loading/hle�
(75) Blaðsíða 43 (75) Blaðsíða 43
dimmri rödd, kvað rímur og ljek Skuggasvein, sem hann einhvem tíma hafði leikið á skólaárum sínum.“ (Þor- valdur Thoroddsen Minningabók II 14) Björn Hallsson frá Litla-Steinsvaði í Hró- arstungu var nemandi við Möðruvallaskól- ann 1896 til 1898. Hann segir svo í minning- um sínum. Hjaltalín var nokkuð ölkær seinni árin og fór einstöku sinnum ríðandi inn á Akureyri eða austur að Hlöðum og fékk þá einhvern pilta með sér og lánaði þeim hest. Ég fór einstöku sinnum með honum. Man ég einkum eftir einni ferð að Hlöðum. Þar bjó þá Ólöf skáldkona. Hún kom með kaffi og vín, og svo stældu þau, Hjaltalín og hún. Ég man það, að Hjaltalín sagði við hana, að hún væri ein af þeim fáu manneskjum hér, sem hann gæti talað við, því að hún segði sér afdráttarlaust skoðun sína án alls smjaðurs. Þannig var líka Hjaltalín. Hann var hreinn og beinn. (Björn Hallsson Minningar 215-216) f Minningabók sinni segir Þorvaldur Thoroddsen dæmi um drykkjuskap Hjalta- líns. Eitt sinn var Hjaltalín, eigi algáður, að tala við enska ferðamenn á Akureyri, þá spurði einn yzt í hópnum: „Who is that old drunk gentleman, who talks broad Scotch?“. Hjaltalín átti lítinn, ljósan hest, sem hjet Kisi, og þegar hann var við skál, reið hann í loftinu frá Akur- eyri út eftir. Eitt kvöld í góðu veðri voru piltar búnir að snæða kvöldverð og stóðu margir í hóp úti á hlaði, þá heyrðist alt í einu söngur mikill niður við Trjestaðavað, þar kom Hjalti innan af Akureyri þeysandi á Kisa, en alt í einu þagnaði söngurinn og breyttist í mikið boms, Hjaltalín hafði riðið niður í Þegjanda, pytt við holtabarð fyrir neðan túnið á Möðruvöllum, og urðu menn að hlaupa til að draga hest og mann upp úr pyttinum. Þrátt fyrir brestina þótti piltum yfirleitt fremur vænt um Hjaltalín, enda voru flestir vanir því á þeim tímum að heldri menn tæki sjer neðan í því og ljetu þá illa, svo það skerti eigi virðingu þeirra að mun, ef þeir stóðu vel í stöðu sinni. (Þorvaldur Thoroddsen Minningabók II 14-15) Þegar aldurinn færðist yfir Hjaltalín hefur hann hneigst til víndrykkju. Aldrei virðist það þó hafa orðið honum til vansa, þótt stundum hafi minningin um hreysti og karlmennsku Skugga-Sveins lifnað með honum, er hann var við skál og minntist liðinna daga í Presta- skólanum. Þá hefur skólameistarinn leikið tröllslega eins og á frumsýningu á Útilegu- mönnunum á öndverðu ári 1862. Hefur kurt- eisum mönnum þá þótt hann æði rustalegur í látæði sínu, ekki síst af því að hann var ró- lyndur maður að eðlisfari og einkar dagfars- prúður þar utan. Sjálfur gerir Hjaltalín að gamni sínu, þegar brennivín er annars vegar. 28. janúar 1902 skrifar hann Ólafi Davíðssyni úr Reykjavík: „Eg er alltaf vel hress og aldrei brennivíns- laus.“ Fyrr um veturinn segir hann í bréfi til Stefáns kennara: „Mín heilsa er við það sama, enda hefi eg rikling, hákarl og brenni- vín.“ Á íslandi ríkti mikil brennivínsöld á þess- um árum. Fjölmargir embættismenn, bæði prestar, sýslumenn og dómarar, drukku illa, og eftir að Lærði skólinn var settur í Reykja- vík, hófst mikill drykkjuskapur meðal skóla- pilta og kennara, og eimdi lengi eftir af því. Má víða lesa um þetta brennivínsfár, eins og Þorvaldur Thoroddsen nefnir það í Minn- ingabók sinni. Veturinn 1901 til 1902 hafði Hjaltalín leyfi frá störfum vegna veikinda konu sinnar. í bréfi til séra Davíðs prófasts á Hofi, sem dagsett er í Reykjavík 19. júní 1902, segir hann: Ekki get eg sagt, að eg hafi haft neitt skemtilegan vetur, þótt lítið hafi verið að starfa og nóg að lesa, því að batinn hjá konunni vill verða seinfær. Það er hræðslan og taugaveiklunin, sem þjáir hana mest, nokkuð líkt og var fyrstu árin á Möðruvöllum. Þó finst mér henni hafa batnað nokkuð, síðan hún fór að fara stöðugt út, en það hefir hún getað þennan mánuð, því að hann hefir hingað til verið hér hinn inndælasti, þóað í dag sé norðangarður. Eg vona, að við getum komizt norður snemma í septem- ber. Fyrri er ekki til neins að fara. Bæði er það, að eg vil láta ísinn vera alveg farinn, og svo fáum við ekki hús- næðið, sem við höfum loforð fyrir [á Akureyri], hjá Jakob Gíslasyni, fyr en 1. September. — Eg hefi lengstaf haldið mér hér heima hjá konunni, og veit því mjög lítið um Reykjavíkurlífið, en fyrir fólk, sem farið er að eldast, held eg, að ekkert sé skemtilegra hér en áður var. Gluggarnir okkar snúa út að Prentsmiðjupóstinum, sem þú manst eftir, og húsið er rétt við hann. Mín helzta skemmtun hér er það, að horfa á þær samkomur, sem þar koma saman á hverjum morgni, og þó finst mér ávanta, að vatnsberarnir sé jafneinkennilegir, og þeir voru í okkar tíð, svo sem Haldór Absalon, Gunna Grallari ofl. En sem sagt, mér finst mig ekkert langa til að vera hér lengur. (Lbs 1621 a 4to) Af þessum línum virðist mega ráða, að Hjaltalín er orðinn þreyttur og honum er horfinn gleðinnar þokki. En karlmennskan er ekki horfin honum. I Reykjavík vill hann ekki vera, skólahúsið á Möðruvöllum hafði brunnið þá um veturinn, og því bíður hans starf á Akureyri, að reisa þar nýjan skóla. Hann er að vísu húsnæðislaus enn, konan er sjúk og kjördóttir hans heilsuveil, en norður skal haldið, þegar ísinn er alveg farinn, til að takast á við nýjan vanda. Hjaltalín hafði ekki verið á Möðruvöllum, þegar skólahúsið brann 22. mars 1902. 9. maí 1902 skrifaði hann Ólafi Davíðssyni, sem kennt hafði fyrir hann um veturinn, að vænt hafi sér þótt að vera þá fjarverandi og sjá ekki skinnafuðrið. í fyrrnefndu bréfi til séra Davíðs á Hofi, föður Ólafs, segir Hjaltalín: Mig minti hálfvegis, að the Hebrew Grammar væri hjá þér. Eg vildi aðeins, að þú hefðir haft allan Walter Scott í stað 'A af honum. En látum nú bækurnar vera, þó að eg misti marga bók, sem mér var söknuður að, þá þótti mér þó verra að missa hverja ögn af því, sem eg hafði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald