loading/hleð
(49) Blaðsíða 17 (49) Blaðsíða 17
sjeð af því, sem hjer er sagt, að oss vantar ekki nema áræði og samheldi til að koma þessari stofnun á fót. Vjer viljum enn fremur geta þess, að þó að skóli þessi yrði fyrst stofnaður af litlum efnum þá eru öll líkindi til þess, að hann auðgist skjótt, því líklegt er að efnamenn, sem enga lífserfingja eiga, mundu finna það skyldu sína, að styrkja jafnþarflega stofnun með gjöfum og testamentisgjörðum, og að fjárstofn skólans ykist þannig bráðum, eins og líka hæglega mætti auka hann með því, að skjóta árlega fje saman, eða láta jafna niður á amtsbúa tiltekinni pen- ingaupphæð árlega. Efni klaustra og skóla uxu óðum hjá oss á fyrri öldum, og er þó óhætt að fullyrða, að landið var þá aflaminna en það nú er, og því skyldum vjer þá úrættast svo, að slíku megi ekki enn koma á fót? En vjer verðum líka að leiða athuga manna að því, að þegar byrjað er með áhuga, verður að halda áfram með kappi og þreki, og ekki þreytast, þó einhverjar mótspyrnur sjeu. Minnumst þess ætíð, að margar hendur vinna ljett verk. (Norðri 1856 89-91) Fjölmargt í þessari grein Sveins Skúlasonar verður að telja gagnmerkt. Minnir sumt á umræður um fjölbrautaskóla á íslandi und- anfarin ár, þegar saman skyldu vera við nám nemendur, sem ætluðu til framhaldsnáms og embættisstarfa, og þeir hinir, sem ætluðu til starfa við atvinnuvegi landsmanna. Þá kemur einnig fram hugmyndin að stofnun sjóða við skólann, sem staðið gætu undir skólahaldinu. Þó er eitt, sem ekki er að finna í greininni: að stúlkum væri ætluð skólavist til jafns við pilta. Sú hugsun hefði enn ekki fæðst með mönn- um. Á næstu árum er víða vikið að skólamálum landsmanna í blöðum. Alþingi 1861 fór þess á leit við konung, að ýmsum lærðum mönnum í landinu yrði veittur réttur til að brautskrá stúdenta, án þess að til kæmi umsögn eða afskipti nokkurrar skólastofnunar. Var með þessu verið að endurvekja latínuskólanám í sveitum og svo nefnda privat-dimmissio. Auk þessa fór Alþingi þess á leit við konung, að inntökupróf yrði afnumið í Lærða skólann í Reykjavík. Þetta mál var mjög rætt, bæði í nefnd og á Alþingi og kom margt fram í þeim umræðum, er snerti óhagræðið að hafa aðeins einn latínuskóla í landinu. Með því að hafa skól- ann í Reykjavík væri fátækum bændum og prestum landsins gert ókleift að koma sonum sínum til náms og margir gáfaðir og efnilegir unglingar gætu því eigi gengið skólaveginn sökum fátæktar, „þó þeir séu betur upplagðir til þess en margir hinna, sem vegna betri efnahags eru settir til bókmennta.“ (Alþt 1861 112) Sú skipan, sem Alþingi 1861 lagði hér til, hafði tíðkast á íslandi og víðar á Norður- löndum öldum saman. Var þarna raunar um að ræða arf frá hinu frjálsa námi miðalda. Margir lærðir menn á íslandi á 18. og 19. öld höfðu tekið próf úr heimaskóla og fengið inngöngu í háskóla erlendis, þar sem á þeim tíma var ávallt um inntökupróf í háskóla að ræða. í hópiprivatista voru til að mynda bæði Jón Sigurðsson forseti og Grímur Thomsen. Árangur af þessum umræðum á Alþingi um að taka upp fyrri kennsluskipan varð lítill, enda brutu þessar hugmyndir í bága við stefnu þá, sem ríkti í skólamálum í Evrópu og Danmörku, þar sem unnið var að því að efla skólastofnanir og koma á fastari skipan um gagnfræðamenntun og menntun í lærðum skólum. Hins vegar var ölmusum til Lærða skólans fjölgað árið 1864 úr 24 í 40, og jókst við það aðsókn að skólanum. Engu að síður urðu margir til að gagnrýna Lærða skólann og skólaskipanina í landinu. Alþingi 1865 barst meðal annars bænar- skrá frá Húnvetningum að flytja Reykjavík- urskólann til Bessastaða, því að skólavist í Reykjavík væri svo kostnaðarsöm „að ómögulegt er fyrir aðra en efnamenn og Reykjavíkurbúa að kosta sonu sína í skóla, auk annarra annmarka sem skólaverunni í Reykjavík hljóti að vera samfara.“ (Alþt 1865 II 179) í Norðanfara 1872 er grein um Reykjavík- urskólann. Segir þar, að það hafi verið á móti þjóðarvilja að skólinn var fluttur frá Bessa- stöðum til Reykjavíkur, enda hafi það verið öllum í óhag nema Reykvíkingum einum. Hafi skólinn og haft þar lítilli gæfu að fagna. Áhrif Reykjavíkur á nemendur séu miður holl, piltar berist meira á en áður og gerist vínhneigðir og lærðir menn kvænist reyk- vískum meyjum, sem sé sveitabúskap miður hollt, „en á hinn bóginn er vonandi að þau [hjónaböndj hafi góð áhrif á þrifnaðinn [í sveitum landsins].“ (Norðanfari 1872 127- 128) Á þessum árum er einnig víða vikið að því í greinum, hversu haldlítill latínulærdómur manna sé. Eg læt nú vera, ef piltum væri skynsamlega kennt að skilja latínu og leggja út. En þessu láni er ekki að fagna; oss hefir verið sagt, að einn kennari [Lærða] skólans verji oft heilum stundum til þess að útlista eitt latínskt orð án þess þó að komast að nokkurri niðurstöðu, og ef þetta er satt, þá er sárgrætilegt, að það skuli eiga sér stað. (Norð- anfari 1873 33) Ef til vill er gagnrýni þessi tengd hug- myndum um gagnfræðamenntun, sem um þetta leyti tóku að ryðja sér til rúms í nágrannalöndum okkar. Norðmenn urðu fyrstir til að koma á fastri skipan gagnfræða- menntunar með lögum frá 1852, þar sem kveðið er á um fjögurra ára gagnfræðanám að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.