loading/hleð
(272) Page 264 (272) Page 264
264 helgað skólanum, og síðustu 6 árin umsjá hans og ábyrgð. Margs er því að minnast og margs að sakna frá svo löngum tíma. Þegar ég fyrir rúmum fjórum árum, gerðist skólameistari, var það að nokkru leyti með hálfum huga, því að í raun réttri má það of- dirfska kallast af meira en hálfsjötugum manni að takast á hendur annasamt og erfitt embætti á sama tíma og elli kerling hvíslar án afláts í eyra manni „hvíldu þig, hvíld er góð“. Enda hefði ég ekki hætt á slíkt ævintýri, ef ég hefði ekki þá þegar farið með skólastjórn í veikindaforföllum fyrirrennara míns í tvö ár. En með guðs hjálp og góðra manna hefir mér enst orka til þess að enda út minn lögmælta tíma, og er ég forsjóninni þakklátur fyrir....“ Þegar Steindór Steindórsson lét af embætti skólameistara 1972, var svo komið í fyrsta sinn í sögu skólans, að engan af kennurum hans fýsti að taka við því embætti. Haustið 1971 hafði Jón Árni Jónsson konrektor sett skólann í veikindaforföllum Steindórs. Jón gegndi enn störfum konrektors og hafði gert af mikilli prýði. Kennurum, sem best þekktu hann, voru ljósir ótrúlega fjölþættir hæfileik- ar hans, en hann var með öllu ófáanlegur til að sækja um embætti skólameistara. Met- orðagirnd og stjórnlöngun eru ekki ríkir þættir í fari hans. Aðalsteinn Sigurðsson hafði þá kennt lengst við skólann, allt frá 1944, og hafði hann einnig sinnt skólastjórn í forföllum og farist það jafn-fullkomlega snurðulaust sem annað. Vildu samkennarar hans mjög gjarna að hann tæki við skólastjórninni og undirrituðu áskorunarskjal þess efnis, en Aðalsteinn lét þess engan kost. Þegar umsóknarfrestur um stöðu skóla- meistara var útrunninn, var haldinn kenn- arafundur 19. júní 1972 og þar lagt fram bréf menntamálaráðherra ásamt ljósritum af um- sóknum þeim sem fram höfðu komið. Umsækjendur voru þrír: Gunnar Ragnarsson skólastjóri í Bolungavík, M.A. í heimspeki frá Edinborgarháskóla, sr. Skarphéðinn Péturs- son í Bjamanesi í Nesjum (stúd. 1941) og Tryggvi Gíslason mag. art. í íslenskum fræð- um frá Háskóla íslands (stúd. 1958). Menntamálaráðherra óskaði umsagnar kennara, og var samþykkt með 10:3 atkvæð- um að hafa þá þegar skriflega skoðanakönn- un. Nokkrir kennara voru staddir á þingi Félags menntaskólakennara á Laugarvatni, en á þessum fundi voru 15 þeirra. Mæltu 11 með Tryggva Gíslasyni, en fjórir seðlar voru auðir. Frá Laugarvatni barst hraðskeyti, þar sem fjórir til viðbótar mæltu með Tryggva, en /t-t-z-i'c/cvi .< t ý rc\. ____________________________________________________ l/ te/fyj/tsyL .-é’/í/hV. c/trf/cr?&£*}/ rTl Xr 1 / / fjc't' 't/c C£, ’>2 / . Aí'./// — , l/ s r Sff /Cs-t-- C / / f .' ' t-ttK y /1 / • J J", !•< t'/c-tf'.-it', //_ c'n /y t j/TCTt íj' ■/&/r/ít CJ ýý jyCgrt-, -/itc.Ct'-rYs Ctt t / -/?c C / ’ /<ýt Tt 1 !tý ■ ‘-'i ^ '1 ' * //-.■ -.-'rt-t-i i/ V _ , / -t-/-. ? (Oe- ^ •/~t *r"£ einn seðill var auður. Afstaðan var því ein- dregin og ráðherra enginn vandi á höndum að skipa Tryggva til starfans. Hann hafði síð- ustu árin dvalist í Bergen við nám og kennslu, en áður verið kennari, blaðamaður og starfs- maður ríkisútvarpsins. Á kennarafundi 9. sept. bauð Jón Árni Tryggva velkominn til starfa og árnaði hon- um heilla í nafni kennara, en hann þakkaði traust þeirra og veittan stuðning. Tryggvi fann að hann var velkominn og tókst hið besta samstarf með honum og kennurum, sem margir voru gamlir kennarar hans eða skólabræður. Öldur þær, sem brotnað höfðu á Steindóri Steindórssyni, hafði hvergi nærri lægt, er Tryggvi tók við skólastjórn, og mátti hann oft sigla krappan sjó. Einkum reis „horns alda“ hátt, svo að ekkert reyndi jafnmikið á þrek hans og þol og sú glíma sem hann þurfti að þreyta til þess að gera áfengið útlægt úr skólanum. Víst er og að uppreisnargjarnir og vígreifir nemendur reyndu meira en lítið að gera sér dælt við hann, ungan og óreyndan stjórnanda. Tryggvi er kvæntur bekkjarsystur sinni, Margrétu Eggertsdóttur (stúd. 1958), glæsi- legri, gáfaðri og styrkri. Með tilkomu þeirra Úr kennarafundargerð 9. september 1972. Fundaritari Gísli Jónsson.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (272) Page 264
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/272

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.