loading/hleð
(170) Page 162 (170) Page 162
162 Öll fræði eiga sitt samfellda kerfi, stærðfræði, náttúrufræði, málfræði, án þess verður ekki verið. Nemendur venjast á að styðjast við slík kerfi. Þeim er kennt að vitna í reglur máli sínu til skýringar og sönnunar. En þetta er ekki með öllu hættulaust. Andinn lifir ekki á einu saman samhengi, minnir mig að hinn víðsýni andans jöfur, séra Matthías, hafi einhvern tíma sagt. Það er dauðasök margra að þeir hafa ekki skilið þetta. Þeir hafa haldið að hægt væri að þröngva margbreytileik lífsins í spennitreyju fastra kenninga. En slíkt hefnir sín: þeir hafa hugsað sig út úr lífinu í stað þess að lifa sig inn í það (auðkennt hér). Rökræn hugsun og líf farast oft syrgilega á mis. Því gleyma margir gáfaðir unglingar, sem njóta þess að reisa sér hugarhöll og hana oft glæsi- lega, en lokast að síðustu inni í henni, svo að byrgir sýn. Þeir verða þröngsýnir og ein- strengingslegir. En þaðan sprettur ofstækið. Hjá mörgum stúdentum rennur því saman þetta þrennt, sem ég hefi nú drepið á: uppreisnarhugur ungs manns, fótfestuþörf hins rótslitna manns og kerfisleit eða konstruktionsþörf hins intellectuella, eða rökhyggjumannsins. Af þessu saman þrinn- uðu getur skapast sjúkleg ofstækishneigð, ef við erum ekki á verði gagnvart sjálfum okkur. En það er fyrsta skylda hvers manns að vara sig á sjálfum sér. En því hefi ég bollalagt um þetta nú, að ég vil vara ykkur við þeim hætt- um, sem bíða okkar allra á þessari öfgatíð, og stúdenta jafnvel meira en annarra. Ég vona, að þið sem rækt hafið skyldur ykkar á jafnheilbrigðan hátt og þið hafið gert hér, séuð í minni hættu en margir aðrir. Um- fram allt haldið huga ykkar sem lengst frjáls- um. Besta gjöfin sem skólinn getur fært þjóð- inni á þessu tíu ára afmæli lýðveldisins er að skila henni heilbrigðri sveit frjálshuga æsku- manna.“ „I dag byljir bíða,“ segir Stefán í Vallanesi, og stund verður milli stríða. í skólaslitaræðu 1961 segir Þórarinn: „Annars virðist mér að stjórnmálaáhugi sé að dofna í skólanum og sennilega hjá ungu fólki yfirleitt. Slíkt er ekki hættulaust fyrir lýðræðið, ef rétt er. Og ástæðurnar eru senni- lega fleiri en ein. Bölsýnismennirnir munu segja: þarna sjáið þið unga fólkið, áhugalaust um annað en skemmta sér. Ég veit ekki. En stjórnmálaslagorð og stóryrði ná ekki lengur eyrum ungra manna, þau eru of óveruleg til þess. Mér hefur fundist til um, hversu þið, ungu stúdentar, hafið verið menningarlega hófsamir í ræðum og málflutningi. Ég óska ykkur til hamingju með það, en óska jafn- framt. að áhugi ykkar, viljinn til umbóta, hafi ekki misst þrótt, þó að formið og andinn hafi mildast.“ Þórarinn Björnsson var mikill lýðræðis- sinni og hélt fast fram stefnu formanns síns, Sigurðar Guðmundssonar. Áður er getið brottvikningar Eggerts Þor- bjarnarsonar og Ásgeirs Blöndals Magnús- sonar og bréfs ráðherra sem bannaði nem- endum öll opinber (auðk. hér) skipti af stjórnmálum og stéttabaráttu. Sigurður Guð- mundsson rak harðan áróður gegn kommún- isma og þó einkum nasisma ár eftir ár og ræðu eftir ræðu, varaði stöðugt við einræði og ofbeldishneigð. Dýrkun ofbeldis og hins sterka nefndi hann kraftúð sem andyrði við mannúð. Vorið 1933 ræddi hann í löngu máli um hugsanlega byltingu nasista eða kommúnista og komst þá þannig að orði: „Úlfar byggja aldrei annað en úlfdali, hvaða stjórnskipulagi sem þeir koma á með sér. Um slíkt þarf engra vitna við, nema skilnings á úlfshug og eðli hans. Þá er úlfar hafa etið alla andstæðinga sína, og þeir lifa einir eftir, hefja þeir baráttu hver við annan til að fullnægja úlfúð sinni, ófriðar- og rándýrs- lund.“ Og til stúdentanna, sem hann braut- skráði, mælti hann þetta: „Það er síðasta ósk mín í yðar garð, að yður auðnist jafnan að gæta frjálslyndis og virð- ingar á lífshelgi einstaklingsins og viðkvæmni hans.“ Stúdent 1939 segir í bréfi til höfundar: „Vökumenn vöktu tveir saman til kl. 3 að nóttu og tóku þá allan rafstraum af skólanum. Þeir máttu halda til á Kennarastofu, eða öllu heldur, þeir áttu að gera það. Svo vildi til að ég var vökumaður 15. mars 1939. Þann dag tók Hitler Tékkó-Slóvakíu. Hann var að vísu búinn að koma mönnum óþægilega á óvart áður, en þá trúðu flestir honum þegar hann sagðist vera að leiðrétta ranglæti Versala- samninganna. Þetta var í fyrsta sinn sem hann rauf eigin loforð í stórum stíl jafn auðveldlega og annarra samninga. Menn vöknuðu upp við vondan draum og þarna urðu þáttaskil í skoðunum manna á Hitler, eða e.t.v. ætti heldur að segja tímamót. Meistari (Sig. Guðm.) hafði hlustað á fréttir af þessu í útvarpi og kom seint fram á Kennarastofu, hvar ég var einn þá stundina. Hann las þarna yfir mér vegna þess að hann þurfti að tala við einhvern eða yfir einhverj- um. Mælska hans þetta kvöld, heilög gremja og vandlæting, spá hans um hvernig málin myndu þróast (byggð á því hvernig manngerð
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (170) Page 162
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/170

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.