loading/hle�
(264) Blaðsíða 256 (264) Blaðsíða 256
mundsson myndskeri hafði gert. Sigurður kvaðst aldrei hafa í nokkru samkvæmi verið umvafinn þvílíkri hlýju. Um það bil, sem þau hjón fluttust til Reykjavíkur, heiðraði bæjar- stjórn Akureyrar þau með sæmilegri pen- ingagjöf, en kennarar skólans fylgdu þeim á leið vestur í Skagafjörð, og varð sú för hin sögulegasta, áður en lyki. Sigurður Guðmundsson andaðist í Reykjavík 10. nóvember 1949. Útförin fór fram á kostnað Menntaskólans á Akureyri, en minningarathöfn um hann var í skólanum 26. nóvember, og flutti eftirmaður hans, Þórarinn Björnsson, minningarræðu. Frú Halldóra lést í Reykjavík 27. janúar 1968. Hennar var minnst á Sal útfarardaginn. Steindór Steindórsson flutti um hana minn- ingarræðu, sem geymd er í skólaskýrslu. Svo mjög sem Sigurður Guðmundsson stundaði á að sjá skólanum fyrir hæfum kennurum, hefur hann áreiðanlega löngu áð- ur en hann lét af embætti, tekið að hyggja að eftirmanni sínum, þeim er hann gæti sætt sig við og skólanum sómdi. Voru og í hópi kennara margir sem vel hefðu verið til þess fallnir. Snemma mun Sigurður hafa gert upp hug sinn í þessu efni, ef hann einn mætti ráða. Þórarinn Björnsson hafði þegar á námsárum sínum orðið mikill vinur skólameistarahjón- anna, og ekki kólnaði sú vinátta eftir að Þórarinn hóf kennslu við skólann. Steindór Steindórsson, sem þessu er manna kunnug- astur, segir í minningarræðu um Þórarin: „Kennaraár Þórarins var hann löngum önnur hönd Sigurðar Guðmundssonar og létti honum störfin á margvíslegan hátt. Varð hann þá þegar þaulkunnugur verkahring skólameistara, erfiði starfsins og ábyrgð. Snemma mun Sigurður og hafa kjörið hann eftirmann sinn, sem og varð, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir í árslok 1947.“ (Sksk. XVII, 8). Þórarinn varð þó engan veginn sjálfkjör- inn. Fjórir sóttu um embættið, þeirra á meðal tveir eldri kennarar skólans en hann, Bryn- leifur Tobiasson og Steindór Steindórsson. Umsóknir voru teknar fyrir á kennarafundi 21. nóvember 1947, og var fjórði umsækj- andinn Ármann Halldórsson mag. art. Voru þá tíu kennarar á fundi auk skólameistara. Kennarar úr hópi umsækjenda sátu ekki fundinn. Var umræðu- og umsvifalaust stofnað til leynilegrar atkvæðagreiðslu um umsækjendur að boði menntamálaráðherra, og urðu niðurstöður þær að 6 mæltu með Þórarni Björnssyni, tveir með Ármanni Hall- dórssyni, en tveir seðlar voru auðir. Eftir það t (f '' — ,( —// —_ 2 . —/r S 'p -'ÚsVjAA/ ’ ~ ' ^ S3 2. jf&iu/v jl/idó/ ývt/fv >upp /s-f ÁókM/, /i&ióiA/ AAAU/ jJíýfv fst /&# /tfAAtfct f / /tnAóiO. . 3. f/Xryú/y/ /b tu/syGto/o fcw/ /zvtw /iJ/ (,.</./-/./.■. V /<*/ . petSU /. æ/u./íaawv</i/ v/ ‘ ''.'v Jyí/Xia/ t. íjV.J//, U/ /CcmaAO +■ /fi,a/~J'■ ‘'líYudU*/ ýtwf fJdir’/ /^Cav^YJ Zy. Jt-rV Zi lýsti Sigurður Guðmundsson því yfir, að þar sem hann hefði áður eindregið mælt með Þórarni við ráðuneytið, hefði hann talið ástæðulaust að taka þátt í atkvæðagreiðsl- unni. Þá lét Halldór Halldórsson bóka: „Kennarafundur, haldinn í Menntaskól- anum á Akureyri 21/11 1947, ályktar að mæla með því, að forseti Islands veiti Ármanni Halldórssyni mag. art. skólameistaraembætt- ið við M.A. Ármann Halldórsson hefur aflað sér mjög staðgóðrar menntunar til að gegna slíku starfi og hefur starfað við kennslu og skólastjórn síðan hann lauk prófi og aflað sér margháttaðrar reynslu við þau störf og önnur, sem hann hefur unnið í þágu uppeldismála. Hann átti sæti í nefnd þeirri, sem undirbjó hina nýju fræðslulöggjöf, sem nú á að fram- kvæma, og eru því fáir honum fróðari í þeim efnum. Þá mun það víða tíðkast, að teknir séu menn í slíkar stöður, sem ekki eru úr kenn- arasveit hlutaðeigandi skóla, því að þá er minni hætta á að úlfúð skapist innan kenn- araliðsins, ef enginn úr þeirra hópi er valinn. Þar sem nú stendur svo á, að mjög hæfur Úr fundargerð kennara- fundar 21. maí 1941. Rithönd Brynjólfs Sveinssonar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald