loading/hle�
(71) Blaðsíða 39 (71) Blaðsíða 39
Skólastjóm Það vekur nokkra undrun, að Jón A. Hjaltalín skyldi sækja um Möðruvallaskólann árið 1880. Hann stendur þá á fertugu, lífsreyndur maður og mótaður í blóma lífsins sjálfur, og honum eru allir vegir færir til embætta og frama. Árið áður hafði hann tekið við nýju embætti, virðulegu embætti og vellaunuðu og er virtur af starfi sínu og þekkingu og hann á að vinum lærða menn í áhrifastöðum. Hann býr í þjóðbraut og iðandi líf stórborgar og umheimsins blasir við honum. Engu að síður sækir hann heim til íslands í afskekkta sveit til að taka við litlum skóla, sem stofnað hafði verið til meira af vilja en mætti. Raunar eru sagnir um, að Hjaltalín hafi fyrr viljað komast að skólakennslu á íslandi. Steingrímur Thor- steinsson skrifar Eiríki Magnússyni frá Kaupmannahöfn 14. apríl 1869, að „hjá [Hilmari] Finsen stiftamtmanni hafi hann [Hjaltalín] boðað sig sækjanda aðjunctpláss- ins [við Lærða skólann] í Reykjavík, og það einum degi eftir að hann kom, en það fær hann varla.“ (Lbs 2185 4to) I Reykjavík hafði Hjaltalín stundað ýmisleg kennslustörf og á Lundúnaárunum hafði hann einnig fengist við kennslu. í bréfi til Jóns Sigurðssonar, sem dagsett er í Lundúnum 12. september 1866 og áður er á minnst, segist Hjaltalín vonast til að geta lært sumt það í útlöndum, er gæti orðið löndum hans að gagni, er hann kæmi aftur til íslands. Ekki er óhugsandi að hann eigi þarna við þá reynslu og lærdóm er komið geti að gagni við menntun og uppeldi og hafi hann alla tíð ætlað sér að kennslu, því að frábitinn var hann að takast á herðar prestskap í sveit, ef dæma má af orðum konu hans til Jóns Sig- urðssonar. Slíkar hugrenningar voru þeim hjónum fjarstæðukenndur draumur. Hjalta- lín var einnig nokkur efasemdamaður í trú- málum, eins og raunar skólabróðir hans og vinur, séra Matthías Jochumsson. Hjaltalín hneigðist í trúmálum snemma að kenningum sænska náttúruvísindamannsins Emanuels Swedenborgs (1688-1772), en fylgismenn hans voru fjölmennir í Lundúnum á þeim tíma, sem Hjaltalín dvaldist þar, svo og í Skotlandi, en í Edínaborg prédikaði Hjaltalín iðulega í kirkju Swedenborgarsinna og var í söfnuði þeirra. Þýddi hann bækur um trúmál, þ.á.m. nokkur af ritum Swedenborgs. Þessi afstaða hefur því ekki gert honum það auðvelt að gerast prestur á íslandi á þessum árum, hefði hann hugsað til slíks. Hins vegar gat trúrækni hans og virðing fyrir skynsemi og mannkær- leika orðið til að efla áhuga hans á uppeldi og uppfræðslu og láta gott af sér leiða. Þar á ofan bætist að Hjaltalín hefur sennilega ávallt verið gestur á erlendri grund og alla tíð ætlað sér heim aftur, þar sem hann að lokum yrði jarðfastur, eins og hann orðar það í bréfinu til Jóns Sigurðssonar 1866. „Römm er sú taug, er rekka dregur, föðurtúna til.“ Það átti án efa við Jón A. Hjaltalín. Hjaltalín var viðfeldinn í sambúð og viðkynningu og alþýðlegur í háttum, löng dvöl í útlöndum hafði ekki tekið af honum hið íslenzka sveitasnið og ekki heldur fágað hann að neinum mun. (Þorvaldur Thoroddsen Minningabók II 15) Og heim fór hann í afskekkta sveit, til að sumt það, sem hann hafði lært, gæti orðið löndum hans að gagni. Hjaltalín hefur um flest verið framsýnn maður og hann var umbótasinni, enda þótt af honum færi það orð, að hann væri íhalds- samur. Einkum virðast tengdir hans við Magnús Stephensen landshöfðingja hafa ýtt undir þetta orðspor, auk þess sem hæglæti hans og einstök prúðmennska og rólyndi get- ur hafa stutt við þessa skoðun skólasveina. En Hjaltalín beitti sér fyrir margvíslegum fram- faramálum á þingi og utan þings og hann var einarður maður og laus við alla fordild. „Þess er eg mér meðvitandi, að eg hefi fulla einurð til að halda máli mínu fram, eftir því sem sannfæring býður mér,“ segir hann í fram- boðsræðu á Akureyri 5. júní 1886. (Fróði 1886 9.) Þegar fyrstu árin sín á Möðruvöllum tók Hjaltalín að berjast fyrir umbótum á skólan- um, bæði húsnæði skólans og kennsluskipan. 15. febrúar 1883 skrifar hann Jóni bónda Sigurðssyni á Gautlöndum, sem þá var forseti neðri deildar, bréf og segir þar: Þú segir í bréfi þínu, að Möðruvallaskólinn hafi ekkert að bjóða lærisveinum sínum á borð við Reykjavíkur- skólann. Þessu mun nú enginn neita né geta neitað. 1 báðum skólunum hafa piltar kennslu og húsnæði kaup- laust. Auk þess hafa Reykjavtkur piltar allmikinn fjár- styrk úr Landssjóði, og ennfremur aðgang að embættis- skólum. Hins vegar hafa Möðruvalla piltar ekki annað í aðra hönd en menntun þá, er þeir geta fengið í skólanum. Eg vil nú óska og vona, að þessi menntun geti orðið þeim peningavirði og atvinna með tímanum, en þó liggur það engan veginn eins beint fyrir þeim og fyrir Reykjavíkur piltum. Hætt er og við því, að mönnum sé eigi svo ljóst gagn menntunarinnar sjálfrar, að þeir vili fyrir þá sök eina leggja mikið í sölumar. Að vísu ætla eg, að menntun geti matizt til peninga og gefið atvinnu, þótt menn hafi ekki þá menntun, er gefur rétt til embætta; en vorkunn er, þótt menn dragist heldur þar að, sem menntuninni fylgir beinn vegur til atvinnu. Það er nú engan veginn mín meining að vilja draga úr aðsókn að Reykjavíkur skólanum, heldur vil eg láta hann halda öllum sínum réttindum. En hitt finnst mér bæði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald