Það kostar því 2000 ríkisdali að læra til prests auk heimaskólakennslu, og liggur það í augum uppi, að það eru ekki margir, sem hafa efni á að setja sonu sína til bóknáms, og að bændasonum velflestum er þannig sjálfbannað að læra, og að þessi kostnaður er allólíkur því er var á Bessastöðum, því þar lærðu margir, er ekki höfðu annað með sjer að leggja en sumarkaup sitt, enda hrökk það næstum til, þegar pilturinn var kominn á hálfa ölmusu. Því örðugra sem það er nú þannig orðið að afla sjer menntunar í hinum lærða skóla, þvi meiri nauðsyn er á þvi, að einhver skóli væri, þar sem unglingar gætu þó fengið nokkra menntun, bæði þeir undirbúning undir skólann syðra, er menn hjer nyrðra vildu láta læra, og aðrir þá menntun, sem hverjum gáfuðum manni er nauðsynleg til þess að geta orðið góður liðsmaður í þjóðfjelaginu, í hverri sjett sem hann er. Þetta hafa menn lengi fundið. í bænaskrá þeirri um skólamálið, er kom til hins fyrsta alþingis 1845 frá Is- lendingum í Kaupmannahöfn, var farið fram á að þeim yrði líka gefinn kostur á kennslu við skólann, sem ekki ætluðu að verða embættismenn, sjómannaefnum, kaup- mannaefnum og iðnaðarmönnum, og hinn núverandi skólameistari hefur einnig borið það upp við kirkju og kennslustjórnina, að utanskólapiltar, sem ekki ætluðu að læra, mættu taka þátt í skólakennslunni í neðsta bekk, að frá skildum gömlu málunum, en stjórnin fjellst ekki á þetta, sökum þess að stiptsyfirvöldin lögðu á móti því. Eins og þörfin er nú mest á því hjer á Norðurlandi að stofna þess konar skóla, eins liggur það líka Norðlend- ingum næst; og mjög margir eru það líka, sem hafa beðið oss að vekja máls á þessu; en eins og nytsemin, sem af þessum skóla mætti hafa er mikil, eins verða menn að búast við því, að þeir fái ekki slíkt á stofn sett án alls kostnaðar, en þó vonum vjer að geta sýnt fram á, að slíkur kostnaður yrðiekki svo mikill, sem sumir kynnu að leiða sjer í hug. Hið fyrsta og fremsta, sem við þarf til að geta stofnað skóla þenna, er að fá góða og stóra jörð og hús, og það kostnaðarlaust. Þann stað þykjumst vjer sjá gjörla, og eru það Möðruvellir með Friðeriksgáfu. Þetta verður stjórnin að gefa oss, eða ljá oss leigulaust meðan skólinn stendur, en byggja aptur amtmannshús inn á Akureyri — því þar ætti amtmaðurinn að búa — eða að greiða amtmanni húsaleigu eins og í Vesturumdæminu, og láta hann svo sjálfan sjá sjer fyrir húsnæði. Um þetta verðum vjer allir að biðja í einu hljóði svo að vjer fáum bænheyrslu. Og vjer vonum að amtmaður vor þykki ekki við oss þó að vjer viljum þannig byggja honum út. Þegar þetta er fengið, verðum vjer að fá 3 kennara, 1 með 800, 2. með 500 og 3. með 300 ríkisdala launum árlega. Vjer verðum að fá duglegan mann fyrir skólahaldara, sem sjái læri- sveinunum fyrir fæði og þjónustu um skólatímann, 8 mánuði fyrir 64 dala borgun, eins og var á Bessastöðum. Hann skal hafa Möðruvelli eptirgjaldslaust, nema kenn- aramir skulu hafa kýrvöll hver. Skólahaldarinn skal og annast um skólahúsið daglega og um eldivið til skólans, hið síðara fyrir borgun. Hinn efsti kennari, skólameist- arinn, skal búa í skólanum, en hinir annarstaðar. Handa þeim þyrfti að byggja snotran bæ, meðan ekki væru föng til að kosta upp á timburhús. Hinn mesti og næstum einasti kostnaður til að koma upp skóla þessum, ef jörðin og húsið fengist, er þá laun kennaranna 1600 rd., og svo viljum vjer gjöra önnur útgjöld 400 dali á ári; það er 2000 dala útgjöld á ári. Þetta eru árleg útgjöld, og þyrfti því að vera fjárstofn til, sem svaraði þessu i leigu, og er það 50,000 dalir. Þetta virðist nú, ef til vill, æði mikið fje, að skjóta því saman á stuttum tíma, en þó ætlum vjer að það mætti vel takast, ef nógur væri áhuginn; en það má hæglega haga svo til, að ekki þurfi svo stóran höfuðstól í fyrstu, þó vjer hefðum ætlað það bezt. Á meðan skólinn er svo fátækur, að hann getur ekki goldið kennurum sínum, mætti láta þá, sem í skól- ann ganga, gjalda kennslulaun, og það er ekki líkiegt, að það bægði mjög mörgum frá skólanum. Ef 30 lærisveinar yrðu í skólanum, og hver þeirra skyldi greiða 30 dali í kennslulaun fyrir veturinn, yrðu það 900 rd. á ári, eða hjerumbil helmingur, og væri þá hægra að skjóta saman svo miklu fje, sem á skorti. Ein úrræði væru það og, að amtsbúar ljetu jafna nokkru niður á lausafjártíund í amtinu, og sízt vildum vjer ráða til að lærisveinar þyrftu að gjalda kennslulaun, þvi mikið er undir því komið, að ungum mönnum sje sem auðveldast að komast í skólann, svo að sem flestir sæki hann. Vjer getum nú ekki talað meira um kostnaðinn að sinni, en vjer ítrekum það, að menn verða að leggja mikið í sölurnar, þar sem til mikils er að vinna. Þegar miklu er til kostað er von að menn spyrji hvað sje í aðra hönd, hvað unglingar þeir er settir verði í þenna skóla, eigi að læra, hvort þeir eigi einungis að búa sig undir skólann syðra? Það væri nú varla við því að búast, að menn vildu leggja svona mikið í sölurnar til þess að geta einungis fengið kennslu handa hinum fáu piltum hjer úr Norðurlandi, sem ætla að læra og verða embætt- ismenn. En þó að vjer höfum kallað skóla þenna undir- búningsskóla, þá var það þó ekki ætlun vor að þetta skyldi vera hið einasta ætlunarverk hans. Það eru fleiri fróðleiksþurfa en embættismannaefnin, og það eru fleiri sem vilja nema en þeir. Vjer ætlumst einmitt til, að efni- legir bændasynir sæki skóla þenna í 2 ár eða lengur, þó að þeir ætli ekki að verða nema bændur. Vjer ætlumst til að í skólanum verði kennt: greinilegt ágrip af veraldarsög- unni og landafræðinni, reikningur, danska og enska. Þar að auki ætti að kenna vandlega vora eigin tungu, bók- menntasögu vora; hið helzta ágrip af sögu vorri ásamt lýsing landsins, og einkum ætti að gefa unglingunum greinilegt yfirlit yfir allan hag lands vors, yfir rjettindi og skyldur hverrar stjettar, o.s.fr. Auk þessa væri gott, að skólahaldarinn væri sigldur jarðyrkjumaður, er gæti kennt þeim, sem bændur ætluðu að verða, bæði hið bóklega og verklega, er búnað og jarðyrkju snerti. Eins mætti fá einhvern af hinum sigldu stýrimönnum til þess ásamt reikningskennara skólans, að kenna þeim hið helzta um stýrimennsku, er það vildu kynna sjer. Vjer getum varla annað ætlað, en að nógir yrðu til að sækja skóla þenna, ekki einungis af Norður og Austurlandi, heldur einnig að sunnan og vestan. Ekkert virðist oss ætti að ákveða um aldur þeirra, er þenna skóla sæktu, nema þeirra, er ætluðu seinna að ganga í hinn lærða skóla syðra. Vjer höfum hugsað oss, að embættismannaefni ættu að geta lært svo í þessum skóla, að þeir gætu tekið hinn fyrra hlut burtfararprófs, þegar þeir kæmu suður, og ættu svo ekki eptir nema 2 vetur í fjórða bekk. Rúmið i blaði voru leyfir oss ekki að ræða þetta mál ítarlegar að þessu sinni, en vjer vonum að þetta sje nóg til að vekja athygli þeirra manna, sem með nokkrum áhuga vilja gagn Norðurlands, og vjer vonum að menn geti þó
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald