loading/hle�
(84) Blaðsíða 52 (84) Blaðsíða 52
 Neðri bekkur Efri bekkur Islenska 4 (5) 4 Danska 5 (6) 4 (5) Enska 5 5 (6) Saga 3 (2) 3 (4) Landafræði 3 (4,5) 2 (3) Náttúrufræði 5 (6) 6 (7) Stærðfræði 4 (5,7) 5 (4,6) Búfræði (5) Söngfræði 1 (2) 1 (2) Leikfimi 1 (2) 1 Samtals 31 31 Tölur í svigum gefa til kynna stundafjölda í greinum einstaka ár. Lestrarkapp var mikið meðal nemenda. Daglegar einkunnir voru ekki gefnar, en haldin mánaðarpróf, sem svo voru kölluð. Ollu þau mestu um lestrarkapp nemenda, því að eftir úrslitum mánaðarprófanna var þeim raðað í sæti. Sátu fremstir þeir, sem hæstar einkunnir fengu. Skólabækur Skólabækur voru flestar á íslenzku, gagnstætt því sem var í Reykjavík. Þar sem bækur ekki voru til á íslenzku, þá bættu kennararnir úr því með fyrirlestrum. Hjaltalín las til dæmis fyrir íslenzka bókmenntasögu o.fl., Þor- valdur Thoroddsen steinafræði, kafla úr jarðfræði o.fl. úr náttúrufræði og Þórður Thoroddsen flatarmáls- og rúm- málsfræði. (Ólafur Thorlacius Minningar 50) í íslensku var lesið fyrir um hinar almenn- ustu málfræðishugmyndir og sérstaklega um íslenska mállýsingu. Las Hjaltalín sjálfur fyrir úr málfræði, er hann hafði sjálfur samið og varðveitt er í uppskriftum nemenda hans. Fyrsta árið var í íslensku auk þess notuð bók Valdimars Ásmundssonar, Ritreglur, og ann- að árið bók Halldórs Kr. Friðrikssonar, Skýringar hinna málfrœðislegu hugmynda. Frá hausti 1881 var lesin Wimmers Oldnord- isk Lœsebog, og naut hennar lengi við í skól- anum. Gunnlaugs saga ormstungu var lesin í neðra bekk fyrsta ár skólans. í efra bekk 1884-1885 voru lesnir kaflar úr Snorra Eddu, einkum Gylfaginning. Þá var nemendum lesið fyrir Ágrip af bókmenntasögu aftur að 1400, sem Hjaltalín tók saman fyrstu tvö árin sín á Möðruvöllum. í einni íslenskustund í hverri viku voru nemendur æfðir við upp- lestur og ein ritgerð var gerð á viku í hvorum bekk. í eigu Menntaskólans á Akureyri eru til handrit þar sem í er meðal annars íslensk mállýsing og bókmenntasaga eftir Jón A. Hjaltalín ásamt Alþingissögu og fyrirlestrum um frelsið, líka eftir Hjaltalín. Er mállýsingin meðal fyrstu kennslubóka í íslenskri málfræði sem samdar voru fyrir skóla. í dönsku var fyrsta árið lesin Dönsk lestrarbók eftir Steingrím Thorsteinsson. Næstu tvö árin var lesin bókin Fjörutíu tímar í dönsku eftir Þorstein Egilsson og Dansk Lœsebog ved M. Matzen, Förste Del í neðra bekk og Anden Del og Tredje Del í efra bekk. Dansk Literaturhistorie eftir Winkel Horn var lesin eitt ár (1885-1886) og Livet i Verden eftir N. Jull Hansen annað ár (1899-1900). 1891 til 1895 var síðan notuð Dansk Lœsebog. Anden DelA eftir J. Larsen og þar á eftir (1895-1899) Ny dansk Lœsebog. Tredje Del eftir M. Matzen. Um skeið (1884-1891) var lesin bók- in Danske Börneven Förste og A nden Afdeling. Lengst var þó notuð Kennslubók í Dönsku eftir Jón Þórarinsson og Jóhannes Sigfússon, eða frá 1890 til 1902. Tveir tímastílar voru á viku og ritgerðir einstaka sinnum og „piltar vandir við að skilja dönsku og tala.“ í ensku í neðra bekk var fyrsta árið lesin Kennslubók í enskri tungu eftir Halldór Briem en síðan alla tíð Ensk lestrarbók eftir Jón A. Hjaltalín. í efra bekk var lesin Nelson’s Royal Reader. Skriflegar og munnlegar æfingar voru tvisvar í viku í báðum bekkjum og í flestum kennslustundum voru nemendur æfðir í að tala ensku og skilja hana, þegar hún var töluð. Af Halldóri Briem Halldór Briem átti eigi sjö sæludaga þar á Möðruvöllum. Kona hans sat hvern vetur í Reykjavík. en Halldór lifði á skrínukosti öðru hverju og bjó á Pólnum. Svo hét her- bergi hans í norðvesturhorni á skólahúss- loftinu. Þar sáust engin húsgögn né híbýla- fegurð. Halldór lék þó þar við fingur sér. þegar vér litum inn til hans. En í kennslu- stundum var hann eigi glaðvær. Og þar varð honum sjaldan gert til hæfis, né við próf. Ég gerði það eitt sinn í grárri glettni að leggja fyrir hann þessa óbeinu spurningu — vitandi vits, að hann var eigi í skóla nema meðal námsmaður: „Þér hafið vist verið náms- garpur í skóla?“ Halldóri varð ógreitt um svarið, velti vöngum og tók annað umræðu- efni. Allmargir bekkjarbræður mínir sóttu stopult kennslustundir hans og drógu dár að honum. Hann samdi aðgengilegar kennslu- bækur og gaf skólapiltum þær, þegar þeir litu inn til hans í naustið. Halldór fékk þá flugu í höfuðið, þegar ég var lærisveinn hans, að hann væri leikrita- skáld. Gárungarnir í skólanum gerðu gys að honum fyrir þessa viðleitni. Mér þótti eigi vel til fallið að ergja þennan einmana mann, sótti ætíð kennslustundir hans og lét leik- ritagerð hans óáreitta, þó að mér væri ljóst, að honum var eigi sú list lánuð. (Guðmund- ur Friðjónsson Minningar 168-169)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald