loading/hleð
(29) Page 21 (29) Page 21
Sigurður Hlíðar. því að lögunum frá 1946 yrði spillt með und- anþágum, og þeir minntust þess ástands með lítilli hrifningu, er gagnfræðadeild var við M.R., og inn í hana þreytt samkeppnispróf. (At. B, 1829-’96). Margir umsagnaraðilar voru frumvarpinu andvígir, svo sem kennarafundur í M.R. og ráðunautar kerfisins, Birgir Thorlacius, Ás- mundur Guðmundsson og Helgi Elíasson. Kennarafundur i Gagnfræðaskóla Akur- eyrar haldinn í febrúar 1949 mótmælti harð- lega, og sagði þar m.a. að frumvarpið, ef að lögum yrði, myndi skapa Gagnfræðaskóla Akureyrar allt önnur og stórum verri starfs- skilyrði en nokkrum öðrum gagnfræðaskóla, unglingaskóla eða héraðsskóla hér á landi, sem lögum samkvæmt væri ætlað að búa nemendur undir unglingapróf og miðskóla- próf. „Við hlið skólans yrði þá — hér í þessu litla bæjarfélagi — settur annar gagnfræða- skóli er nyti þeirra lögvernduðu sérréttinda umfram alla aðra skóla gagnfræðastigsins að mega árlega velja — með prófi eða á annan hátt — efnilegasta námsfólkið úr hópi þeirra nemenda, er prófi ljúka frá barnaskólunum hér, enda væri það eini skóli gagnfræðastigs- ins, er stæði í beinu sambandi við mennta- skólana. Hins vegar væri Gagnfræðaskóla Akureyrar ætlað, að öðru jöfnu, að sitja eftir með lakasta námsfólkið...(At. A, 1132- 1133). Fram kom sár óánægja vegna greinar- gerðar, anda og stefnu frumvarpsins, þar sem forsvarsmenn Gagnfræðaskóláns töldu hólið um M.A. og fleira áfellisdóm yfir kennaraliði, starfsháttum og yfirstjórn síns skóla. Afleið- ingin af slíkri yfirlýsingu merkra þingmanna hljóti að verða sú, að fræðsluráð Akureyrar hreinsi annað tveggja rækilega til í skólanum, ef það telji áfellisdóminn réttan, eða mótmæli ella kröftuglega og á réttum vettvangi. Enga þvílíka vantraustsyfirlýsingu er að finna í greinargerð eða efni frumvarpsins sem rétt- læti svo harðorð ummæli. En fræðsluráð taldi sig ekki geta annað en tekið málið til með- ferðar. Nokkur vandi hlaut því að vera á höndum, þar sem í því voru bæði skóla- meistari Menntaskólans og skólastjóri Gagn- fræðaskólans og þrír kennarar skólanna að auki. Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri lagði fram fundarsamþykkt Gagnfræðaskólans á fundi fræðsluráðs og bað bókað að honum væri kunnugt um skiptar skoðanir innan ráðsins um margnefnt frumvarp. Hann taldi rétt að ekki færi fram atkvæðagreiðsla, en óskaði eindregið eftir því að fræðsluráð tæki skýra afstöðu til þess sem hann taldi í greinargerð frumvarpsins að fæli í sér beint vantraust á skólann. Þórarinn Björnsson og Brynjólfur Sveins- son menntaskólakennari létu bóka yfirlýs- ingu um fylgi sitt við frumvarpið og skoruðu á alþingi að samþykkja það. Jafnframt taka þeir skýrt fram að þeir beri fyllsta traust til stjórnar og kennslukrafta Gagnfræðaskólans. Brynleifur Tobiasson menntaskólakennari og sr. Friðrik J. Rafnar segja, að þar sem kennarar Gagnfræðaskólans telji að sér vegið í greinargerð á þingskjali 302, þá lýsi þeir yfir því áliti sínu að bæði skólastjóri og kennarar G.A. séu í alla staði vel vaxnir starfi sínu. Séra Friðrik, sem verið hafði prófdómari í Gagn- fræðaskólanum, áréttar þetta í sérstakri yfir- lýsingu. Einn nefndarmanna var ekki á fundi vegna veikinda. Þetta skólaár, 1948-’49, voru í 2. bekk Menntaskólans 58 nemendur, þar af ríflega helmingur utan Akureyrar, og í 1. bekk 27, um það bil þriðjungur ekki frá Akureyri. Víkur nú sögunni aftur til alþingis. Menntamálanefnd neðri deildar klofnaði um málið. Öll nefndin taldi að vísu vandkvæði á því að höggvin væru skörð í framkvæmd hinnar nýju fræðslulöggjafar, þar sem lítil reynsla væri enn af henni fengin, og ráðlegt að bíða átekta áður en breytt yrði. „Hins vegar var meiri hluta nefndarinnar ljóst, að ósk Menntaskólans á Akureyri um að mega halda áfram gagnfræðakennslu hafði við veruleg rök að styðjast, eins og málum skólans horfði. Menntaskólinn á Akureyri hefur jafnan verið sóttur úr öllum sýslum Norðurlands og raunar víðar að.... Nú er að verða lokið byggingu glæsilegs heimavistar- húss fyrir skólann, sem rúma mun allt að 160 nemendur, en í gömlu heimavistinni var að- eins rúm fyrir liðlega 70 nemendur. Benda forráðamenn skólans á, hvílíkt öfugstreymi það væri að afnema gagnfræðadeild skólans í þann mund sem möguleikar hans til þess að taka á móti utanbæjarnemendum væru stór- bættir. Mundi slíkt koma sér mjög illa fyrir mikinn fjölda fólks í landinu.“ Því vildi meiri hlutinn, Barði Guðmundsson (9. landskj.), Gunnar Thoroddsen (þm. Snæf.) og Sigurður Bjarnason (þm. N.-ís.) ganga til móts við sjónarmið frumvarpsins og lagði til að það yrði svo: „í næstu tvö ár skal, ef húsrúm leyfir, starfa við Menntaskólann á Akureyri miðskóla- deild, enda starfi þá lærdómsdeild skólans skv. lögum um menntaskóla, nr. 58 frá 7. maí 1946.“ (At.A, 1127). Andvígir frumvarpinu voru í minni hluta 21
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (29) Page 21
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.