loading/hle�
(172) Blaðsíða 164 (172) Blaðsíða 164
þessum aðgerðum, nema hvort tveggja sé. Og þverbrestur er það að vísu að láta ginnast af aðkomnum öfgastefnum.... Ofbeldi knýr alltaf fram nýtt ofbeldi, ranglæti nýtt rang- læti, nýja hefnd, ef svo mætti að orði kveða. Því er það, að umbætur, sem knúnar eru fram með ofbeldisverkum einum saman, verða löngum of dýru verði keyptar. Það er, og á að vera, aðalsmerki sannrar menntunar í lýðræðisríki, að sneitt sé hjá slíkum aðgerð- um, og að minni hyggju ætti það að vera undirstaða alls skólastarfs að kenna nemend- um þessa fyrstu bókstafi í stafrófi menntun- arinnar. Kærleikur og mannhelgi eru horn- steinar trúarbragða vorra og um leið horn- steinar hins frjálsa þjóðfélags. Það er ungum manni meira virði að kunna þessi atriði til hlítar en allar formúlur og orðaromsur, þótt góðra gjalda séu verðar og ekki verði hjá þeim komist. En líkt og veggurinn hrynur, ef undirstaðan er of veikburða, þá hrynur einnig vort lærða þjóðfélag, ef hinn siðræna grund- völl skortir.“ í kaflanum um Munin kemur sitthvað fram um stjórnmálaskoðanir og stjórnmálabaráttu nemenda í tíð Steindórs Steindórssonar, og í síðustu skólaslitaræðu sinni, í Akureyrar- kirkju föstudaginn 16. júní 1972, gerði Stein- dór grein fyrir stjórnmálaskoðunum sínum mjög svo tæpitungulaust og mun hafa þótt það viðeigandi í leiðarlokin. Hann sagði m.a.: „Enginn skyldi taka orð mín svo, að þjóðskipulag vort, eða lýðræðisskipulag sé gallalaust. Það eru engin mannanna verk. En hitt er jafnvíst, að þrátt fyrir alla galla hefir ekkert félagsform enn fundist, sem nálgast það meira að veita einstaklingnum svigrúm til athafna og andlegt og líkamlegt frelsi en lýðræðisskipulag vestrænna þjóða. Að fleygja því fyrir róða er álíka hyggilegt og að brenna hús sitt, af því að einhverja galla megi á því finna, en vita ekkert, hversu unnt sé að fá nýtt þak yfir höfuðið. ...“ „Eins og ég fyrr gat, ráða tvö kerfi ríkjum í heiminum. Annars vegar hið austræna ein- ræðiskerfi, þar sem lögregla og her ráða ríkj- um, og þess er vandlega gætt, að fólk fái sem minnst að heyra af því, er gerist utan kerfis- markanna, annað en það sem vakið getur andúð á hinu kerfinu. Hins vegar er svo hið opna lýðræðiskerfi, sem vér búum við, þar sem umræður um hvert mál eru frjálsar og fjölmiðlar keppast um að básúna út hvers konar æsifréttir. Uppþot og manndráp, hvar sem þau gerast í hinum vestræna heimi, eru tilkynnt nær samstundis og þau verða. Óeirða- og ofbeldishneigðin getur farið eins og drepsótt um löndin, hættulegri og fjand- samlegri mannkyninu en sjálfur Svarti dauði, og hún er alin á fréttaflutningi fjölmiðlanna eins og Þorgeirsboli og aðrar óvættir endur- nýjuðu djöfulskap sinn á fersku mannsblóði. Það er sannfæring mín, og þar stend ég ekki einn uppi, að hinn skefjalausi flutningur æsi- frétta í sjónvarpi, hljóðvarpi og blöðum sé einn sterkasti þátturinn í að magna þann óróa sem vestrænar þjóðir eru haldnar af um þessar mundir....“ „Ekki getur hjá því farið, að til starfa við hvern skóla veljist menn með ólíkar lífsskoð- anir og lífsviðhorf, bæði í þjóðmálum og öðru, og margir þeirra verða að láta til sín taka á opinberum vettvangi. En ef þeim verður það á að flytja þá baráttu inn fyrir veggi skólanna, hafa þeir gerst griðníðingar. Hagur skólans, velferð hans og nemenda hans, verður hverju sinni að vera hafið yfir dægurmálin og sérhagsmuni einstakra manna. Það verður aldrei fyrir það girt að ósvífin flokksforysta niðurrifsafla kyndi elda uppreisnar og úlfúðar meðal áhrifagjarnra nemenda. Æskan er örlynd og fúsari að hlýða tilfinningum en rökum, því er hún veik fyrir fagurgala lýðskrumara. Og engir eru hættu- legri í þeim efnum en kennarar, ef þeir leggjast svo lágt að reka pólitískan áróður. Þeir kennarar, sem svo gera, eru af sömu gerð og þeir ógæfufeður, sem ala sonu sína upp til óknytta. Skylda skólanna er að ala upp meðal nemenda sinna hlutlægni, kenna þeim yfirsýn um málefni dagsins og viðhorf lífsins, en ekki reka áróður fyrir einstökum málum eða stefnum. Mætti forsjónin vera skóla vorum svo holl í framtíðinni, að honum mætti takast slíkt og vernda hann fyrir friðrofum....“ Steindór segir, að í þessum reikningsskilum sé þó fleira sem sé ósagt eða hálfsagt. Eigi að síður mun margur hafa setið óvært undir þessum lestri, og er þess getið í skólaskýrslu að undir ræðunni hafi einn nýstúdentinn gengið út í mótmælaskyni. Mun það hvorki hafa orðið fyrr né síðar við skólaslit. I annarri skólaslitaræðu sinni, 17. júní 1974, gerði Tryggvi Gíslason nokkra grein fyrir pólitískum viðhorfum sínum. Gætir þar anda nýrrar kynslóðar, þó grunntónn frelsis, lýðræðis og jafnaðar sé hinn sami og í orðum formanna hans: „í Hákonarsögu Sturlu Þórðarsonar segir, að Vilhjálmur kardínáli hafi „kallað það ósannlegt, að land það (ísland) þjónaði eigi undir einhvern konung sem öll önnur í veröldinni.“ Enn undrast margur stolt okkar og steigurlæti. Til eru þeir menn, sem aðhyll-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald