loading/hle�
(175) Blaðsíða 167 (175) Blaðsíða 167
nemandi, sem ekki getur af einlægni tekið undir þessa ósk, setur blett á heiður skóla síns. Er það sannarlega ekki virðingu stofnunar- innar samboðið að hafa slíkan andlegan kryppling innan sinna vébanda.“ Þegar Sovétherinn bældi niður uppreisnina í Ungverjalandi 1956, var því mótmælt á al- mennum fundi á Sal fyrir forgöngu skóla- meistara. Höfundur man að einn nemandi. Jóhann Páll Árnason, greiddi atkvæði gegn því að fordæma innrás Sovétmanna. Hefur þurft til þess fasta sannfæringu og mikið þrek eins og á stóð. Jóhann Páll er víðkunnur lær- dómsmaður fyrr og síðar, um hríð lausráðinn kennari við skólann og kemur senn við þessa sögu. Enn er það að ný tíu ára bylgja rís, þegar pólitískar hræringar urðu hvað mestar í skól- anum vegna styrjaldarinnar í Víetnam og þá einkum fordæming á Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra fyrir stríðsaðgerðir af þeirra hálfu. Snerti þetta bæði nemendur og kennara, enda sameinaðist nokkur hópur beggja til þess að dreifa Víetnambréfum Æskulýðsfylkingarinnar og öðrum áróðurs- miðum hennar, og það með þeim áhrifamikla hætti að fá börn, sem báru út Morgunblaðið, til dreifingarinnar. Varð þetta að miklu hita- máli bæði innan skólans og utan og blaðaskrif talsverð, þar sem bæði mótmælendur vegna Víetnamstríðsins voru gagnrýndir fyrir bar- áttuaðferðir þeirra og kennarar skólans ákærðir fyrir sellustarfsemi meðal nemenda. Jón Helgason, formaður Alþýðubanda- lagsins á Akureyri, lýsti því yfir í Morgun- blaðinu 30. apríl 1968, að engin stofnun á vegum Alþýðubandalagsins ætti hlut að „uppátæki tveggja menntaskólakennara og nokkurra nemenda þeirra að lauma svoköll- uðu Víet-Nam bréfi innan í Morgunblaðið til þess að spara sér fé og fyrirhöfn vegna dreif- ingar bréfs þessa.“ Til varnar snerust af hálfu kennara Jón Hafsteinn Jónsson í Degi 4. maí og Jóhann Páll Árnason í Þjóðviljanum 12. maí. Hann segir „um að ræða reglulega um- ræðufundi um stjórnmál og nútímasögu, sem sóttir hafa verið af fólki úr Menntaskólanum, en einnig af öðrum, og er því alger fjarstæða sem íhaldsblöðin halda fram, að „sellan“ starfi „innan vébanda skólans“.“ Af hálfu nemenda sendu Pétur Þorsteins- son (stúdent 1970) og Ævar Kjartansson (stúdent 1971) greinargerð til blaðanna, en lyktir blaðaskrifa urðu þær að í Morgun- blaðinu 13. maí birtist yfirlýsing allra helstu embættismanna meðal nemenda skólans, þar sem segir að „þær ásakanir, sem fram hafa komið í áðurnefndum skrifum, á hendur vissum kennurum skólans, að þeir noti að- stöðu sína til að reka pólitískan áróður innan veggja skólans eru með öllu tilhæfulaus- ar....“ Á kennarafundi, sem haldinn var um þess- ar mundir, risu öldur allhátt við umræður utan dagskrár, og tillögur um gagnstæðar ályktanir voru lagðar fram. Að lyktum varð að samkomulagi að draga tillögur allar til baka og láta ekki sverfa til stáls í atkvæða- greiðslum. Töldu menn það geta spillt góðum anda sem löngum hefði verið á kennarastof- unni. Ekkert var um þetta bókað. Ofmælt væri að menn hefðu í lok þessa fundar skilist sáttir að kalla, nær lagi að segja að menn hefðu kvaðst í styttingi. Höfundi er einkum minnisstætt að háværar deilur voru um það í fundarlok, hvað lýðræði væri, hvernig það skyldi skilgreint og hvernig ætti fyrir því að berjast. Leiðir þetta hugann að því, að í frumvarpi til nýrra laga um framhaldsskóla er honum sett pólitískt markmið. Hann á að búa nemendur undir starf í lýðræðisþjóðfélagi. Hætt er við að fyrir kennurum skólans gæti enn vafist að koma sér saman um í hverju lýðræði væri fólgið og hvernig ætti að nálgast þetta markmið laganna, ef fest verður. Nú eru 10 ár liðin frá því að Víetnamaldan reis hvað hæst, og samkvæmt bylgjulögmáli áratuganna lýkur þessum kafla með vitnun til Arnars Björnssonar sem var formaður Hugins 1977-’78. Hann segir svo: „Ekkert er verra en að blanda pólitík inn í stjórn Hugins og þó róttækari armurinn sé í meiri hluta (?) þá væri það gert á kostnað hinna. Þetta þýðir alls ekki að menn, sem leiðast út í félagsstörf af þessu tagi, eigi að vera skoðanalausir, síður en svo. Alltof oft hefur það gerst að félagsstarf hefur verið lagt í rúst með pólitískum erjum. Menntaskóli á ekki að vera einhver vöggustofa sem elur upp í manni einhverja ákveðna skoðun, heldur eiga menn að finna sína skoðun innra með sér en ekki láta Pétur eða Pál hafa áhrif á skoðanamat sitt.“ (Muninn, 51. ár, 22-23).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald