loading/hleð
(103) Blaðsíða 95 (103) Blaðsíða 95
12 Muninn Laugardaginn 29. október 1927 hóf skóla- blaðið Muninn göngu sína og var fjölritað. Útgefandi var málfundafélagið Huginn í Gagnfræðaskólanum á Akureyri, ritstjóri Karl (Nielsson) ísfeld í 3. bekk. Afgreiðslu- og innheimtumaður Hermann Jónsson, einnig í 3. bekk. í reglugerð segir að blaðið skuli vera fjöl- ritað, stjórn þess skipi tveir menn, ritstjóri og gjaldkeri, kosnir á aðalfundi Hugins og starfi þeir í samráði við stjórn félagsins. Gert er ráð fyrir að blaðið komi út eigi sjaldnar en þriðju hverja viku. Efni skal vera sem fjölbreyttast. Heimilt var að rita undir dulnefni, með vitund ritstjóra, og var mikið um slíkt frá öndverðu og tíðk- aðist lengi. Þykir víst ýmsum, og þar á meðal höfundi, stórum betur að svo skuli verið hafa. Ekki skyldi blaðið vera minna en ein örk í „fullstóru broti“. Blaðinu var ætlað að smíða brú milli ein- staklinga og bekkja innan skólans. Karl rit- stjóri hvatti nemendur í inngangsorðum til að standa á verði um íslenska tungu og þjóðerni, með hollustu og hug Sveins dúfu. Nemendur skrifuðu allt blaðið í fyrstu, og eru þar nokkrar pólitískar fréttir úr skólalífinu en fyrst og fremst sögur og ljóð. Nýrómantískur andi er í ljóðunum, sumt t.d. ódulbúnar stæl- ingar á Jóhanni Sigurjónssyni. Þessi fyrsti árgangur varð 8 tölublöð og bar það til nýlundu í 7. tbl. að birtar voru teikni- myndir af „fjórum brautryðjendum“: Mar- teini Skaftfells (fyrsta formanni Hugins), Marteini málara, Karli ísfeld og Karli Marx. í síðasta tölublað árgangsins skrifa Sigurður Guðmundsson og Brynleifur Tobiasson fyrstir kennara. Annar árgangur, sem Karl ísfeld stýrði einnig, var með mjög svipuðu sniði, en 3. ár- gangur var prentaður í Prentverki Odds Björnssonar og hélst svo um hríð. Ritstjóri var þá Einar Ásmundsson í 4. bekk. Blaðið þótti á þessum árum vel frambærilegt og nokkuð virðulegt, og snemma birti Muninn ágæt ljóð skólaskáldanna. Þau voru mörg og sómdu sér hvar sem var. Þó var það svo að þörf nemenda til að koma á framfæri listrænum ritsmíðum virðist ekki hafa verið mikil og þaðan af síður al- menn, eða þá feimni og óframfærni hefur gætt úr hófi. Karl Strand, sem var ritstjóri bæði 6. og 7. árgangs, segir í 8. tbl. fyrra ár- gangsins: „Meginið af því, sem í blaðinu birtist, er ekki samið í þeim tilgangi að birta það þar, heldur oft og einatt sem stílar. Þetta stílafargan er gjörsamlega að drepa Munin. Ritstjórar hans hafa gengið manna á milli og beðið liðsinnis og fengið stíla og aftur stíla, sem ég alls ekki er að vanþakka. En það er sjaldgæft fyrirbrigði að Muninn fái sent efni óbeðið“. Kreppan var nú farin að sverfa að, svo að 7. árgangur varð aðeins þrjú tölublöð. Kom blaðið ekki út eftir áramótin 1933-’34, og næsti árgangur varð aðeins þrjú tölublöð. Var þá gefist upp við prentun blaðsins og mun það þó síst hafa sætt ókjörum í prentsmiðj- unni. Með 9. árgangi 1935-’36 varð breyting á. Halldór Halldórsson hafði tekið að sér kennslu Brynjólfs Sveinssonar í veikindafor- föllum hans. Skipaði hann ritnefnd ásamt fjórum nemendum, fyrstur kennara, en blað- ið var nú aftur fjölritað (hjá Finnboga Jóns- syni). Var nú reynt að hleypa í það nýju lífi, m.a. með teikningum eftir son skólameistara, Örlyg Sigurðsson. Friðfinnur Ólafsson í 4. bekk, einn ritnefndarmanna, kvartar undan því að blaðið hafi verið of einhliða og þurrt og þeir, sem hafi treyst sér til að skrifa í það, hafi verið nær einvörðungu menn með háar ein- kunnir í íslenskri stílagerð. En nú kom á blað- ið léttari og gáskafyllri blær, ekki síst vegna 95
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 95
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.