loading/hle�
(81) Blaðsíða 49 (81) Blaðsíða 49
5. grein. Kostnaður allur til skólans skal greiddur úr landssjdði. 6. grein. Landshöfðinginn hlutast til um, að samin verði reglugjörð handa skólanum. Eptir þessu eiga allir hlutaðeigendur sjer að hegða. Gefið á Amaliuborg, 7. dag nóvbrm. 1879. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli. I nafni konungs Frederik, krónprinz. (L. S.) J. Nellemann. enn lögunum um Möðruvallaskólann, afnam búfræði- kennsluna og bætti þriðja kennaranum við skólann. Þessi lög staðfesti konungur 4. nóvember 1881, og ný reglu- gjörð fyrir skólann var samin 28. júlí 1882. Með því fyrirkomulagi, sem þá var sett, hefir skólinn starfað síðan. (Minningarrit 5) Ný reglugjörð fyrir gagnfrœðaskólann á Akureyri var síðan gefin út á Amalíuborg 11. nóvember 1905. Undirrituðu hana þeir Hannes Hafstein og Jón Magnússon. Allt til þess tíma gilti reglugerðin frá 1882 og eftir henni var síðast haldið lokapróf við Gagn- fræðaskólann á Akureyri vorið 1907. Til hausts 1905 hélt skólinn hinu gamla nafni sínu og hét Möðruvallaskólinn. Árið 1905 er síðast gefin út Skýrsla um Möðru- vallaskólann. Hefst hún með þessum orðum: „Á þessu skólaári var hús reist handa Gagn- fræðaskólanum á Akureyri í norðausturhorni Eyrarlandstúnsins.“ (Skýrsla 1904-1905 3). Nokkuð hefur það því verið á reiki, hvað skólinn var kallaður. Á aukaþingi árið 1902 höfðu verið samþykkt lög um, að gagnfrœða- Málfundir Föst venja var það, að málfundir voru haldnir í skólanum á hverju laugardags- kvöldi. Hófust þeir að kvöldverði loknum og stóðu venjulega yfir fram að háttatíma. Tóku kennararnir þátt 1 fundunum. Einn pilta var valinn fundarstjóri, en hann valdi tvo ritara til að bóka það, er fram fór. Hver piltur mátti leggja fram umræðuefni, og voru þau marg- vísleg, oft í spurnarformi. Fyrir kom það, að í hart sló á milli ræðumanna, þegar skoðana- munur var mikill, jafnvel urðu stundum hvassar umræður milli pilta og eins eða fleiri kennara, og það meira að segja út af póli- tískum málum, en það þótti þá ekkert ísjár- vert, því að hver og einn hafði fullt frelsi til að verja og sækja mál, eins og hann hefði vit og upplag til. Oft voru líka málin rædd í bróðerni og stundum með glensi og gamni. Ýmsir piltar tóku aldrei til máls, en aðrir voru sítalandi. T.d. um umræðuefni skal þess getið, að haustið 1893 lagði ég, sem þetta rita, eftirfarandi spurningu fyrir fund: „Vilja piltar kaupa Alþingistíðindin í félagi?" Var þetta í fyrsta skipti, sem ég varð að standa upp á mannfundi og tala nokkur orð. Tók ég þetta svo nærri mér, að mig snarsvimaði. Tókst mér þó að mæla lítið eitt fyrir þessari hugmynd, en eftir það var ísinn brotinn, og ég nokkru djarfari í næsta skipti. Eftir að ég hafði lokið máli mínu, reis piltur einn úr sæti sínu og tók dauflega í kaupin á þingtíðind- unum og bar við óþörfum fjárútlátum í sambandi við þau. Þá var það upplýst, að þingtíðindin kostuðu aðeins þrjár krónur, og ef allir piltar tækju þátt i kaupunum, kæmu innan við tíu aurar á hvern. Var það síðan samþykkt að kaupa Alþingistíðindin á þennan hátt, og voru þau talsvert lesin af sumum, en aðrir litu lítið eða ekkert í þau. Sérstaklega er mér minnisstæður fundur einn, er haldinn var veturinn 1894-’95, og skal nú nokkuð skýrt frá honum. Guðmundur Friðjónsson var þá gestkom- andi í skólanum og fékk leyfi til að setja mál á dagskrá fundarins og hafa framsögu í því. Var það hugmyndin um stofnun háskóla í Reykjavík, sem þá var nokkuð tekið að brydda á, og höfðu orðið blaðadeilur nokkrar um hana. Þjóðólfur fylgdi málinu fast fram, en Fjallkonan var því móthverf. Guðmundur flutti langa framsöguræðu og snjalla og var þá þegar orðinn hraðmælskur og orðheppinn. Réðst hann nú harkalega gegn hugmyndinni um háskólastofnunina, kvað hana bæði holdlausa og blóðlausa, ís- lendingar hefði ekki fjárhagslega getu til þess að halda uppi svo dýrri stofnun, ef í nokkru lagi ætti að vera, og auk þess myndi íslenzkur háskóli leiða af sér innilokunar- ástand á landi voru, þar sem stúdentar myndu þá hætta að láta strauma erlendrar menningar leika um sig í Hafnarháskóla o.s.frv. Niðurstaðan yrði sú, að háskólinn sygi fjárhagslega merg og blóð úr þjóðinni, og hún forpokaðist. Fór ræðumaður um þetta hörðum og hæðilegum orðum, en við undruðumst hina ógnþrungnu mælsku hans og orðfími, og þótti okkur, fylgjendum há- skólamálsins, súrt í broti, en urðum deigir til andsvara. Ég reyndi þó að malda í móinn eftir getu og reyndi m.a. að sýna fram á, að kenning G. F. um innilokunina væri hrein- asta firra. G. F. bar þá það vopn á mig, að ég, sem unglingum væri títt, myndi gjarn á að „skríða upp undir pilsfald kvenþjóðarinn- ar“, og miðaði þetta að því, að frk. Ólafía Jóhannsdóttir hafði í riti veitt háskólamálinu brautargengi. Þetta sárnaði mér ógurlega og fannst sem aldrei hefði mér verið gerð napr- ari smán en í þetta skipti. Slengdi ég því þá framan í vin minn, Guðmund, að i rökþrot- um sínum hefði hann gripið til þess úrræðis að ámæla mér fyrir kvenhollustu, og væri slíkt og þvílíkt nokkuð utangarna í umræð- um um háskólamálið. Hjaltalín og Briem voru báðir á fundinum og voru víst báðir hlynntir málstað G. F„ að minnsta kosti sá fyrrnefndi. Var því ekki stuðnings að vænta frá þeirra hendi fyrir okkar málstað, sem vorum fylgjendur há- skólamálsins. Stefán kennari var aftur á móti ekki á fundi þessum, og vissum við ekki, hvað því olli, en hitt vissum við, að hann var eindreginn stuðningsmaður háskólahug- myndarinnar. Okkur þótti afleitt að láta G. F. vaða okkur yfir höfuð í þessu máli, en vorum þess meðvitandi, að okkur skorti afl við þann ræðugarp. Varð það nú að ráði, að við, tveir piltar, snöruðumst á fund Stefáns ogsögðum honum tíðindin. Báðum við hann umfram allt að koma og vega að kappanum Guðmundi. Var hann til þess fús, en átti óhægt um vik, því að hjá honum var staddur næturgestur, er hann kvaðst ekki geta yfir- gefið. Var það Jón Guðmundsson, bóndi á Krossastöðum, sem áður hafði verið bryti skólans. Jón var ölkær nokkuð og hafði fengið sér neðan i þvi í þetta skipti. Stungum við nú upp á því við Stefán að bjóða Jóni gamla með okkur á fundinn, og varð það að ráði. Tók karl vel í það, og leiddum við hann á milli okkar á fundinn. Var nú haldið áfram umræðum um málið, og tók þá nokkuð að hvessa milli þeirra Stefáns og G. F„ enda höfðu þeir bitizt áður á fundum, þegar G. F. var lærisveinn í skól- anum. Eins og kunnugt er, var Stefán einn hinn snjallasti ræðumaður og vel fylginn sér, og átti nú G. F. í vök að verjast, og þá var okkur skemmt, enda urðum við piltar djarf- ari en áður, er við höfðum fengið Stefán í lið með okkur, og létum margt fjúka. Eitthvað tók Jón á Krossastöðum til máls, en fundar- stjórinn, Hartmann Ásgrímsson, reyndi að hafa hemil á honum, en réð illa við karl. Urðu þó engin veruleg fundarspjöll af þessu. Lauk svo þessum fundi, sem lengi var í minnum hafður á Möðruvöllum. (Ingimar Eydal Minningar 190-193)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald