loading/hle�
(31) Blaðsíða 23 (31) Blaðsíða 23
Karl Kristjánsson. kosningar haustið 1949. Fyrsti flutningsmað- ur var nú Jónas G. Rafnar (þm. Ak.) en nýir meðflutningsmenn Gísli Guðmundsson (þm. N.-Þing.), Stefán Jóh. Stefánsson (8. landskj.) og Sigurður Bjarnason (þm. N.-ís.). Frum- varpið fól í sér ákvæði til bráðabirgða sem mælti svo fyrir að, ef húsrúm leyfði, skyldi starfa við Menntaskólann á Akureyri mið- skóladeild til vorsins 1953, enda starfaði lær- dómsdeild samkvæmt lögum um mennta- skóla frá 1946. í greinargerð segir að frum- varpið sé flutt vegna tilmæla forráðamanna skólans, saga málsins rakin og lögð fram ný greinargerð frá skólanum, vandlega rök- studd. (At. A, 894). Fyrsti flutningsmaður mælti fyrir frum- varpinu, og sætti það ekki andmælum við 1. umræðu og var vísað samhljóða til 2. umræðu og nefndar. í nefndinni urðu menn sammála um að heimila þetta til vorsins 1953, ef deildin yrði óskipt og utanbæjarnemendur lærdóms- deildar sætu fyrir heimavist í skólanum. Meiri hluti nefndarinnar, Gunnar Thoroddsen (7. þm. Reykv.), Gísli Guðmundsson og Kristín L. Sigurðardóttir (9. landskj.), vildi raunar samþykkja frumvarpið óbreytt, en minni hlutinn, Ásmundur Sigurðsson (5. landskj.) og Páll Þorsteinsson, því aðeins að þessi breyting væri gerð. Páli Þorsteinssyni þótti ásókn Menntaskól- ans á Akureyri einkennileg. „Nú er því þannig farið, að í þessu frumvarpi kemur það fram, sem mjög er sjaldgæft, að forráðamenn skólans á Akureyri óska eftir þvi að fá til kennslu nemendur af lægra skólastigi. Ég held, að þess séu ekki dæmi, að gagnfræða- skólar óski eftir því að taka að sér barna- kennslu eða háskólar kennslu undir stúdentspróf." (At. C, 337-377). Gylfi Þ. Gíslason (3. landskj.) og Helgi Jónasson (1. þm. Rang.) vildu að heimildin næði einnig til Menntaskólans í Reykjavík og fluttu um það breytingartillögu sem sam- þykkt var við nafnakall, svo og breyting nefndarinnar á upphaflega frumvarpinu, og að því loknu var frumvarpið afgreitt til efri deildar með 16:9 atkvæðum að viðhöfðu nafnakalli. I efri deild var meiri hluti með málinu, en það var seint á ferðinni, svo að örlagaríkt var, og meiri hluti menntamálanefndar efri deild- ar var því andvígur. Hannibal Valdimarsson (6. landskj.) var harðasti andmælandinn sem fyrr. Hann taldi enn að málið hefði verið gert að flokksmáli og barið í gegn á þeim grund- velli. Þó málið væri menntamál hefði það verið lamið áfram í skjóli flokksvalds. Hann mótmælti því sérstaklega að kenna ætti til landsprófs á tveimur árum. Efnið væri nóg viðfang til þriggja ára náms fyrir úrvalsfólk og kennslan yrði mótuð um of af einstrengings- skap, ef miðað yrði við það eitt hvað líklegast væri að kæmi á landsprófinu, en ef það ætti að gera á tveimur vetrum, byði hann ekki í andríki þeirrar kennslu, í hvaða skóla sem hún færi fram. Karl Kristjánsson (þm. S,- Þing.) var helsti talsmaður frumvarpsins og andmælandi Hannibals. Við lokaafgreiðslu málsins í efri deild beittu andstæðingar þess óvenjulegu bragði. Of stutt hafði liðið milli umræðna og þurfti afbrigði til að taka málið fyrir. Til slíkra af- brigða dugir ekki einfaldur meiri hluti. Til- laga um afbrigði var því felld, þar sem aðeins 9 voru með, en 6 á móti. Málið dagaði uppi. (At. C, 337-377). Eftir þessi óvæntu úrslit á alþingi ályktaði kennarafundur skólans svo 4. apríl 1951: „Fundurinn lýsir undrun sinni og vonbrigð- um yfir úrslitum hins svokallaða mennta- skólamáls á síðasta alþingi, þar sem minni hluti beitti stöðvunarvaldi til að hindra fram- gang máls sem greinilegur þingvilji var fyrir að næði fram að ganga. Leyfir fundurinn sér að beina þeirri eindregnu ósk til mennta- málaráðherra að hann vegna skýlauss fram- komins þingvilja beiti sér fyrir því að sett verði bráðabirgðalög er feli í sér heimild til menntamálaráðherra að láta miðskóladeild starfa við Menntaskólann á Akureyri tvo næstu vetur svo sem ráð var fyrir gert við afgreiðslu málsins frá neðri deild.“ Björn Ólafsson synjaði þessum tilmælum þverlega. Skólaárið 1951-’52 voru 50 í 2. bekk og 29 í 1. bekk. Sá fyrsti bekkur var nokkuð sögu- legur. Vegna stöðvunar málsins á alþingi 1950 var óheimilt að taka nemendur í 1. bekk haustið 1951. Var þá enn leitað til mennta- málaráðherra, að hann heimilaði 1. bekk til bráðabirgða, meðan alþingi fjallaði um mál- ið, sem enn hafði verið endurflutt. Þessum tilmælum synjaði Björn Ólafsson. Þá var gripið til þess ráðs að kennarar stofnuðu námsflokk, sem var kennt á kennarastofunni, og var þar numið 1. bekkjar efni. Guldu nemendur nokkurt skólagjald, því að kostn- aður var ekki borinn af ríkissjóði. Höfð var um þetta samvinna við aðstandendur nem- enda sem gjarnan vildu nokkuð á sig leggja til þess að deildin hyrfi ekki úr sögunni. Er al- þingi hafði síðar samþykkt heimild til handa ráðherra að leyfa deildina, var námsflokkur þessi tekinn, með samþykki ráðherra, sem regluleg bekkjardeild í skólann. 23 L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald