loading/hleð
(109) Blaðsíða 101 (109) Blaðsíða 101
13 Önnur skólablöð Allmörg blöð hafa verið gefin út í skólanum önnur en Muninn, flest almenns efnis, en fá- ein sérefnisblöð. Hin langlífustu hafa gjarna verið eilítið hressilegri og frjálslegri en Mun- inn, meðan hann var enn nokkuð hátíðlegur og sniðfastur. Nú verður þessi munur lítt greindur. Neðri bekkingar hófu oft blaðaút- gáfu, og fylgdi hún stundum persónum þeirra upp í gegnum skólann. Hitt var líka að þeir væru síðar kjörnir í ritstjórn Munins og tóku þá aðrir við afkvæmum þeirra. Lífseigastur skólablaða þessara er Gambri, þótt ekki hafi útgáfa hans verið sleitulaus. Hann stofnuðu nokkrir þriðjubekkingar „í góu“ 1956, ritstjóri Halldór Blöndal, ábyrgð- armaður Steingrímur Sigurðsson kennari. „Frumburð okkar nefnum við Gambra. Standa að honum busar,“ segir ritstjóri í ávarpsorðum. Ætlunin var að styrkja menningarlíf í skólanum og stofna lausa- vísnaþátt, sbr. kaflann um Munin. Þótti út- gefendum of lítið að hafa eitt blað í 300 manna skóla. „Er það engan veginn til höfuðs Munin.“ Blaðið var fjölritað á Akureyri, mjög bókmenntalegt, 24 síður með nokkru af aug- lýsingum. Gambri hefur oftast komið út einu sinni á ári, nú 17 árgangar á 24 árum. Ritstjóri 2. árgangs var Ari Jósefsson skáld, en næsta ár féll útgáfan niður, „og var þar að kenna ódugnaði aðstandenda.“ (Gambri III, 3). Árið 1960 var Gambri óvenjulega mynd- arlegur, rúmar 40 síður, mjög myndskreyttur og sendur til Reykjavíkur í einhverja bestu fjölritun, sem þá var völ á hérlendis, Fjölrit- unarstofu Daníels Halldórssonar. Útgefendur voru þriðjubekkingar, ritstjóri Kristinn Jó- hannesson, síðar cand. mag., ábyrgðarmaður Aðalsteinn Sigurðsson kennari. Sérstakur prófarkalesari var fenginn í M.R., Markús Öm Antonsson, síðar ritstjóri og borgarfull- trúi. Um blaðið segja útgefendur m.a. í samanburði við Muninn: „Hann er ekki eins heilagur, ef svo mætti að orði komast." (Gambri IV, 3). Fimmti árgangur 1961 var fjölritaður á Akureyri hjá Jóni Hilmari Magnússyni, sömu aðstandendur og áður, en blaðið heldur rýrt, aðeins 10 lesmálssíður. Þetta afsaka útgef- endur í næsta árgangi, en hann var allmiklu stærri. Með 7. árgangi taka nýir menn við Gambra, enn þriðjubekkingar, undir forystu Haralds Blöndals, bróður fyrsta ritstjóra, en ábyrgðarmaður var Árni Kristjánsson kenn- ari. Þetta var skólaárið 1962-’63 og komu út tvö tölublöð. Seinna blaðið var að því leyti sérstakt, að prentað var (í prentsmiðju Björns Jónssonar). Þá var ábyrgðarmaður orðinn Jón Árni Jónsson kennari. Gætti þar nokk- urra deilna við Munin, t.d. um félagið Sporni, sem barðist gegn leikfimieinkunnum. Þetta blað var hið myndarlegasta, 20 síður með myndum og pappír af bestu gerð. Um 1970 féll útgáfa Gambra niður, en hann var endurvakinn 1976 undir forystu Óðins Jónssonar (stúd. 1978), og með atbeina Sverris Páls Erlendssonar kennara. Verður brátt lítill munur á Gambra og Munin. Ár- gangurinn 1978-’79 er í litlu broti, 20 síður, spegilmynd Munins. Aðstandendur eru fimmtubekkingar, en blaðið fjölritað í skól- anum undir verndarvæng Sverris Páls, annars prentmeistara skólans. í janúar 1948 hóf Menntskælingur göngu sína. Hann varð á stuttum ferli eitthvert vandaðasta skólablað hérlendis, en sumum þótti nafnið ósmekklegt og fráhrindandi. Fyrsti árgangurinn var tvö fjölrituð blöð, og er hann nú mjög torfenginn. Ritstjóri var Friðrik Þorvaldsson kennari, en útgefendur úr hópi nemenda, nokkrir fjórðubekkingar: Baldur Hólmgeirsson, Guðfinnur Magnús- son, Halldór Þ. Jónsson, Haukur Eiríksson og síðar Gunnar G. Schram.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.