loading/hleð
(165) Blaðsíða 157 (165) Blaðsíða 157
Jarðfrœði og landafrœði. í gömlu gagn- fræðadeildinni voru alla tíð menntaskólans, fram til þess að nýju fræðslulögin komu til framkvæmda eftir 1946, notaðar sömu kennslubækur í landafræði. Fram til 1935 var Landafræði eftir Bjarna Sæmundsson kennd í öllum bekkjunum þremur, en þá bætist við vélritaður báeklingur um ísland eftir Steindór Steindórsson (Pésinn). Hann tók smám sam- an breytingum og var loks gefinn út sem prentuð bók á Akureyri 1946 og hét þá fs- landslýsing. Síðustu árin var hún ein kennd í 3. bekk, en bók Bjarna í 1. og 2. Frá 1930-’52 var ágrip af jarðfræði eftir Guðmund Bárðarson kennt í 3. bekk, en í fjórða bekk Sjór og loft eftir Bjarna Sæmundsson og Klima og plantebelter eftir P. Andersen og M. Vahl. í stað þeirrar síðar- nefndu er tekin upp veturinn 1941-’42 Dýra- og plöntulandafræði eftir Steindór Stein- dórsson og Árna Friðriksson. Veturinn 1932-’33 er byrjað að kenna landafræði í 5. bekk með fyrirlestrum um framleiðslu og verslun helstu vörutegunda. En þessi kennsla féll niður eftir 1935. Á tímabilinu 1952-’68 flyst námsefni milli bekkja, en er annars að mestu óbreytt. í stað bókarinnar Sjór og loft kom þó Um sjóinn eftir Steindór Steindórsson, og Veðurfræði Jóns Eyþórssonar var tekin upp 1952-’53. Frá 1968-’74 er í 4. bekk lesin Jarðfræði eftir Þorleif Einarsson og kemur í stað bókar Guðmundar Bárðarsonar. Hætt er að kenna bókina Um sjóinn og 1972 tekin upp veður- fræði Markúsar Einarssonar, í stað bókar Jóns Eyþórssonar. Árin 1974-’80 flyst þetta efni niður í 3. bekk. Allt frá 1969 hafa nemendur gert heimildaritgerðir í jarðfræði, sem stundum hafa einnig verið metnar sem íslenskur stíll, og frá 1976 hafa verið farnar 3-4 daga nátt- úruskoðunarferðir í Þingeyjarsýslur og dvalist að Vestmannsvatni. Hafa þar verið unnar plöntugreiningar og smásjárrannsóknir á líf- ríki vatnsins og fleira þess konar. Stœrðfrœði. í upphafi menntaskólans var í 1. bekk lesin reikningsbók eftir Ólaf Daníels- son aftur að kaflanum um flatarmál. Mun svo hafa haldist þar til breytingin á mennta- skólalögunum var gerð og undanþága veitt til þess að halda miðskóladeildina. Framan af mun einnig hafa verið byrjað á bókstafa- reikningi og notuð kennslubók í algebru eftir Ólaf Daníelsson. Lengi var á loft haldið í skólanum þeirri sögu þegar Lárus Bjarnason var að segja fyrstubekkingum af hinu dular- fulla og merkilega x-i. Síðan spurði hann bekkinn hvaða tala væri einum minni en x. Sló á grafarþögn, uns Hermann Stefánsson frá Miðgörðum á Grenivík, síðar kennari, svaraði: „X mínus einn,“ og Lárus hrópaði upp í fögnuði: „Einn gáfaður!“ í öðrum bekk var allan þennan tíma lesin Algebra Ólafs Daníelssonar, en ekki mun alltaf hafa verið lokið við hana fyrr en í þriðja bekk. I þeim bekk var alltaf lesin plangeo- metri og frá upphafi notuð dönsk kennslubók eftir Julius Petersen. Skömmu eftir 1940 þýddi Sigurkarl Stefánsson hana á íslensku (Rúmfræði) og var sú gerð notuð sleitulaust til 1968 og eftir það stöku sinnum, en annars ýmsir bæklingar og eftir 1973 er tekið að hafa eingöngu heimatilbúið efni um algebru, log- aritma, geometri, hnitakerfi og ferla. I þessu efni fólust þó fyrstu 7 æfingarnar í Algebru Ólafs Daníelssonar. Lengi var það mál manna að þeir, sem ekki væru upplagðir stærðfræðingar, gætu fremur bjargað sér í geometríu en algebru, og er höfundur dæmi slíks. Örn Snorrason (Aquila) kvað: Þó að ég sé allra verstur í algebru, þá er ég manna bestur í geometríu. Þríhyrninga sansa á svipstundu ég, sanna þá og konstrúera fljótt á margan veg. Fyrst tek ég gagnstætt horn og hlið og hæðinni AC bæti við, þá myndast rétthyrnd rhomba þar og radíusinn stórhliðar er equal mínus innritaðir tangentar. Þá koma koncentrísku konstruktiónirnar, ég kann þær betur en efnafræðijónirnar. í hverjum hring er centrum sem sekantinn sker symmetriskt við corda og perimeter. Sjötíu gráðu súpplíment er sammiðja og congrúent við helmingaðan hýpotenus, því heilagur veit það Franciskus, að sjálfur er ég summus geometricus. Eftir að skólinn var formlega gerður að menntaskóla með einni deild, máladeild, er í 4. bekk kennd dönsk bók eftir C. Hansen: Lærebog i Aritmetik og Algebra for Gymna- siets sproglige Linier samt förste Klassen af den matematisk - naturvidenskabelige Linie. En árið 1940 var tekin til kennslu ný bók eftir Sigurkarl Stefánsson: Stærðfræði handa máladeildum menntaskólanna. Hún var not- uð óslitið sem eina stærðfræðikennslubók 157
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (165) Blaðsíða 157
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/165

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.