loading/hle�
(107) Blaðsíða 99 (107) Blaðsíða 99
#■ tölublað — 45. árgangur ____ - STÉTT GEGIM STÉTT - UM PÓLITÍKOG ENGA PÓLITÍK Fyrlr rúmum mánuði fóru fram kosningur til emb- *tta skólafclagsin9. Orelit þeirra kosninga eru á •nargan hált athyglisvcrð og marka timamót í fciags- “tarfi hér t skóia. Kommúnistar fóru halloka, en oadsti nokkur, Gunnlaugur Eiðsson að nafni, var kjörinn formaður skólufclagsins. Með honum i yfir- stjóm voru kosnir tvoir ..sjálfstæðir vinstri menn.“(!) Tll að gera sér grein fyrir þessum úrslitum, verður að horfa til baka, til kosninganna þar áður, og raun- ar enn lengra, — til þess tíma, þcgar vinstri menn fóru að iáta að sér kveðu i félagslifinu fyrir 2—3 árum. Hér verður þó aðcins stiklað á stóru. Það hefur verið rcynsla okkar, að starf að félags- málum verður að vera borið uppi af einhvers konar hugsjón eða baráttu. Allt annað cr ófrjótt, vitlaust °R út í loftið. Af þcssum sökum hafa vinstri menn in, standa í stappi við nátttriill „kerfisins." Og þessi þróun hér i skóia hefst mcð því að Þörarlnn lljurt- arson er kosinn ritstjóri fyrir þremur árum. Skóla- blaðið varö pólitískt vopn i höndum nemcnda í bar- áttu þcirra við yfirvöld. Fylgi vinstri manna óx hröð- um skrefum. Við mestu kosningar nær flaukur Hailsson kjöri í embætti ritstjóra. Ulaðið tckur mikium stakka- skiptum og verður nú áhrifamikið málgugn vinstri sinnaöra ncmenda. Meiri hluli fólks snýst á sveif mcð vinstri mönnum. enda störfuðu þeir ötullega að fclagsmálum, en ekki sírt óx fylgi þeirra vcgna forustu í hagsmunabaráttunni. 1 kosningunum unnu vinstri mcnn stóreigur. Afturhaldið var knúsmalað. Vert er að hafa í huga, að í vetur slotaði að vissu marki skólakrcppu mndanfarinna ára. En vinstri átti sér stað athyglisverð cigindarbreytíng: sextíu til sjötíu manns hefja skipuiegt nám i marxískum fraeð- um. f stað „vinstrí manna" komu nú kommúnistar fram á sjónarsviðið. Sem dæmi má nefna, að i fyrra- vctur á 1. des.-hátiðínni boðuðu vinstri menn frið á jörðu og kvökuðu um bræðralag og réttlætí. I vetur var boðskapur kommúnista stríð, þrotíaust strið gegn kolbrjáluðu oki auðvaldsins; enginn friður er hugsanlegur fyrr cn þvi frelsisstriði er lokið. Hanzk- anum var kastað. Þeir smáborgaralegir og borgaralegir nemendur, sem hingað til höfðu verið gersamlega sofandi í fé- lagslegum cfnum, rumskuðu nú lítið eitt. Lcngst niðri í maganum, þar sem stéttarvltundin á hcima, gerðusl dulurfullir atburðlr. Er skcmmst frá því að segja, að þctta fóik leysti nú sinn smáborgaraicga EIN ÞJÓÐ EITT RÍKI EINN FORINGI EINN VILJI ALDAMÓT u. — Því vcldur vor fátækt, oss vantar að sjá, hvaö vísindi ynnu hér. þjóöleg og há, sjá náttúru lands vors náminu h&ða, sjá not hent. Óg hugmyndir vantar. - Mcð eins manns anda ávannst oft stórvirki þúsund handa. Skal gabba þann kraft? Er ei grátiegt að sji göfuga hugsjón smáða, — sjá heilbrigða tréð vera höggvið og brcnnt, en hirt það visna? Það þekkjum vér tvennt. — Aö virða listir og framtak er fyreta, • sem fólkinu & Islandi skyldi kcnnt. Með vismdum alþjóð cflist tíl dáða. Það æðra þvi lægra skal ráða. — — það er lUt. — „Atómljóð" cr skipbrot is- lenzkrar skáldskapargáíu. Það er vlrðingarleysi viS hinn eína sanna skáldskap: Hefð- bundnu „Pósiuna". ,Atóm- IJóð" er móðgun við hina einu sönnu skáldjöfra. Þau skáld, sem ortu á hefðbundinn hitt. Því miður er mér ekki aú líst í lófa lögS nð geta ort. En hér í skólanum finnast menn, sem þykjast geta það. Væri gaman ef t d. hinn visi og gegnumsiði lærdóms- og gáfu maður Þrostur skáld Ásmunds son inn spaki, legði sig niður við að yrkja á hefðbundinn bátt. Þá mœtti kalla skóla- blaðið Munlnn „menníngar- Extrema se tangunt. Tvaer forsíður 45. árgangs Munins. Litli-Muninn kom alloft út og'var nú prent- aður í prentsmiðju Björns Jónssonar. Útgáfa og brot var óreglulegt, fyrsti ritstjóri Friðrik Haukur Hallsson, boðun og málflutningur óbreytt. Skólameistara og aðstoðarskóla- meistara eru færðar sérstakar þakkir fyrir að hafa fengið inni þar sem áður var 8. kennslu- stofa. Með 45. árgangi nær byltingin hámarki. Ábyrgðarmenn eru nú úr hópi nemenda, fyrst Magnús Rósbergsson Snædal og síðar Þröstur Ásmundsson. Einn af kennurum skólans var um þessar mundir ritstjóri eins af bæjarblöð- unum og lenti Litli-Muninn í ritdeilu við hann og voru honum ekki vandaðar kveðj- urnar. í 6. tbl. þessa árgangs er heitið orðið Rauði-Muninn og haus prentaður í lit í sam- ræmi við það ásamt hamri og sigð og slag- orðinu: Herinn burt. ísland úr Nató. Athygl- isvert er að á sama tíma er höfuðandstæðing- ur „vinstri“ manna í skólanum, Gunnlaugur Eiðsson, kosinn formaður Skólafélagsins. Var honum og félögum hans gefinn kostur á að sjá um eitt tölublað Munins. Um byltinguna á blaðinu segir Þröstur Ás- mundsson ábyrgðarmaður: „Og þessi þróun hér í skóla hefst með því að Þórarinn Hjartarson er kosinn ritstjóri fyrir þrem árum. Skólablaðið varð pólitískt vopn í höndum nemenda í baráttu þeirra við yfirvöld. Fylgi vinstri manna óx hröðum skrefum. Við næstu kosningu nær Haukur Hallsson kjöri í emb- ætti ritstjóra. Blaðið tekur miklum stakka- skiptum og verður nú áhrifamikið málgagn vinstri sinnaðra nemenda. Meiri hluti fólks snýst á sveif með vinstri mönnum enda störf- uðu þeir ötullega að félagsmálum.. . . Aftur- haldið var knúsmalað ... og nú í vetur átti sér stað athyglisverð eigindarbreyting: sextíu til sjötíu manns hefja skipulegt nám í marxísk- um fræðum. I stað „vinstri manna“ komu nú kommúnistar fram á sjónarsviðið. Sem dæmi má nefna að í fyrravetur á L des. hátíðinni boðuðu vinstri menn frið á jörðu og kvökuðu um bræðralag og réttlæti. í vetur var boð- skapur kommúnista stríð.... Nú fyrir skömmu urðu algjör þáttaskil í þróun rót- tækrar hreyfingar í M.A. Stofnuð voru Sam- tök kommúnista á Akureyri. Stór meiri hluti félaga eru nemendur í M.A. í þessu félagi og viðloðandi það er starfsamasti hluti embætt- ismanna skólafélagsins, úrvalið. “ (Auðk. hér). í blaðinu er nú hörð hríð gerð að heima- vistinni, hún kölluð fangelsi og veist að starfsmanni hennar og börnum hans. I 46. árgangi dofnar heldur yfir bylting- unni, og eitt blað Litla-Munins er sérstaklega gefið út af „hægri mönnum“ í skólanum. Með 47. árgangi fær blaðið heitið Muninn á ný, og í næstu árgöngum, sem ýmist hafa verið prentaðir eða fjölritaðir, færist blaðið meir til upphafs síns. Hátíðarblað á fimmtugsafmæl- inu var í svipaðri gerð og tíðast fyrir bylting- una. Svo langan veg var þá gengið frá henni, að höfundur var beðinn að vera ábyrgðar- maður þess blaðs og gerði það.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald