loading/hleð
(233) Blaðsíða 225 (233) Blaðsíða 225
27 Samband nemenda og kennara „í kvöld hefur ofurlítið þrekvirki verið unnið hér í skólanum. í kvöld hafa nemendur og nærfellt allir kennarar setið fund saman. I kvöld hef ég fundið til þess í fyrsta skipti eftir þriggja mánaða dvöl hér að skólinn er allur eitt heimili.... Húsfeðurnir létu oss finna það í kvöld, að þeir vildu vera með oss utan kennslustunda." Svo segir einhver nemenda í Munin 21. des. 1928. „Samúð og skilningur eru systkin sem fylgjast að. Ef við viljum skilja, þá leitum við að því góða og elskum, ekki aðeins konur, heldur mennina og lífið allt, kennarana líka.“ Svo segir Þórarinn Björnsson í Munin 4. apríl 1930, í aðsendri grein frá París. Á skemmtikvöldum í setustofu (sem menn sáu þá enn í hillingum) eiga nemendur að vera „og kennararnir þá auðvitað að taka þátt í slíku og skemmta, en múrveggurinn smátt og smátt fallinn sem óviðfelldnar þéringar reistu á milli þeirra og nemendanna sem þeir umgengust þó daglega.“ Svo segir Emil Björnsson (stúdent 1939) í Munin 1935. „Sitthvað er bogið við skólastarf vort. En ef áhugi á framförum nemenda og góðvilji í þeirra garð er samtvinnaður, fáum vér miklu áorkað.“ Svo mælti Brynleifur Tobiasson í ræðu á Sal 1947. Þessar tilvitnanir, sóttar bæði til nemenda og kennara, sýna að minnsta kosti hvað menn vildu að væri. Þær eru að vísu úthverfan, sumar hverjar sagðar eða skrifaðar við hátíð- leg tækifæri. I stærstu dráttum má ætla að tekist hafi að koma á góðu sambandi milli nemenda og kennara, að minnsta kosti hafi ekki risið upp rammgerður múrveggur þar á milli. En umsagnir einstakra nemenda eru misjafnar, kennarar eru misjafnir viðureign- ar, tímarnir breytast og á ýmsu veltur. „Samband nemenda og kennara tel ég hafa verið með miklum ágætum. Kennararnir komu fram sem félagar nemenda og bræður í leik,“ segir stúdent 1936. Hann segist bera hlýjan hug til kennara sinna án undantekn- ingar. En stúdent frá 1939 segir hins vegar að þetta samband hafi ekkert verið utan kennslustunda og bætir við: „Ég minnist þess að ég leitaði einu sinni til kennara með ósk um leiðbeiningar, þ.e. á hvern hátt ég gæti orðið betur að mér í því fagi sem hann kenndi. Málaleitan mín virtist koma honum algerlega á óvart og svarið var eftir því.“ Á skóladögum höfundar kærðu menn sig ekki meira en svo um nærvist kennara utan kennslustunda, nema þá helst í Útgarði. Þeir voru grunaðir um óþarfa afskiptasemi og njósnir. En menn litu ekki á kennarana í heild sem óvini eða andstæðinga, og hvenær sem á reyndi voru allir, efri sem neðri, reiðubúnir að sameinast undir merki skólans. „Kennaraskelin var of þykk til að sjá í gegnum hana skaphöfn, skoðanir og fleira sem forvitnilegt hefði verið að kynnast og gat orðið okkur nestisauki á lífsleiðinni,“ segir stúdent 1953. Helst þótti honum skelin bresta í Útgarði, þar sem eitt og annað skemmtilegt hafi komið í ljós. Svipaða sögu hefur stúdent 1958 að segja: „Samband nemenda og kenn- ara var lítið utan skólatíma og við vorum í ákveðinni fjarlægð frá lærifeðrunum. Þetta samband var ekki óvinsamlegt. Það var helst á ferðalögum eða við félagsstörf sem við kynntumst mannlegri hliðum kennara og minnist ég þess að hafa látið af fordómum gagnvart kennara eftir ánægjuleg persónuleg kynni.“ Vissulega gerðist oft hið sama um kennara gagnvart nemendum. Slakur nem- andi gat til dæmis verið úrræðagóður og skemmtilegur ferðafélagi. „Mér finnst það hafa heyrt til undantekn- inga ef nemandi og kennari kynntust per- sónulega utan kennslustunda,“ segir stúdent 1961, og stúdent 1968 segir sambandið hafa verið geysilega formlegt. „Eiginlega man ég
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (233) Blaðsíða 225
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/233

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.