loading/hleð
(174) Blaðsíða 166 (174) Blaðsíða 166
áróður í kennslustundum, og á málfundum létu þeir yfirleitt ekki sjá sig í þá daga (1943-’46). Á kennarastofunni hefur stundum slegið í pólitískar brýnur með nokkrum geðshrær- ingum, en fátítt er það, og hitt fremur, að stjórnmál séu þar afgreidd í góðlátlegu gamni eða öllu fremur sniðgengin. Árið 1939 var loft lævi blandið í veröldinni, enda skammt til skelfingar. Hinn 30. janúar var haldinn kennarafundur og skaut skóla- meistari því til kennara að borin hefði verið upp á skólafundi fyrirspurn til sín um það hvort pólitískur áróður væri leyfilegur af kennara hálfu í kennslustundum. Hann kæmist ekki hjá að líta svo á að í þessu væru fólgnar dylgjur til kennaranna um óviður- kvæmilegan pólitískan áróður. Hann kvað öllum kennurum vera það kunnugt að hann væri slíku mjög mótfallinn, enda hefði hann jafnan treyst samkennurum sínum til þess að hafa ekki slíkt um hönd. Gerði hann því næst fyrirspurn til sam- kennara sinna, hvort þeir væru sér samdóma í þessu efni og bað þá að segja hreinskilnislega skoðun sína um það. Hann kvað sér einnig vera kunnugt um að nokkuð væri rætt um þessa fyrirspurn í bænum. Samkennurum sínum væri einnig kunnugt um að fregnir af slíkum áróðri, jafnvel þó að ósannar væri, gætu komið skólanum mjög illa, eins og nú stæði á fyrir honum. Fyrir því spyrði hann samkennara sína hvort þeir vildu ekki gera eitthvað til þess að hnekkja þessum dylgjum sem fælust í fyrirspurninni. Þá kom fram til- laga í yfirlýsingarformi frá Brynjólfi Sveins- syni: „Vér undirritaðir, skólameistari og kenn- arar Menntaskólans á Akureyri, lýsum yfir því að gefnu tilefni, að vér teljum allar ásak- anir um pólitískan áróður frá vorri hálfu í kennslustundum algerlega ósannar, enda teljum vér slíkt framferði jafnósæmilegt og nafnlausar dylgjur nemenda um það í vorn garð. Væntum vér þess drenglyndis og hrein- lyndis af nemendum vorum, að þeir beri oss ekki slíkum sökum án þess að rökstyðja þær vandlega, og skorum á þá að gera það hið fyrsta, ef þeir þykjast hafa ástæðu til. Ella væntum vér þess, af hverjum nemanda í skólanum, hverrar stjórnmálaskoðunar sem hann kann að vera, að hann stuðli að því með oss, að sá orðrómur verði aldrei festur við Menntaskólann á Akureyri, að hann sé gróðrarstía nokkurs pólitísks áróðurs eða verkfæri í höndum ákveðins eða ákveðinna stjórnmálaflokka.“ Nafnakall var haft um tillögu þessa, og sögðu allir já: Sigurður Guðmundsson, Árni Þorvaldsson, Brynleifur Tobiasson, en tekur fram, að hann láti stundum í ljósi skoðanir sínar á atburðum sögunnar. Lítur hann ekki á það sem pólitískan áróður; Kristinn Guð- mundsson, Steindór Steindórsson, Sigurður L. Pálsson, Trausti Einarsson, Brynjólfur Sveinsson, Vernharður Þorsteinsson, Þórar- inn Björnsson, Guðmundur Arnlaugsson, Hermann Stefánsson og Halldór Halldórs- son, „en með þeirri athugasemd, að ég gef yfirlýsinguna aðeins fyrir mig persónulega án þess að taka nokkra ábyrgð á því, hvort aðrir kennarar beiti pólitískum áróðri eða ekki.“ í 15. grein reglugerðar um menntaskóla, nr. 230 frá 1974 segir svo: „Kennslan skal í hví- vetna miða að því að glæða sjálfstæða hugsun og andlegan heiðarleik nemenda. Skulu (auðk. hér) kennarar, eftir því sem hver námsgrein gefur tök á, veita nemendum tækifæri til að efla dómgreind sína og sann- girni með því að kynnast ólíkum kenningum og skoöunum, gagnrýna viðhorf og niðurstöður og fella rökstudda dóma.“ (auðk. hér). Það hlýtur að fara eftir skoðunum, trúarbrögðum og geðslagi kennara m.a. hvernig þeir túlka þessa grein og framkvæma ákvæði hennar. Að sjálfsögðu hefur pólitískur áhugi meðal nemenda alltaf verið nokkur, og stundum mjög mikill, en þetta gengur í bylgjum sem annað í lífinu, sbr. það sem fyrr hefur fram komið í þessum kafla og um Munin. Löngum eru það stórtíðindi úti í heimi sem orkað hafa sterkast á hugi nemenda, og sérstaklega hefur samúð þeirra verið vakin eða réttlætiskennd þeirra misboðið, þegar stórveldi hafa farið með hernaði á hendur minni þjóðum, þótt alltaf hafi einhver sá verið sem trúað hefur málstað stórveldisins fast og réttlætt hann í krafti þeirrar trúar. Mjög almenn samúð með Finnum var í skólanum 1939-’40 vegna árásar Sovétríkj- anna og eru fundir og blaðaskrif frá þeim tíma til vitnis um það. Hinn 16. des. 1939 gekkst Huginn fyrir fundi sem algerlega var helgaður Finnlandi. „Virðist ríkja almenn hluttekning og samúð í garð Finnlands og finnsku þjóðarinnar“, segir Muninn 22. des. 1939. í sama blaði segir: „Allir nemendur þessa skóla munu án efa óska þess að einhver frelsandi hönd verði rétt þessari hugprúðu frændþjóð vorri áður en hún er máð úr tölu þjóðanna. Jafnframt hljótum vér að óska þess að finnsku föður- landssvikararnir, sem hafa selt sig rússneska blóðveldinu, hljóti maklega refsingu. Sá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (174) Blaðsíða 166
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/174

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.