loading/hle�
(73) Blaðsíða 41 (73) Blaðsíða 41
Á Alþingi hafði Hjaltalín lagt til fyrstur manna, að alþingiskosningar færu fram í hverjum hreppi og atkvæði síðan innsigluð og send sýslumanni til upptalningar. Þótt hvor- ugt þetta kæmist á, meðan Hjaltalíns naut við, visaði hann veginn. Á Alþingi 1897 fékk Hjaltalín raunar samþykkt frumvarp til laga um að koma á gagnfræðakennslu við Lærða skólann í Reykjavík og auka kennsluna við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum (Alþt 1897 C 176), en landshöfðingi lét kennara- fund í Lærða skólanum segja álit sitt á lög- unum, sem lagðist þá gegn þeim, og konung- ur synjaði staðfestingar. Vildu kennarar skól- ans ekki hleypa mönnum próflausum inn í skólann, eins og það var orðað að taka við nemendum frá Möðruvöllum í þá daga. En með þessu var kennarafundur Lærða skólans settur ofar Alþingi. Svo sterkt var Reykjavík- urvaldið í þann tíð. Síðar tóku aðrir menn upp merki Hjaltalíns og báru fram til sigurs. Var Stefán Stefánsson, síðar skólameistari, þar fremstur í flokki. Hjaltalín var vel virtur á Alþingi, þar sem hann sat sem konungkjörinn þingmaður frá 1887 til 1897. Hann kemur víða við mál og er einarður í tali sínu og skýr í hugsun. Þjóðvilj- inn, blað Skúla Thoroddsens, sem bæði var andstæðingur Hjaltalíns í flestum málum og lá að jafnaði ekki gott orð til hans, segir í palladómi: Að stjórnarskrármálinu frátöldu er Jón A. Hjaltalín að mörgu leyti mikilsvirður þingmaður og lætur eigi leiða sig umhugsunarlaust út í hverja endileysuna. (Þjóðviljinn 1889 22) Stjómarskrármálið, sem Þjóðviljinn nefnir, er án efa flóknasta mál, sem Alþingi Islend- inga fjallaði um í nær hálfa öld eða frá því um 1870 til 1918, og raunar eimir eftir af þeim flækjum enn. Margir snerust oft í stjórnar- skrármálinu og sáu þó ekki allir endalok á þvi. Þeir sem stundum var spáð mestum sigri urðu að lokum lægst að lúta. Má í því sam- bandi bæði nefna Valtýskuna og Uppkastið. Sjaldan hefur orðið heitara í kolunum á Alþingi en sumarið 1897, þegar dr. Valtýr Guðmundsson lagði fram frumvarp sitt í stjórnarskrármálinu eftir samningamakk við N. R. Rump, íslandsráðgjafa konungs. Er sú saga hin merkasta. Skiptust menn í tvær andstæðar fylkingar þegar á þinginu. Sýndist öðrum flokknum mjög horfa til bóta um rétt- indi íslendinga með hinu nýja frumvarpi. Hinn flokkurinn taldi, að hér væri um svik að ræða og yrðu hendur íslendinga bundnar um alla framtíð, ef frumvarpið hlyti samþykki Alþingis. Fremstir í flokki andstæðinga Val- týinga voru þingskörungurinn Benedikt Sveinsson eldri og Jón A. Hjaltalín ásamt með Klemens Jónssyni, sýslumanni á Akureyri, Tryggva Gunnarssyni, Jóni í Múla og Pétri Jónssyni á Gautlöndum. (Sjá Kristján Al- bertsson Hannes Hafstein Ævisaga I 212) Þótt ekki sé unnt að rekja þetta mál hér, verður á það að benda, að Jón A. Hjaltalín var eini konungkjörni þingmaðurinn, sem lagðist gegn ráðabruggi Valtýs Guðmunds- sonar. Sýndi Hjaltalín þar sem annars staðar hversu einarður hann var, og ekki verður honum núið því um nasir, að þar hafi íhald- semi ráðið. Hann var þarna í flokki þeirra manna, sem síðar ruddu brautina að heima- stjóm og sjálfstæði íslendinga. Jón A. Hjaltalín sat á sjö þingum. Þetta stormasama þing árið 1897 var hið síðasta sem hann sat. Ekki er ósennilegt að afstaða hans til Valtýskunnar hafi valdið þvi að hann var ekki kjörinn af konungi að sitja næsta þing, árið 1899. Einurð hans og dirfska, er hann gekk gegn bragðvísi dr. Valtýs Guðmundssonar og Dana, varð honum að falli. Á meðan Hjaltalín, sem kallaður var íhaldsmaður, barðist fyrir eflingu gagn- fræðslu um landið lagði Þjóðviljinn, blað Skúla Thoroddsens, til að Möðruvallaskólinn yrði niður lagður og öll gagnfræðakennsla flutt til Reykjavíkur. Það var skoðun og álit hinna „framfarasinnuðu“ í menntamálum á þeirri tíð. Ýmis nýmæli tók Hjaltalín upp við Möðruvallaskólann. Hann er fyrsti kennari landsins, sem kostar kapps um, að nemendur vendust að tala þá tungu, sem þeir skyldu læra. Engar nótur voru gefnar á Möðruvöll- um, eins og tíðkaðist í Reykjavíkurskóla, heldur ræddi skólameistari við þá nemendur, sem brotlegir voru taldir, og reyndi að leiða þeim fyrir sjónir mistök þeirra og ávirðingar. Af þessum sökum og vegna heimavistarinnar varð skólabragur og allur annar en í Reykja- vík, persónuleg samskipti kennara og nem- enda meiri og framganga manna frjálslegri. í Reykjavíkurskóla segir að Bjarni rektor hafi gefið piltum „núll, kjaftshögg og nótu,“ ef þeir höguðu sér illa. (Saga Reykjavíkurskóla II 52) í Möðruvallaskólanum voru daglegar ein- kunnir ekki gefnar eins og í Lærða skólanum, heldur kom Hjaltalín því á, að próf var haldið fyrst á tveggja mánaða fresti, síðar tvisvar á vetri auk vorprófanna. Engar einkunnir voru því gefnar við Möðruvallaskólann aðrar en
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald