loading/hleð
(150) Blaðsíða 142 (150) Blaðsíða 142
bókfræðirit í hinum ýmsu lærdómsgreinum og þjálfa þá í notkun bókasafna og annarra heimildasafna. Einnig skulu nemendum, einkum er ofar dregur í skólanum, fengin sjálfstæð viðfangsefni við hæfi, er þeir vinni að undir handleiðslu kennara, í kennslu- stundum eða utan þeirra.“ í annan stað kom til reynsla kennara sjálfra frá námi þeirra í háskóla. Þangað höfðu þeir komið þjálfunarlausir með öllu í gerð heim- ildaritgerða og guldu þess að sjálfsögðu. í þriðja lagi þótti þeim barnalegt og til- breytingarlaust að láta 6. bekkinga gera upp og aftur venjubundna skólastíla sem oftast voru ritæfingar um huglæg efni, siðfræðileg- ar, sálfræðilegar og heimspekilegar vanga- veltur. Enn mátti heyra á ýmsum nemendum, einkum í máladeild, að í 6. bekk væri rúmur tími til að vinna að sérverkefnum eins og þeim sem nú voru fyrirhuguð. Niðurstaðan af öllu þessu varð „Stóra ritgerðin“. Veturinn 1964-’65 var hafist handa, og segir svo í skólaskýrslu fyrir árin 1961-’64, bls. 97: „í báðum deildum 6. bekkjar voru venjulegir skólastílar að miklu leyti felldir niður ..., en þess í stað voru nemendur látnir velja sér efni í samráði við kennara af einhverju sviði is- lenskra fræða til stórrar heimaritgerðar. Rétt er að þakka hér bókaverði Amtsbókasafnsins á Akureyri, Árna Jónssyni, frábæra hjálpsemi og lipurð við nemendur í sambandi við þessa ritgerðasmíð. Þessi nýbreytni hefur gefist vel.“ í fyrstu var lengd þessara ritgerða lítt af- mörkuð og ritunartími einnig. Urðu sumar óþarflega langar og timafrekar og tímatal jafnvel við það miðað hvenær einstaka sein- lætismaður skilaði Stóru ritgerðinni. Því hafa hin síðari ár verið settar rammar skorður við þessu hvoru tveggja, þannig að nú skulu sjöttu bekkingar hafa skilað ritgerðum fyrir jólaleyfi og kjörlengd er 10-15 vélritaðar síð- ur, eða annað samsvarandi, þegar handskrif- að er. Miklar kröfur eru gerðar til vöndunar stóru ritgerðanna, og má í einu orði segja að þær skuli vera prenthæfar. Hafa og margar þeirra verið það og birst í blöðum og tímarit- um, höfundum sínum og skólanum til sóma. Þegar sagt er í skólaskýrslu að ritgerðarefni skuli vera af einhverju sviði íslenskra fræða er það hugtak teygt í æsar, og táknar þetta ekki síst það að ritgerð þessi er íslenskur stíll en ekki sérfræðiritgerð í öðrum greinum. Rétt er að árétta þakkir skólans til Amtsbókasafnsins á Akureyri, hverjir sem þar hafa stjórnað og starfað. Allir hafa tekið nemendum jafnvel og næstum beðið eftir því að leiðbeina þeim. Þar hefur verið góður andi og minnir á lýsingar Hólaskóla hins forna í Jóns sögu helga. Margir hafa kvartað undan Stóru ritgerð- inni. Nemendur hafa talið hana erfiða og tímafreka, og kennarar í sumum öðrum námsgreinum talið hana beina orku nemenda og athygli frá sínum greinum. En Stóra rit- gerðin hefur enn staðist allar atlögur, og eitt er víst. Eftir á eru nemendur þakklátir fyrir að hafa fengið tækifæri til þvílíkra lærdómsiðk- ana og leiðbeiningar á þessum slóðum. Sumir hafa ekki annað meira skólanum að þakka, og mörgum hefur greiðst leiðin til sjálfstæðra rannsókna með þessum hætti. Grúskið á safninu hefur komið þeim á bragðið. Jafnframt Stóru ritgerðinni hafa sjöttu bekkingar, nú á síðari önn, gert aðra ritgerð almenns efnis, svo og eina prófritgerð, sem í daglegu tali nefnist pönnukökuritgerðin, þar sem nemendur fá hálftímahlé með kaffi og pönnukökum í matsal skólans, meðan á gerð slíkra ritgerða stendur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (150) Blaðsíða 142
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/150

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.