loading/hle�
(46) Blaðsíða 38 (46) Blaðsíða 38
skólanum. Hinir voru lausamenn, sem höfðu í hyggju að þreyta próf utanskóla um vorið, og hafði sumum, af greiðasemi, verið heimilað að sækja kennslustundir í skólanum um skeið. Einróma samþykkt kennarafundar var sú, að þeim, sem minna voru brotlegir, skyldi vikið úr skóla þann stutta tíma, sem eftir var til upplestrarleyfis, og fengju þeir jafnt fyrir það að þreyta próf sín um vorið, en máli hinna, sem virkan þátt tóku í kirkjuathöfninni, yrði skotið til úrskurðar yfirstjórnar skólans (ráðuneytis), ef þeir óskuðu prófs. Gekk málið þá leið, og var heimild veitt til prófs í Reykjavík, eins og um var sótt. — Brottrekst- ur þessi vakti nokkra ólgu í skólanum, mest fyrir bráðlæti nemenda að fá skýringar á málavöxtum, því að ýmsar hviksögur munu hafa gengið. Er skólameistari hafði á Sal skýrt frá staðreyndum og afgreiðslu málsins, varð aftur kyrrt.“ Með nýju reglugerðarákvæði frá 7. des. 1963 er þrengt að mánaðarfríi. „Heimilt er að veita einn dag leyfi í mánuði (mánaðarfrí), ef eigi eru önnur sérstök leyfi í þeim mánuði“, segir þar. Skólinn hefur eftir því sem framast er leyfilegt reynt að halda þarna í forna hefð. Með reglugerðarákvæði frá 14. maí 1965 voru hegðunareinkunnir úr sögunni, og fannst mörgum kennurum mál til komið. Þótti þeim það eitthvert hið ógeðfelldasta embættisverk í lok hvers skólaárs að elta uppi ávirðingar manna til lítilfj örlegs fráviks frá tölunni 10, oftast nær fyrir ölvunarbrot, í þann mund sem þeir sjálfir, sumir hverjir, bjuggust til að skála við hina sömu nemendur eftir próflok. Með ráðherrabréfi 24. janúar 1968 (sjá kaflann um deildir) er samþykkt beiðni skólameistara Menntaskólans á Akureyri um breytingar á einkunnagjöf við skólann. Breytingar þessar fólu í sér að gefin yrði sér- stök einkunn í efnafræði, bæði við árspróf og stúdentspróf, en sérstök einkunn í verklegri eðlisfræði félli niður en prófað yrði í þeirri grein á stúdentsprófi, svo sem verið hafði. Tók þetta til beggja greina stærðfræðideildar. I náttúrufræðideildinni, sem þá var tekin til starfa „í tilraunaskyni“, skyldi gefin sérstök einkunn í lífefnafræði. I þeirri deild skyldi og ein einkunn gefin í stærðfræði, sameiginlega fyrir munnlega frammistöðu og skriflega úr- lausn. Breytingar þessar komu til framkvæmda þetta vor. Ný lög um menntaskóla voru sett 25. mars 1970. „Það er markmið menntaskóla að efla þroska nemenda sinna, veita þeim almenna menntun að loknu miðskólanámi og búa þá undir háskólanám og þátttöku í lífi og starfi þjóðfélagsins“. Hér skal getið nokkurra meg- inatriða þessara laga og þó einkum nýmæla. Námsefni skólanna skal metið í einingum og skal hver eining jafngilda einni meðal- kennslustund á viku í eitt skólaár. Meðal- kennslustund er 45 mínútur. Heildarnáms- efni skal vera sem næst 144 einingar. Námsefni er þríþætt: kjarni, kjörsvið og valgreinar. Kjarninn er sameiginlegur öllum, hvaða námsbraut sem þeir velja sér. Má hann nema allt að 100 einingum. Kjörsviðin eru grundvöllur deildaskiptingarinnar. Þau eru flokkur samstæðra greina, og skal hver nem- andi velja einn slíkan flokk í heild. Þetta námsefni skal nema 24 námseiningum hið fæsta. Valgreinar eru allt námsefni utan kjarna og kjörsviðs. Skal nemendum eftir föngum gef- inn kostur á að efla kunnáttu sína í skyldu- greinum sínum sem og að auka almenna menntun sína með því að nema nýjar greinar. Þetta námsefni skal nema 14 einingum hið fæsta. Bið hefur orðið á því að uppfylla þetta til fullnustu. Heimilt er að skipta skólaárinu í annir. í lok hvers námsáfanga skal úrskurða um hæfni nemenda til að hefja nám á næsta áfanga. I þeim tilgangi má eftir þörfum halda yfirlits- próf í námsefni áfangans eða skólaársins. Lokapróf skal halda í hverri grein er kennslu í henni lýkur til fulls. Annakerfi var tekið upp við skólann 1972 (sjá síðar). Mikil nýmæli er að finna í kaflanum um starfslið. I þeim skólum, sem fullnægja settum skilyrðum, skal auk skólastjóra og kennara skipa aðstoðarskólameistara (konrektor) sem sé hjálparmaður og staðgengill skólameist- ara. Þá skal skipa bókavörð, deildarstjóra, námsráðunauta og félagsráðunauta. Mega þeir allir vera úr hópi kennara og sami maður má gegna fleiri störfum en einu. Þá er kveðið á um starfslið á skrifstofu, fulltrúa og gjald- kera. Enn eru ákvæði um húsvörð og tækja- vörð. I heimavistarskólum skulu auk þess vera húsbóndi og húsfreyja er hafa með höndum umsjón og stjórn í heimavist pilta og stúlkna. Haldið er ákvæði fyrri laga um yfirkenn- arastöðu eftir 16 ára starf. Tölu fastra kennara skal nú miða við að einn komi á hverja 20 nemendur og gefur það vísbendingu um að löggjafinn vilji ekki hafa mjög fjölmennar bekkjardeildir. „Kennarar skulu eiga þess kost, eigi sjaldnar en á fimm ára fresti, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald