loading/hleð
(135) Blaðsíða 127 (135) Blaðsíða 127
4. bekkur 1930-1931. Fremst frá vinstri: Guðmundur Helgason, Örn Snorrason, Sveinn Bergsveinsson. Önnur röð frá vinstri: Arngrímur Bjarnason, Sigtryggur Klemenzson, Sveinbjörn Finnsson, Halldór Pálsson, Tómas Tryggvason. Þriðja röð frá vinstri: Lilja Halblaub, Guðfinna Bjarnadóttir, Hólmfríður Jónsdóttir, Brynja Hlíðar, Sigríður Klemenzdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir. Aftast frá vinstri: Ragnar Ólason, Haukur Helgason, Ragnar Ásgeirsson, Friðgeir Ólason, Benedikt Tómasson. raun er prófin voru mörgum nemanda, and- lega sem líkamlega. Þórarinn Björnsson talaði t.d. oft um það hve dapurlegt væri að horfa á nemendur, einkum stúlkurnar, eftir að þeim tók að fjölga til muna, hímandi á göngunum meðan á prófum stóð, svo illa á sig komna, að hættulegt gæti verið heilsu þeirra á allan hátt. Steindór Steindórsson var öðrum róttækari í þessu efni. í fyrstu skóiaskýrslu, sem hann gekk frá, settur skólameistari, segir svo: „Þegar litið er á tíma og orku, sem í prófin fer, svo og taugaspennu þá, sem þeim fylgir, og hins vegar árangurinn, sem er lengstum nokkurra strika munur í einkunn, ætti hverj- um manni að vera ljóst, að hér er verið að eyða tíma, erfiði og sálarkröftum til einskis. Er full nauðsyn að taka allt prófkerfið til gagngerðrar athugunar og helst af öllu að af- nema bekkjarpróf með öllu, en verja tíma þeim, sem til þeirra fer, til lengri kennslu, sem full þörf er á. Slíkt yrði öllum aðilum til gagns. og teldi ég það þá mestu umbót sem unnt yrði að gera á skólum landsins án fyrir- hafnar.“ (Sksk. XVI, 38-39). I samþykkt kennarafundar 12. maí 1936 var þess farið á leit við ráðuneytið að leyft yrði að sleppa ársprófi 5. bekkjar að því sinni, ef menn hefðu náð að minnsta kosti 4.75 (á Örsted) í vetrareinkunn. Svo er að sjá sem þáverandi skólameistari hafi einkum knúið þetta í gegn, en ýmsir kennarar verið því andsnúnir. Næsta ár var þetta þrengt svo að fimmtabekkjarpróf var fellt niður nema í fjórum greinum, og fram kom sá vilji kenn- arafundar að framvegis yrði haldið reglulegt próf 5. bekkjar. Þó var samþykkt árið eftir, 30. maí 1938, sú tillaga skólameistara að sleppa „að þessu sinni“ prófi í einni grein í 5. bekk. Var það samþykkt og varpað hlutkesti milli þýsku, sögu og náttúrufræði, og kom upp þýska. Svipaður háttur var á hafður næsta ár, og síðan var enn lengra gengið í því að fella niður fimmtabekkjarpróf, t.d. 1940, en áður en stríðinu lyki var aftur frá þessu horfið og prófað að fullu upp úr 5. bekk sem öðrum. Árið 1950, seint í apríl, barst til kennara- fundar bréf allra fimmtubekkinga, þar sem þeir óska þess að sleppa við próf nema í stúdentsprófsgreinum. Borið er við vaxandi dýrtíð og þar með hækkandi námskostnaði. Þessari beiðni var hafnað, en komið til móts við nemendur með því að samþykkja (með 7:4, en 4 sátu hjá) tillögu skólameistara þess efnis að upplestrarleyfi fimmtubekkinga hæfist 4. maí og prófi lyki fyrir hvítasunnu. Brátt var þetta mál fært út á víðari vett- vang, og fimm árum síðar ræddu menn á kennarafundi fyrirætlanir sínar um að draga úr millibekkjaprófum, enda var það í sam- ræmi við samþykkt þings menntaskólakenn- ara á Laugarvatni. Taldi fundurinn rétt að gera tilraun í þessu efni, en fara gætilega og byrja sem fyrr á 5. bekk. Kosnir voru í undir- búningsnefnd Jón Hafsteinn Jónsson, Jón Árni Jónsson og Steindór Steindórsson. Litlu síðar skiluðu nafnarnir meiri hluta áliti þar sem óskað var heimildar ráðuneytisins til að sleppa að nokkru á því vori ársprófum í 5. bekk, þannig að prófað yrði í stúdentsprófs- greinum og skriflegri stærðfræði og eðlisfræði í stærðfræðideild, en ensku og latínu í mála- deild, og svo í einni grein til viðbótar, og skyldi dregið um hver sú væri, þegar kennslu væri lokið. í þeim greinum, sem ekki yrði prófað, skyldi vetrareinkunn gilda. Nemend- ur, sem væru undir 5 í þessum greinum, skyldu þó prófaðir. Þeir nafnar segja: „Við þessa breytingu styttist sá tími, er fer til próf- anna, og er ætlunin að nota hann til lengri
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (135) Blaðsíða 127
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/135

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.