loading/hle�
(68) Blaðsíða 36 (68) Blaðsíða 36
aði stúkur víða um Vestfirði en hvarf til Ameríku og lést í Brandon 12. ágúst 1907. Kona hans var Hildur Jósefína Jónsdóttir, prests á Rafnseyri Benediktssonar, en þau skildu. Ásgeir Sigurðsson varð gagnfræðingur á Möðruvöllum 1882, stundaði síðan verslun- amám í Edínaborg og verslunarstörf á Akur- eyri til ársins 1895, að hann stofnaði Versl- unina Edinborg. Ásgeir Sigurðsson var talinn með merkari kaupmönnum í Reykjavík og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. breskur konsúll á íslandi og einn af stofn- endum IOGT á íslandi. Ásgeir Sigurðsson gekk að eiga skoska konu, Amelia Oliver. Ásgeir lést í Reykjavík í september 1935. Ásgeir var mikill æringi. Eru til ýmsar frá- sagnir þar um. Á einum stað segir: Kennaramir bjuggu allir í skólahúsinu. Hafði skóla- stjóri allstóra íbúð, en hinir kennararnir sín tvö herbergin hvor. Kennslustofur voru tvær, og voru þær jafnframt lestrarstofur pilta til undirbúnings kennslustunda. Svefnherbergi pilta voru tvö. Voru þau, að minnsta kosti fyrsta haustið, sem ég var þar, samliggjandi og dyr á milli, sem loka mátti og opna eftir vild. Það var eitt kvöld, rétt eftir að piltar voru komnir og nýháttaðir, að dyrnar voru opnar milli herbergjanna. Brá þá svo undarlega við, að ýmis konar kynjamyndir fóru að birtast á hvítkölkuðum veggnum í annarri svefnstofunni. Voru þessar myndir all-ægilegar sumar hverjar, t.d. hornóttir púkar og annar þess konar lýður. Var ekki laust við, að beygur kæmi í suma, er á þetta horfðu, því að menn skildu, sem von var, ekki, hvernig á myndum þessum gæti staðið. En brátt fékkst ráðning þeirrar gátu: Ásgeir Sigurðsson, fóstur- sonur skólastjóra, hafði verið þarna að verki með skuggamyndavél, en það verkfæri þekktu víst engir, sem viðstaddir voru. Ásgeir var þá 16 ára og einhver sá mesti æringi sem ég hefi kynnzt. Hann réð bókstaflega ekki við sig fyrir fjöri og gáska. Hann kunni illa íslenzkuna, en talaði enskuna þeim mun betur. Var margt skringilegt haft eftir honum, en hann lét sig það engu skipta, nema hvað hann hefndi sín þá ef til vill með einhverjum smá- hrekkjum. En öll hans „strákapör" voru svo græskulaus, að enginn þykktist við. Hann var hvers manns hugljúfi og hleypti kátínu og fjöri í piltahópinn. (Ólafur Thorlacius Minningar 50-51) Skólameistari á Möðruvöllum Hinn 30. júní 1880 var Jón A. Hjaltalín skip- aður af konungi forstöðumaður Möðruvalla- skólans. Komu þau hjón til Akureyrar með skipinu Phönix frá Kaupmannahöfn hinn 11. ágúst 1880. (Norðanfari 1880 110) Ýmsir urðu til að sækjast eftir þessu starfi. Merkileg er frásögn í bréfi, sem dagsett er í Reykjavík 29. nóvember 1879, frá séra Matthíasi til séra Jóns Bjarnasonar, sem um tíma var stundakennari við Lærða skólann og kennari við Lutheran College í Decorah í Iowa í Bandaríkjunum en síðan prestur ís- lenskra safnaða í Nýja íslandi í Manitoba. I bréfinu segir: Verið margvelkomin heim í vor! Ef þú færð ekki em- bætti strax, skaltu þó hafa Þjóðólf — já, ef til vill: gratis. Efasamt er, hvort þú fáir skólann fyrir norðan, því þótt þú án efa sért vel, já, mjög vel kvalificeraður, þá þykjast þeir þremenningarnir, hinir sem sækja: Eiríkur (bróðir Briem), Jón Hjaltalín og séra Ljótur ekki síður meriter- aðir; annars fær Eiríkur líklega skólann, því hann er í vetur sjálfur við brunninn, þ.e. í Höfn. Aftur hefðir þú strax fengið 2. embættið. Hverjir um það sækja, veit ég ekki. (Bréf Matthíasar Jochumssonar 1935 263-264) Margt er merkilegt í þessari frásögn bréfs- ins. Fyrst er að telja, að séra Eiríkur Briem, prestur að Steinnesi, hefur þótt líklegastur til að fá skólameistaraembættið á Möðruvöllum. Hann var vel lærður maður og var hinn 29. júlí 1880 skipaður kennari við Prestaskólann. Því embætti hélt hann til 1911, er Háskóli íslands var stofnaður. Þá varð hann prófessor að nafnbót. Annað, sem merkilegt má telja, er að séra Jón Bjarnason hefur sótt um embættið, en þess er ekki getið annars staðar, svo kunnugt sé. Hið þriðja og merkilegasta er, að bréfið staðfestir þá sögn, að séra Arnljótur á Bægisá hafi sótt um embætti skólameistara á Möðruvöllum og raunar ætlað sér það, eins og sagnir eru um. (Norðlenzki skólinn 147) Hafi hann því barist fyrir skólastofnun af eiginhagsfýsi og sjálfselsku. Þegar Hjaltalín fékk hins vegar starfið, má ætla að séra Arn- ljótur hafi snúist gegn skólanum og Hjaltalín og orðið óþægur ljár í þúfu. Skýrist ef til vill sumt af framferði hans í matarmálinu, þegar það er skoðað í þessu ljósi, og er að því vikið á öðrum stað. Indriði Einarsson skáld, sem var gagn- kunnugur Hjaltalín, segir í æviminningum sínum, að Hilmar Finsen landshöfðingi hafi gert Hjaltalín að skólastjóra og sagt honum, að hann yrði að vera sín eigin reglugerð. (Indriði Einarsson Séð og lifað 227) Þorvaldur Thoroddsen segir, að Tryggvi Gunnarsson, frændi Hjaltalíns, sem þá var búsettur í Kaupmannahöfn, hafi sterklega mælt með Hjaltalín við Nellemann Islands- ráðherra. Þorvaldur segir: Oddgeir Stephensen hvatti mig mjög til að sækja um [kennaraj embættið, og vildi jafnvel gera mig að skóla- stjóra á Möðruvöllum, því hann treysti ekki Jóni Hjalta- lín til þess, og áleit ekki heldur holt að Guðrún Hjaltalín, sem var frændkona Oddgeirs, kæmist þangað. En eg af- sagði alveg að takast þá ábyrgð á hendur, jafnungur og óreyndur kennari sem eg var. (Þorvaldur Thoroddsen Minningabók I 155)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald