loading/hleð
(34) Blaðsíða 26 (34) Blaðsíða 26
Þar með hafði þetta mál verið leyst svo í héraði sem á alþingi. Við þetta samkomulag var staðið af beggja hálfu, og Þórarni og Þor- steini tókst að finna leiðir til að skipta nem- endum í samræmi við 2. ákvæði samkomu- lagsins. Skólaárið 1952-’53 er 2. bekkur einnig nefndur landsprófsbekkur og voru í honum 50 nemendur en aðeins 14 í 1. bekk, nær allir utan Akureyrar. Um þennan bekk segir í skólaskýrslu að hann svaraði allt eins mikið til 2. bekkjar miðskóla sem 1. bekkjar. Var nú að gerast mikil breyting á miðskóladeildinni. Fram að þessu hafði hún aðeins verið tveggja ára deild en skyldi eftirleiðis vera þriggja ára. Farinn var eins konar meðalvegur með þennan bekk, þannig að í honum voru hafðir nokkrir þeirra sem verið höfðu í 1. bekk vet- urinn áður og að auki teknir nýir nemendur sem hlotið höfðu nokkra tilsögn umfram venjulega barnafræðslu. Engir voru teknir með barnaprófi einu og því eru þetta ár engir slíkir nemendur úr barnaskóla Akureyrar. Samkvæmt þessu verður 1953-’54 til lands- prófsbekkur og skólinn sjö ára skóli. Héldu efri bekkirnir heitum sínum, enda þótt sjöttubekkingar til dæmis væru í 7. bekk. Nemendur í miðskóladeild urðu nú ekki fleiri en svo að deildir voru óskiptar, svo sem lög gerðu ráð fyrir. Voru að jafnaði um 23-24 nemendur í 1. bekk og um 30 í 2. bekk og landsprófsdeild. Af þeim, sem teknir voru í 1. bekk, voru Akureyringar og Eyfirðingar í miklum meiri hluta. Þórarinn Björnsson ritaði svofelld eftir- mæli um miðskóladeildina: „Landspróf fór fram í síðasta sinn í skól- anum vorið 1964. Var miðskóladeildin látin þoka smám saman, eftir því sem nemendum fjölgaði í hinum eiginlega menntaskóla. Fyrsti bekkur hvarf haustið 1962 og síðan bekkur eftir bekk. Skólinn hafði sótt það fast á sínum tíma að hafa miðskóladeild og sér ekki eftir því. Af þjóðhagslegum ástæðum einum virtist einsætt að nýta húsrúm og kennslukrafta, á meðan menntaskólinn var aflögufær. Auk þess taldi skólinn sér það ávinning uppeldislega, að í sveit þeirra, sem árlega hófu menntaskólanám í 3. bekk, væru einhverjir, sem þegar væru kunnugir skóla- lífinu, svo að hægara yrði og fljótlegra að hagvenja hópinn allan. ... Síðustu árin sótti í það horf, að mið- skóladeildin yrði að nokkru leyti viðskila við skólann. Þegar svo var komið, að sumir aðal- kennarar skólans höfðu ærin verkefni í efri bekkjum og önnuðu ekki lengur kennslu í miðskóladeild, þurfti stundum að leita eftir aukakennurum fyrir neðstu bekkina, og var sú þróun engan veginn æskileg. Loks tók svo húsrúmið af skarið, og miðskóladeildin varð að hverfa vegna þrengsla. En að sumu leyti varð skólinn fábreytilegri og fátæklegri eftir, þegar fyrstu-bekkingarnir litlu hurfu af göngum hans. Kennsla í fyrsta bekk gat og verið bæði fróðleg og skemmtileg. Börnin voru þar enn svo náttúrleg og einlæg og við- brögðin svo sjálfkrafa. Síðar, þegar kemur á gelgjuskeiðið, fara unglingarnir að verða varari um sig og skapa sér gervi og geta þá orðið ógeðfelldari um sinn, þó að raunar sé oft forvitnilegt — og nauðsynlegt — að gera sér grein fyrir, hvað undir gervinu býr, en þar er vandinn ekki alltaf hægur.“ (Sksk. XV, 179). Síðastur í stafrófi síðasta landsprófsbekkjar M.A. vorið 1964 var Valdimar Gunnarsson frá Bringu í Eyjafirði, núverandi kennari skólans. Af 31 nemenda, sem hóf nám í deildinni um haustið, hlutu 24 framhalds- einkunn (lágmark 6.00).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.