loading/hleð
(143) Page 135 (143) Page 135
Árin 1946-’50 voru lesnir kaflar úr Norrön grammatik eftir Ragnvald Iversen. Á því tímabili er og upp tekin Setningafræði eftir Björn Guðfinnsson, en 1950 kemur út bók Halldórs Halldórssonar, Málfræði handa æðri skólum (Halldóra), og hefur hún verið notuð síðan, hin síðustu ár þó aðeins í mála- deild, eftir að skilsmunur deilda hefur orðið meiri en fyrr var í íslensku. Kennarar hafa og tekið saman sérstök æfingakver í setninga- fræði og hljóðfræði og látið fjölrita, einnig kennt mikið og nýtt efni í fyrirlestrum, ekki síst um málsögu og málnotkun. Upp úr 1950 þótti sem námsefni 4. bekkjar væri nokkuð einhæft og nauðsynlegt væri að lesa fleiri texta. Fyrst var Njála hraðlesin, siðan ýmist hún eða Bandamanna saga og Hrafnkels saga. Hafa þær tvær orðið langlífar í 4. bekkjar pensúminu, einkum Hrafnkels saga. Veturinn 1970-’71 var tekin upp ný kennslubók í málfræði (setningafræði) eftir Skúla Benediktsson og notuð stuttan tíma, siðar meira í 3. bekk. Eftir að annakerfið komst á, hefur sá háttur verið á hafður að lesa hljóðfræði og málsögu á fyrri önn(um), en Gylfaginningu á síðari, og þar með orðsifjafræði og stundum beyginga- fræði. Ennfremur hafa verið lesnar Hrafnkels saga, Bandamanna saga og íslendingabók, og nemendur hafa gjarna verið látnir glugga í Fyrstu málfræðiritgerðina. Stefnt hefur verið að því að beinni málfræðikennslu lyki í 4. bekk, og hefur beygingafræðin orðið nokkur hornreka hin síðustu ár. Fimmti bekkur hefur alltaf verið „bók- menntalegri“ en 4. bekkur, og var furða hversu margar Islendingasögur voru stundum lesnar þar. Fyrsta vetur menntaskólans var Njála lesin og myndarlega af stað farið. Hver nemandi flutti erindi um efni, er söguna snart, og var sumt af því forkunnarvandað, svo sem fyrirlestur Steingríms J. Þorsteins- sonar um hrynjandi Njálu. Birtist hann í skólaskýrslu og hefði sómt sér vel í hvaða háskóla sem var. Þá voru lesnar Kormáks saga, Hallfreðar saga, Grettis saga, Banda- manna saga, Hrafnkels saga, Víga-Glúms saga, Guðmundar saga ríka, Vatnsdæla saga, Gísla saga Súrssonar og nokkrir Islendinga „þættir“. Einhvers staðar hefur orðið að „fara fljótt yfir sögu“, því að ennfremur voru lesnar nokkrar smásögur í Lestrarbók Sigurðar Nordals. Þá var notuð bók Sigurðar Guð- mundssonar: Ágrip af forníslenskri bók- menntasögu. Næsta vetur fækkar nokkuð sögunum, enda verður þá Snorra-Edda að verulegum hluta námsefnisins. Nokkuð bregður einnig til síðari tíma. Veturinn 1935-’36 voru t.d. lesnar smásögurnar Þurrkur eftir Einar H. Kvaran, Gamla heyið eftir Guðmund Frið- jónsson og Tilhugalif eftir Gest Pálsson, en allar þessar sögur hafa þrásinnis verið lesnar síðan, og þó oftast Tilhugalíf. „Var leitast við að skýra mun á raunsæisstefnu og rómantík“, stendur í skólaskýrslu, og hefur ekki skort til- burði til þess síðar meir. Þar á eftir var Njála lesin í 5. bekk, en síðan bregður til fyrra horfs og lesnar margar íslendingasögur, og meira en það. Farið var á slóðir Ljósvetninga sögu og Víga-Glúms sögu, en sumar sögurnar voru „skýrðar í koti skólans á Glerárdal“, sjá kafl- ann um Útgarð. Árið 1938-’39 er Eyrbyggja lesin í 5. bekk, og mun það ekki hafa orðið fyrr né síðar. Bókmenntasaga Sigurðar Guðmundssonar var notuð sem fyrr. Margar íslendingasögur voru hraðlesnar, svo og Þurrkur eftir Einar Kvaran, „og ofurlítið farið í kvæði hans, sem sum eru hin mestu listaþing og hefir eigi verið maklegur gaumur gefinn." (Sksk. VII, 34). Næsta ár var Gylfaginning aðaltextinn, annars flestar sömu fslendingasögurnar og áður. Ennfremur var úr Lestrarbók tekinn Aldarháttur Hallgríms Péturssonar og öll kvæðin eftir Grím Thomsen og Jónas Hall- grímsson, nokkur eftir Steingrím Thorsteins- son og sögurnar Grasaferð, Tilhugalíf, Gamla heyið og Á fjörunni. Veturinn 1940-’41 er Gísla saga Súrssonar vandlega lesin í 5. bekk, bókmenntasaga Sig- urðar notuð sem áður, hraðlesnar margar Islendingasögur, svo og smásögurnar Marías eftir Einar Kvaran og Tófuskinnið eftir Guð- mund Hagalín. Kennd var bragfræði. Næsta ár er Laxdæla lesin í stað Gísla sögu, en ann- að er nær óbreytt. Árið 1942-’43 er Njála textabók 5. bekkjar og þar að auki lesin forn- kvæðin Völundarkviða, Sólarljóð og Loka- senna, en 1943-’44 er Gylfaginning aðaltext- inn, einnig lesin Skírnismál og Lokasenna. Hraðlesnar voru Rímur af Oddi sterka eftir Örn Arnarson, og mun ekki hafa gerst öðru sinni í 5. bekk. Þrjátíu árum seinna var hluti þeirra tekinn upp í fjölritaða bók, sem lesin var með sjöttubekkingum. Árið eftir er Gylfaginning enn aðallesmál, ásamt hluta Skáldskaparmála. I máladeild voru og lesin Sigurdrífumál og Rígsþula, en Hárbarðsljóð og Hamdismál í stærðfræði- deild. Næsta vetur verða aðeins smávægilegar breytingar á kvæðavali. Fram til 1949 er hluti Grettis sögu aðaltexti
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (143) Page 135
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/143

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.