loading/hleð
(173) Blaðsíða 165 (173) Blaðsíða 165
ast alþjóðahyggju sameiningarinnar. Kardín- álar þeirra hugmynda hafa svift marga þjóð frelsi sínu og sjálfstæði. Aðrir menn játa nú í hreinskilinni alvöru hin þversagnakenndu orð Georges Orwells í bók hans 1984 að Stríð sé friður og Frelsi sé ánauð: Til þess að geta haldið friðinn verði þjóðir heimsins að víg- búast og til þess að halda sjálfstæði sínu verði menn að afsala sér frelsi sínu. Mér getur ekki annað en ofboðið þetta, þar sem ég stend. Af veikum mætti er verið að reyna að kenna ungu fólki guðsótta og góða siðu i skólum landsins. Þar á að ríkja friður, sanngirni og réttlæti. En utan veggja gilda önnur lögmál, annað verðmætamat. í stað þess að halda hátíðarræður ættu menn ef til vill að þagna við í öllu masi sínu, staldra við eina stund, víkja frá sér þrætu og amstri, leggjast undir feld og hugsa um það, hvers vegna við séum hér, því það er ekki sjálfsagt að Islendingar séu sjálfstæð þjóð. Það hafa þeir ekki verið nema lítinn hluta af 1100 ára sögu byggðar í landinu. Þúsundir þjóðarbrota um allan heim eru heldur ekki sjálfstæð, þjóðir miklu fjöl- mennari og öflugri en íslendingar, sem líka eiga sér sérstaka þjóðtungu og gamalgróna menningu, eru ekki sjálfstæðar, því þrátt fyrir styrk sinn margfaldan hafa þær orðið að lúta í lægra haldi fyrir enn voldugri þjóð, því þar skyldi ríkja máttur hins sterka. Engin þjóð í samanlagðri kristninni svo fámenn sem ís- lendingar hefur enn gert tilkall til þess og tekist að halda sjálfstæði og tungu. En það getur brugðið til beggja vona, ekki vegna varnarleysis, heldur vegna þess að þar sem máttur hins sterka skal vera boðorðið æðst lúta hinir minni í lægra haldi. Ef okkur á 1100 ára afmæli byggðar í landinu er í rauninni alvara, verðum við að neita að lifa í þeirri blekkingu að valdboð hins sterka geti haldið yfir okkur verndarhendi sem sjálfstæðri þjóð. Með því höfnum við frelsi allra þjóða sem ekki eiga blý og napalm og þá hverfur sjálf- stæði þjóðarinnar í dimmu frásagnarlausrar framtíðar. Þessi orð mín eru sögð án beiskju og kala. En þau eru mér alvöruorð. ...“ Þannig hafa allir skólameistarar talið sér rétt og líklega skylt að gera grein á stjórn- málaskoðunum sínum, en athygli er vakin á því að þetta er einkum, ef sleppt er Sigurði Guðmundssyni, gert í kveðjuræðum, og svo mikið er víst að boðunin hefur ekki verið mikil né áhrifarík, ef marka má vitnisburði þeirra sem í skólanum hafa verið. Meðal spurninga, sem sendar voru rúmlega hundrað fyrrverandi nemendum, var þessi: „Var skólinn fræðslustofnun eingöngu, eða hafði hann veruleg áhrif á mótun lífsskoðana nemenda og skoðanir þeirra á þjóðfélags- málum?“ Þeir, sem svara þessu, gera það flestir á einn veg, sem sjá má af eftirfarandi dæmum: Stúdent 1936: „Skólinn var fyrst og fremst fræðslustofnun, en einnig uppeldisstofnun. Hann hafði nokkur áhrif á mótun lífsskoðana nemenda, hins vegar lítil áhrif á skoðanir þeirra á þjóðfélagsmálum.“ Annar stúdent frá sama tíma: „Ekki leitaðist skólinn við að móta skoð- anir nemenda á stjórnmálum en sjálfsagt hefur skólalífið haft áhrif á lífsviðhorf nem- enda að einhverju leyti.“ Stúdent 1939: „Eingöngu fræðslustofnun.“ Stúdent 1958: „Hann (skólinn) gerði næsta lítið til að hafa áhrif á lífsskoðanir eða vekja menn til verulegrar umhugsunar í þjóðfé- lagsmálum.“ Stúdent 1960: „Finnst mér að skólinn hafi verið fræðslustofnun. Ég held að hann hafi ekki að verulegu leyti mótað lífsskoðanir mínar og alls ekki skoðanir í þjóðfélagsmál- um.“ Og annar ’61: „Skólinn átti ekki þátt í að móta pólitískar skoðanir mínar.“ Stúdentar 1967: „Fræðslustofnun einvörð- ungu.“ En — „Mig minnir þó að einstaka kennarar hafi haft á sér orð fyrir að reyna að móta skoðanir nemenda sinna varðandi þjóðfélagsmál,“ segir annar. En stúdent árið eftir, 1968: „Ríkjandi skipulag var aldrei vefengt þótt þráin eftir betri heimi væri orðuð. Það var því fremur sjaldgæft að menn rifust um þjóðfélagsmál þó að ég vissi um einn hóp minna bekkjarbræðra sem talsvert ræddi um þau síðasta veturinn. Á vori stúdentauppreisna úti í heimi marséruðu stúdínur í stuttum pilsum með túperað hárið undan húfunni út úr Matthíasarkirkju með skírteinið sitt undir hendinni eins og ávísun á ungan og efnilegan lækni eða viðskiptafræð- ing, gjörsamlega þankalausar um sína eigin stöðu í veröldinni.“ Það er kona sem talar. „Mig minnir,“ sagði stúdentinn frá 1967, „að einstakir kennarar hafi haft orð á sér“, o.s.frv., og ekki fer hjá því, eins og Steindór Steindórsson sagði í reikningsskilaræðu sinni, að við skóla starfi menn með mismunandi lífsskoðanir. Er því ekki að leyna að við, starfsmenn skólans, höfum stundum verið vændir um að geta ekki eða vilja ekki leyna þeim í kennslustundum. Um það eru náttúr- lega ekki aðrir til frásagnar en við sjálfir og nemendur okkar. Fjögur ár var höfundur þessara orða nemandi skólans og minnist þess aldrei að kennarar hefðu í frammi pólitískan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (173) Blaðsíða 165
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/173

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.