loading/hleð
(47) Blaðsíða 39 (47) Blaðsíða 39
sækja námskeið í aðalkennslugreinum sínum, sér að kostnaðarlausu, til þess að auka og endurnýja þekkingu sína. Skal þeim skylt að sækja slík námskeið ef eigi koma til lögleg forföll að dómi skólastjórnar." Lítt mun hafa á það reynt hvað skólastjórn dæmir lögleg forföll í þessu efni. „Kennslustofur skólanna skulu eftir föng- um vera fagkennslustofur og skulu þær búnar þeim kosti handbóka, hjálpargagna og kennslutækja sem þörf er á.“ Þessu hefur verið framfylgt dyggilega, og koma svo nemendur í stofu til kennara en ekki öfugt eins og var. Skólastjórn hefur nú breyst. Hana skipar skólastjóri og skólaráð undir forsæti hans. Skólaráð skipa konrektor, fulltrúar almenns kennarafundar og nemenda. (Stjt. A, 220- 225). Breytist með þessu vald og verksvið kenn- arafundar (sjá síðar). Samkvæmt þessum lögum varð skólaráð til í M.A. 1971. Fyrstu fulltrúar almenns kennarafundar í því voru Aðalsteinn Sigurðsson og Jóhannes Sig- valdason. Þá var það í lög tekið að í hverjum menntaskóla skyldi starfa nemendaráð er sé fulltrúi nemenda gagnvart skólastjórn og henni til aðstoðar í málefnum nemenda. Nemendaráð kýs fulltrúa í skólaráð. „Al- menn samtök nemenda setja reglur um skip- an, starfssvið og starfshætti nemendaráðs og skulu þær háðar samþykki skólastjórnar og staðfestingu yfirstjórnar skólanna.“ Þótt ákvæði um nemendaráð væri nú fyrst lögtekið á alþingi hafði það starfað í skólan- um frá því veturinn 1967-’68 og voru því þá sett rækileg heimalög til að starfa eftir. (sjá síðar). Fyrstu fulltrúar nemenda í skólastjórn voru Rögnvaldur Ólafsson og Sigurgeir Þor- geirsson, báðir stúdentar 1972. í reglugerð frá 1971 er kveðið nánar á um framkvæmd ýmissa ákvæða laganna frá árinu áður. Um námsefni segir að í einstökum greinum fari það eftir námsskrá sem menntamálaráðuneytið setur, að fenginni umsögn háskólaráðs. Deildarstjórar skulu gera tillögur til skólastjóra um breytingar á námsskrá svo oft sem þurfa þykir. Ekki hefur ráðuneytið látið sér brátt um setningu þess- arar námsskrár. Um sjálfstæð vinnubrögð nemenda er frekari útfærsla þess sem sagði í fyrri reglu- gerð: „Leitast skal við að kenna nemendum að afla sér þekkingar á eigin spýtur og leita fanga víðar en í fyrirskipuðum kennslubók- um. Skal í þeim tilgangi kynna þeim hand- bækur og auðnotuð tímarit og bókfræðirit í hinum ýmsu lærdómsgreinum og þjálfa þá í notkun bókasafna og annarra heimildasafna. Einnig skulu nemendum, einkum er ofar dregur í skólanum, fengin sjálfstæð viðfangs- efni við hæfi, er þeir vinni að undir hand- leiðslu kennara í kennslustundum eða utan þeirra. Skal nemendum meðal annars kennt að vinna saman í stærri og smærri hópum að úrlausn slíkra verkefna.“ „Kennslan skal í hvívetna miða að því að glæða sjálfstæða hugsun og andlegan heiðar- leik nemenda. Skulu kennarar, eftir því sem hver námsgrein gefur tök á, veita nemendum tækifæri til að efla dómgreind sína og sann- girni með því að kynnast ólíkum kenningum og skoðunum, gagnrýna viðhorf og niður- stöður og fella rökstudda dóma. Skal jafnan að því stefnt að nemendum skiljist af eigin raun, að markmið námsins er ekki fyrst og fremst að tileinka sér viðtekin þekkingaratriði eða sjónarmið, heldur læra að umgangast staðreyndir og hugmyndir af heiðarleika, víðsýni og umburðarlyndi.“ Kennarar hafa túlkað þetta reglugerðarákvæði á mismun- andi veg. Þar til öðruvísi er ákveðið skulu náms- greinar í kjarna vera: íslensk tunga og bók- menntir 15 einingar, danska 6, enska 9, franska eða þýska 12, saga og félagsfræði 12, náttúruvísindi 15, stærðfræði 12, listir 2, vél- ritun og frágangur 1. Kjarni skyldi vera 96 einingar, kjörsvið 33 og valgreinar 15. Um valgreinar er það tekið fram að eigi sé skylt að kenna grein, ef fjöldi nemenda í henni fer ofan fyrir ákveðið lágmark, er menntamálaráðuneytið tiltekur. Skólastjórn getur ákveðið að nám í sérskóla skuli viður- kennt sem valgrein. Til þess að efla tengsl skólanna við umheim sinn skal utan kennslustunda flytja erindi og með öðrum hætti kynna nemendum ýmis efni, þeim til fróðleiks og skemmtunar. Einn- ig skal nemendum gefinn kostur á því að heimsækja söfn og sýningar, opinberar stofn- anir, fyrirtæki og vinnustaði með leiðsögn sérfróðra og kunnugra manna. Hér hefur Menntaskólinn á Akureyri gert meira en uppfylla ákvæði laga. Fyrirforgöngu Tryggva Gíslasonar skólameistara hófst skipuleg starfskynning á vegum skólans 1977-’78 með því að sjöttubekkingar unnu þá í viku við margs konar störf bæði á Akureyri og utan- bæjar. Er það hugsað sem upphafið að öðru meira. Við einkunnagjöf skal nota stiga frá 0-10 í heilum og hálfum tölum. „Einkunnina 0 skal
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.