loading/hleð
(111) Blaðsíða 103 (111) Blaðsíða 103
14 Áleiksviði Norðlenskur skóli á langa leiklistarsögu, þótt ekki jafnist hún á við leiksögu skólans syðra. Ekki eru til heimildir um leiklist í hinum forna Hólaskóla, en þegar á fyrstu árum Möðruvallaskóla er kunnugt um leiklistar- starf. Fyrsta leikritsuppfærslan, sem kunnugt er um við skólann, var þegar skólapiltar á Möðruvöllum léku Brúðarránið eftir Hannes Blöndal um jólin 1881. Þá er einnig kunnugt um leiksýningu skólapilta árið 1892, en þá sýndu þeir Gestkomuna eftir Valdimar Briem. Auk þess munu stöku sinnum hafa verið sýnd smáleikrit og einþáttungar, en þessu var öllu sameiginlegt að það var sett á svið í skólanum og einungis ætlað nemend- um, kennurum og öðru starfsfólki á skemmtikvöldum. Árið 1928 virðist vakna vottur af reglu- bundnu leiklistarstarfi við skólann. Skólahá- tíð var að venju haldin á Jónsmessu 3. mars. Var þá færður upp sjónleikurinn Upp til selja. Leikstjóri var Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi, en leiksvið gerði Jónas Snæbjörnsson smiður og teiknikennari. Hátíðin var haldin í íþróttahúsi skólans og þótti þrekvirki mikið að gera þar svið og nægilegan umbúnað fyrir sýninguna. Fjöldi nemenda vann að þessu og þótti sýningin takast svo vel að á skólahátíð réttu ári seinna var aftur sýnt leikrit, í það sinn gamanleikurinn Sálin hans Jóns míns eftir vestur-íslensku konuna Hólmfríði Sharpe. í þetta sinn var einnig leikið í íþróttahúsinu og leikstjórn annaðist Vern- harður Þorsteinsson kennari. Báðar þessar sýningar voru ætlaðar nemendum, kennurum og öðrum gestum á skólahátíð. í janúar 1930 færast nemendur meira í fang. Þá setja þeir á svið leikritið Sveitastrák- ur í álögum (Den pantsatte bondedreng) eftir Holberg. I þetta sinn brugðu þeir á það ráð að sýna opinberlega og höfðu alls fjórar sýningar í Samkomuhúsi bæjarins. Ekki er Ijóst hvort þessar sýningar hafa orðið nemendum um megn og þess vegna hafi leikstarf lagst í dvala um sinn. Hitt er ljóst og kom fram síðar að almennar leiksýningar voru það sem koma skyldi. Veruleg leikstarfsemi hefst á ný við skólann um það leyti sem hugmyndin að byggingu skíðaskála á Glerárdal kemst í framkvæmd. í mars 1935 voru haldnar kvöldskemmtanir í Samkomuhúsinu til fjáröflunar fyrir Útgarðssjóð. Dagskráin nefndist Ferð á Súlur og var þar margt til skemmtunar, ferðasögur, hljómlist og leikþættir. Meðal annars var sýnd skólarevía sem vel þótti takast. Aðal- hvatamaður að þessu skemmtanahaldi var Steinþór Sigurðsson kennari, en hér hófst einnig starf Árna Jónssonar að leiklistarmál- um skólans. Vann hann mikið brautryðj- endastarf og er með réttu vitnað til hans sem föður Leikfélags M.A. Sýningar á Ferð á Súlur urðu fjórar. Sumarið 1936 var Útgarður reistur, en til þess að grynna á skuldum efndu nemendur til leiksýningar í Samkomuhúsinu í febrúar og mars 1937. Þá voru sýndir Andbýlingarnir eftir Carl Hostrup. Leikstjóri var Árni Jóns- son, en annar nemandi, Jón Þórarinsson, samdi tónlist, alls þrettán sönglög sem flutt voru í sýningunni. Allur ágóði rann til Út- garðs og einnig meginhluti ágóða af næsta verkefni. Það var sænski alþýðusjónleikurinn Vermlendingarnir eftir Dahlgren. Árni Jóns- son var leikstjóri sem fyrr og hann sneri leiknum einnig á íslensku. Aðsókn var ein- staklega góð. Sýningar á Akureyri urðu alls níu fyrir fullu húsi. Með Vermlendingunum hófst annar þáttur leikstarfs í skólanum, þar eð Sigurður skóla- meistari Guðmundsson hafði forgöngu um að farið var í leikför til Siglufjarðar og þar voru Vermlendingarnir sýndir fjórum sinnum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (111) Blaðsíða 103
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/111

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.