loading/hleð
(266) Blaðsíða 258 (266) Blaðsíða 258
unarmætti, að nálega hver ræða hans var listaverk. Ræður hans á Sal verða öllum ógleymanlegar, og njóta þær sín ekki eins vel prentaðar á bók, svo voru orð hans lífi gædd, er hann flutti þau. Eins og fram hefur komið, hafði Þórarinn í senn verið önnur hönd skólameistara árum saman og einnig sífellt með í félagsstarfi nemenda. Hann gjörþekkti skólastarfið og allar hliðar skólalífsins. Þórarinn var einn þeirra kennara sem Sigurður Guðmundsson hafði „alið upp“ handa skólanum. Eftir stúd- entspróf brá hann á það ráð að nema latínu, frönsku og uppeldisfræði við Sorbonne í París, en mjög hafði þó hugur hans staðið til náms í íslenskri málfræði og bókmenntum. Veraldleg fararefni Þórarins út í heiminn voru lítil á kreppuárunum, en hann var alla tíð framúrskarandi vinnugefinn og kunni vel að spara. Hann var svo skapi farinn að vín eða annað sem auka kann á skapbrigði manna, var honum gjörsamlega óþarft og raunar andstyggilegt. Hann lauk ágætu háskólaprófi 1932 og hóf þegar að kenna við Menntaskól- ann á Akureyri. Af þjónustu sinni við þá stofnun lét hann síðan enga stund. Hann var nýlega tekinn við starfi skóla- meistara, þegar stúdent frá 1951 segist hafa ákveðið að sækja skólann vegna þess orðspors sem fór af meistara hans. Engu minna traust báru foreldrar og aðstandendur til hans, enda brást Þórarinn ekki því trausti. Eru mörg bréf í skjalasafni skólans þessu til staðfestingar. Glöggskyggni smalans frá Víkingavatni fylgdi honum alla tíð. Hann var mannglöggur með ólíkindum, gat engum gleymt og gerði sér far um að fylgjast með nemendum, af- skiptasamur og eftirlitsríkur út í æsar. Þótti sumum nemendum nóg um, en fáir munu hafa verið ósnortnir af góðvild hans. Góð- vildin var að allra dómi, sem þekktu hann best, sterkasti þátturinn í skólastjórn hans. Stúdent, sem brotlegur þótti að ýmsu á námsárum sínum, talar um föðurlega um- hyggju hans. Sumum nemendum þótti hann reyndar gera sér of mikinn mannamun, fannst það spilla fyrir honum hve tilfinn- ingaríkur hann væri og ætti erfitt með að taka hlutlaust á ýmsum viðkvæmum málum. „Hinn óvenjulegi áhugi, sem hann virtist hafa á heill og högum hvers og eins, er afar minnisstæður. Þó hef ég grun um að dælir nemendur minnist þess áhuga með hlýrri hug en aðrir,“ segir stúdent frá 1968. Öllum ber saman um að gott væri til hans að leita. Menn minnast hans með ýmsum hætti. Einum nemanda er efst í huga sú hlýja minning, er hann sleppti sér i sönggleði með nemendum, þar sem hann stóð í pontunni á Sal. Og hinn sami (stúdent 1961) segir enn fremur: „Ég held, að Þórarinn Björnsson sé hjartahlýjasti maður sem ég hef kynnst um dagana. Samúð hans með hinum kvalda var svo rík. Hafi einhver kennt mér að bera virð- ingu fyrir lífinu, þá var það Þórarinn.“ Stúdent 1956 segir: „Kannski mat ég hann mest fyrir barnið sem hann varðveitti með sjálfum sér.“ Annar, sem stúdent varð litlu fyrr, segir að hann hafi verið nemendum allt að óaðfinnanlegur stjórnandi, lærifaðir, verndari og vinur. „Ég er almættinu þakklát- ur fyrir að fá að njóta forsjár hans þessa þrjá vetur.“ Þórarni Björnssyni var lagin mikil siðferði- leg alvara, og sjálfur var hann manna víta- lausastur. Því furðulegri var hinn djúpi skiln- Þórarinn Björnsson og Margrét Eiríksdóttir, friðardaginn 7. maí 1945. 1 tilefni dagsins felldi Þórarinn niður próf í frönsku í fimmta bekk máladeildar og fór með nemendur bekkjarins fram í fjörð ásamt skólameistara og Margrétu Eiríksdóttur. Þórarinn Björnsson skóla- meistari og Margrét Eiríksdóttir ásamt börn- um sínum, Guðrúnu Hlín og Birni. Myndin er tekin í Laugardal. 258
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (266) Blaðsíða 258
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/266

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.