loading/hle�
(74) Blaðsíða 42 (74) Blaðsíða 42
42 þær sem gefnar voru fyrir skrifleg próf eða verkefni, og var þetta algert nýmæli, sem Hjaltalín er sagður hafa tekið með sér frá Bretlandi. Athyglisverð eru ummæli Stefáns Stefáns- sonar, síðar skólameistara, um Hjaltalín, haustið 1887 er hann kemur að Möðruvalla- skólanum: Ég hygg að Hjaltalín hafi verið borin ver sagan en hann á skilið. Hann er menntaður vel og kennari víst hinn bezti. Síglaður og skemmtinn í viðmóti, oft fyndinn i orði og gamanyrtur. Frjáls í skoðun og hatar allan „int- olerance". Þessa skoðun hef ég á honum eftir þessa stuttu viðkynningu og vildi óska að hún breyttist ekki. (Stefán Stefánsson Dagbók 31. 10. 1887) Nemendur Hjaltalíns hafa minnst hans við mörg tækifæri, bæði fyrr og síðar. Vafalaust verður að taka sumt eins og það er sagt og gjalda varhug við. En þegar öllu er safnað í einn stað, kemur í ljós, hvernig hann hefur virst mönnum, og sífellt koma sömu ein- kennin fram. Hann virtist alvörumaður og lagði víst stund á að rækja starf sitt vel. Ég var feiminn við alla mína kennara og ekki sízt við skólastjóra, en ég fann brátt, að honum mátti treysta. Ég fann, að hann var góður kennari, en hann kenndi erfiðar námsgreinir, íslenzku og ensku [. . . ] Hjaltalín virtist ramíslenzkur í skapgerð og hegðun, þótt hann hefði dvalið langdvölum erlendis með stór- þjóð. Hann mat mikils fornan íslenzkan drengskap, mál og menningu. Hann hafði gaman að leikum og tuski strákanna og hvatti fremur en latti, en mesta skemmtun hafði hann þó af glímum og hrósaði þeim, er vel glímdi. (Þorleifur Jónsson Minningar 85-86) Hjaltalin þótti mér góður kennari og skemmtilegur. Hann var gamansamur í tímum, en mikill stjórnandi. Lærði ég einkum mikið í ensku og var þó ekki vel fallinn til málanáms. Fann ég það bezt röskum tuttugu árum síðar, er ég fór til Vesturheims, hve haldgóð var þessi eins vetrar kennsla, er ég naut hjá Hjaltalín. (Steingrímur Sigurðsson Minningar 111) Rektor Jón A. Hjaltalín var þéttur á velli og þéttur t lund. Hann var maður, sem allir báru virðingu fyrir og treystu í hvívetna. Hann bar gott skyn á að stjórna ungum mönnum, hafði aldrei mörg orð um hlutina og lét dofna yfir öll hitamál, áður en hann tók þau til meðferðar, en þegar hann tók þau til úrskurðar, þótti öllum það eina rétt, er hann mælti. (Kristján H. Benjamínsson Minn- ingar 143) Hjaltalín skólastjóri var fyrst og fremst hægfara, vel viti borinn alvörumaður, kyrrlátur í daglegu framferði heima fyrir og á opinberum vettvangi, en drjúgur að hverju verki, „þéttur á velli og þéttur í lund,“ geðríkur, en stillti þó skapi sínu að jafnaði vel í hóf, höfðinglegur sýnum, þrekmenni mikið til líkama og sálar og allt fas hans og tal fast og traust. (Ingimar Eydal Minningar 179) Stjórn Hjaltalíns á skólanum var með sömu einkenn- um og kennsla hans, hógvær, frjálsleg og sanngjörn, en raunhæf í bezta lagi. Stjórnhættir hans allir stefndu að því, að skólasveinar fyndu sem gleggst til ábyrgðar, bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum. (Halldór Stefánsson Minningar 207) Jón Hjaltalín, skólastjóri, var hinn alvarlegi, djúp- huguli maður, sterkur og þungur á bárunni. Hins vegar ríkur af skilningi á eðli og ástand unglinga og gat tekið mjúkum höndum á yfirsjónum þeirra og veikum hliðum. Enda þekkti hann vel slíkar hliðar frá lífi hinna eldri, sínu og annarra. Viðmótið var oftast hlýtt og stundum við- kvæmt. En bæri skugga á eitthvað í sambúðinni, þótt- umst við sjá það í svip hans og fasi. Voru þá flestir varbúnir við hann að mæla. [... ] Á myndmáli sagt stendur Hjaltalín fyrir mér sem hinn sterki, hrjúfi, barksprungni, en heilstofna baðmur, með djúpgengum rótum og kröftugri, víða laufgaðri krónu, Stefán sem hinn glæsilegi, allaufgaði hlynur með sterkri angan streymandi í allar áttir, hviknæmur jafnvel fyrir minnsta vængjaþyt vorsins og lífsins, og Briem sem Ask- ur Yggdrasils, er skotið hefir rót að þeim brunni, sem „spekð og mannvit er í fólgit". En rót hans, annars góð og gild, er nokkuð beisk, nörtuð af smáyrmlingum, þeim sjálfum til óþurftar. (Jón Björnsson Minningar 236-237) Jón A. Hjaltalin var í senn ramíslenzkur í anda og háttum og gagnmenntaður og mótaður af brezkri menn- ing eftir langa dvöl í Skotlandi. Hjá honum var sameinað á svipaðan hátt og hjá frægustu forn-íslendingum hagsýn skynsemi, afburða þrek og karlmennska, traust skapgerð og jafnframt rík listhneigð og listagáfa í ýmsum greinum. Hann var ungur talinn mikill leikari og var snilldarupp- lesari, lék samtöl I lesnu máli þannig, að þar hélt hver persóna sínum sérstaka málróm. Hann var um allt hinn mesti manndómsmaður og í skólastjórn sinni allri hið trausta bjarg, sem braut boðana, en bifaðist sjálft hvergi. En eins og sterkum mönnum að gáfum og skapgerð er títt, fór hann sínu fram, og stundum án þess að taka hæfilegt tillit til annarra, og gat þá orðið ósanngjarn og hlifðarlaus, en mjög finnst mér, að þeir brestir hans hafi í raun og veru verið afleiðingalitlir samanborið við alla kostina. (Sigurður Jónsson Minningar 253) Hjaltalín í hugum sumra er það einkum þrennt, sem bundið er minningunni um Hjaltalín: matar- málið á Möðruvöllum, geðveiki Guðrúnar Hjaltalíns og brennivíns- og hákarlskompan í skólanum á Akureyri. Lítið þekkir sá Hjalta- lín, sem minnist þessa eins, auk þess sem margt er missagt í fræðum þeim og sumir dómar kveðnir upp af sérþótta og að óhugs- uðu máli. Eiríkur Magnússon getur þess í bréfi, sem áður er á minnst, að á Lundúnaárum sínum hafi Hjaltalín verið reglumaður, og í skóla er hans aldrei getið við neina óreglu, sem þó var mikil á skólaárum hans í Reykjavíkurskóla á árunum eftir „pereatið", sem raunar var öðr- um þræði afleiðing af drykkjufári og óreglu skólapilta. Þorvaldur Thoroddsen segir frá því, að Hjaltalín hafi verið reglumaður „fyrstu árin [á Möðruvöllum], en svo slettist nokkuð upp á það; þá tók hann sjer stundum slæma túra, og þó það kæmi sjaldan fyrir, helzt á kaupstaðarferðum, þá bar mikið á þvi sökum þess hann ljet þá illa og varð þá stundum æði rustalegur í látæði sínu, söng mikið með
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald