loading/hle�
(259) Page 251 (259) Page 251
30 Skólameistarar Sigurður Guðmundsson var alltaf gestur á Akureyri. Hvorki átti hann þar rætur, né heldur féll hann inn í andrúmsloft kyrrlátrar jafnsældar sem tekur við listamönnum frem- ur en ala þá af sér. Ljóst er hvílíkt ofurkapp Sigurður iagði á það að skólinn væri ríki í ríkinu. Það var meira en formið eitt, hversu hann lagði ríkt á að skólinn héti ekki Menntaskóli Akureyrar, heldur Menntaskól- inn á Akureyri. Sigurður mun alla tíð hafa fundið til menningarlegrar einangrunar og þráð að komast aftur til Reykjavíkur. Það afturhvarf varð árum seinna en hann ætlaði. Traustar heimildir greina að Jónas Jónsson gæfi Sigurði loforð, þegar hann féllst á að fara norður og taka að sér gagnfræðaskólann. Þegar Kennaraskólinn losnaði, skyldi Sig- urður verða þar skólastjóri, ef Jónas mætti ráða. Og þegar Kennaraskólinn losnaði 1930, var Jónas Jónsson kennslumálaráðherra. Sig- urður hermdi upp á hánn loforðið. Svona mikið langaði hann í burtu, enda þótt hann væri þá að fagna stórsigri í sögu skólans. Og fyrir honum átti að liggja að móta Mennta- skólann á Akureyri. Jónas vildi með engu móti að Sigurður léti lausan skólann, eins og á stóð. Hann skrifaði Sigurði bréf með öllum þeim krafti, sem hann hafði yfir að ráða, og vildi ekki vorkenna honum dvölina á Akureyri. Hann hélt því m.a. fram að Sigurður hefði sambærileg laun og fríðindi sem ráðherra í Reykjavík. Margoft hafði Jónas og sýnt hug sinn til skólans, svo að gott átti Sigurði að vera að hugsa til þess að sitja þar við stjórnartauma með bakhjarl í þvílíkum krafti og velvilja sem í Jónasi bjó. En samt. Erfitt var að láta brjóta á sér loforð, og svo skapstórir voru þeir báðir, Jónas og Sigurður, að fáleikar urðu með þeim, er Freysteinn Gunnarsson varð skólastjóri Kennaraskólans. En Sigurður sat í andlegu svelti í smábæjarbrag Akureyrar, þar sem hann í upphafi hafði jafnvel sætt opinberum andblæstri og hótunum, eins og getið er í I. bindi. En engu breytti þetta umhyggju og árvekni Sigurðar og kröfuhörku hans fyrir skólans hönd. Margur mátti beygja sig fyrir drottin- valdi Hriflu-Jónasar á þessum árum. Þegar Sigurður hótaði einu sinni að fara, ef hann fengi ekki ýtrustu kröfum sínum framgengt, sagði Jónas: „Auðvitað ferðu, Sigurður. En hvert ferðu?“ Hinum volduga yfirmanni ís- lenskrar menningar varð sjaldan orðs vant. Sigurður fékk að stjórna Menntaskólanum á Akureyri mjög svo að geðþótta sínum, lítt bundinn lögum og reglugerðum, nema að því er honum þótti henta. Á heimavígstöðvunum var og lítill vilji til þess að rísa gegn veldi hans. Kennarar voru honum mjög hollir og hlýðnir og mikill meiri hluti nemenda. Það þótti hin- um húnvetnska hreppstjóra í Sigurði gott. Honum féll þungt að beita refsingum, þegar hann taldi ekki hjá því komist. Góðvild hans, meðaumkun og mannskilningur var ríkt. Hann var hjálpsamur bæði nemendum og kennurum og lét sér annt um allan hag þeirra. En hann var líka hörundsár og sómakær fyrir skólans hönd. Höggstað á Menntaskólanum á Akureyri skyldi enginn eiga auðvelt að finna. Til þess að koma í veg fyrir það varð stundum að taka þungbærar ákvarðanir og vísa jafnvel úr skóla börnum vina og frænda. Sumt af því var seint fyrirgefið. Þó var Sigurður hlut- drægur og gat ekki annað en gert sér manna- mun. Sigurður Guðmundsson var fyrst og fremst einkennilegur, ólíkur öllum öðrum, óhvers- dagslegur, stórbrotinn, margslunginn, höfð- inglegur og „hraunkarlalegur“. En eldkvika var undir hrauninu og funi í kvikunni. Sig- urður var hlýr, þótt hranalegur gæti virst og verið stundum. En svo mjög var hann öðru- vísi en aðrir, að glöggir kjörstjórnarmenn 251
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette