loading/hleð
(54) Blaðsíða 46 (54) Blaðsíða 46
orku æskunnar og „barbarisma“ hennar að nokkru heilnæma útrás.“ (Skjs. M.A.). í þessu máli lagði Sigurður Guðmundsson sig allan fram, eins og fyrri daginn, og gerist mjög persónulegur. Hann lætur og í veðri vaka að hann hafi þá þegar ákveðið að láta af störfum við skólann. Hinn 23. mars 1942 ritar Hermann Jónasson forsætisráðherra fjárveit- inganefnd bréf, þar sem hann segir að skóla- meistari Menntaskólans á Akureyri hafi hvað eftir annað óskað viðgerða á leikfimihúsi skólans. Eftir Sigurði er þessi merkilegi bréf- kafli endurritaður í bréfi forsætisráðherra: „Ég er nú á förum og myndi telja það blóðugt vanþakklæti, ef mér í vertíðarlokin yrði synjað um þessa lítilfj örlegu bón, sem er áreiðanlega ekki flutt fyrir minn hag, heldur fyrir skólans hag og nemenda hans. Þeim er hollast að hafa leikfimihús út af fyrir sig. Ég myndi aldrei gleyma því, ef méryrði synjað um þessa viðgerð á fimleikahúsinu, nú er landið veður í fé ogþetta er nú ein hin síðasta bón mín fyrir skólann til íslenskra stjórnvalda. Þau virða ekki mikils þetta slit mitt hér ogþrœldóm, ef þau neita mér hér, og fer ég þó héðan jafn snauður og slyppur, sami öreiginn sem ég kom hingað fyrir 21 ári sárnauðugur. (Auðkennt hér). Ég nenni eigi að endurtaka rök mín hér. Ég hefi sagt þér hve mér er það mikið áhuga- mál, að skólinn hafi fimleikahús út af fyrir sig....“ (Skjs. M.A.). Forsætis- og menntamálaráðherra mælti eindregið með því að orðið yrði við beiðni skólameistara. Viðgerðarkostnaður hefði verið nákvæmlega áætlaður 50 þúsund krón- ur og væri með þessari viðgjörð fullnægt þörf skólans fyrir leikfimihús næstu áratugi. Endanlegt leyfi ráðuneytisins var þó ekki veitt fyrr en 20. júlí 1944 í ráðherratíð Einars Arnórssonar. Gagnger viðgerð fór fram. En á meðan var húsið ónothæft, svo sem verið hafði nokkur ár, og var þá engin eiginleg leikfimi kennd, en hreyfi- og líkamsræktar- þörf nemenda einkum sinnt með gönguferð- um og nokkurri áreynslu í sambandi við þær. Var þá margt kveðið meðal nemenda, m.a. þetta þegar göngunni var hallmælt. En gönguna að lasta er flónslegt og frekt og finnst ekki nema hjá dónum, því það er svo helvíti heilsusamlegt að hringsóla blautur í snjónum. Veturinn 1944-1945 lauk hringsólinu, kennsla gat hafist og húsið var í besta lagi. Kom þá brátt að því hvort prófa ætti í leikfimi og reikna einkunn í henni með í aðaleinkunn, t.d. á stúdentsprófi. Samkvæmt lögum frá 1946 var til þess ætlast, en setning reglugerðar á grundvelli þeirra laga dróst til 1951 (sjá áð- ur) og kom til ágreinings, einkum milli íþróttafulltrúa ríkisins og skólameistara. Að sjálfsögðu voru skoðanir nemenda skiptar. Höfundur var prófaður í leikfimi upp úr fimmta bekk (vorið 1945) en ekki var sú einkunn reiknuð með, og ekki var prófað í leikfimi á stúdentsprófi vorið 1946. Hótaði þá íþróttafulltrúi að stöðva skólauppsögn og vitnaði í lögin, en skólameistari mun hafa borið fyrir sig, að reglugerð skorti. Hann sagði við dimittendur eitthvað á þessa leið: íþróttafulltrúi fer ekki inn í þetta hús til þess að stöðva eitt eða neitt. Ef hann gerir tilraun til þess, þá ætlast ég til þess að þið varnið honum inngöngu með Sigvalda Þorsteinsson (stúdent 1946) og aðra sterka fremsta í flokki í dyrum skólans. Þið vitið að sá gamli stendur á bak við. Ekki kom til slíks, og Sigurður brautskráði stúdenta án þess að leikfimi- einkunn væri færð á skírteini þeirra. Var leikfimi ekki reiknuð í aðaleinkunn á stúdentsprófi fyrr en vorið 1951, enda var það ár sett reglugerð á grundvelli laganna frá 1946. Voru þá orðnar háværar raddir sumra nemenda sem kröfðust þessarar nýbreytni. Aðrir andmæltu, og urðu um þetta talsverð skrif í skólablaðinu Munin. Álag á íþróttahúsið var gífurlegt, þegar fram í sótti. Mátti heita að það væri í stans- lausri notkun frá morgni til kvölds, fyrst við skyldukennslu, síðan eftir frjálsu vali. Sú meginregla var þó sett, að húsið skyldi rýmt fyrir klukkan 10 eftir hádegi virka daga og fyrir klukkan fjögur á sunnudögum. Erfiðlega gekk að halda þá reglu. Svo var komið haustið 1966 að leikfimi- húsið var ónothæft vegna leka úr baðklefa sem bæði eyðilagði einangrun hitaleiðslu og setti raflögn í hættu. Þá hafði gólfkuldi ætíð verið mesta vandamál. Mátti heita að stund- um væri gólfið svellað á morgnana. Ekkert hafði þá verið gert til viðhalds húsinu síðan stóra viðgerðin fór fram. En nú varð ekki undan ekist, eryfirmenn brunamála bönnuðu notkun hússins, nema viðgerð færi fram. Fór þá fram gagnger umbót á baðklefa, hita- dunkar voru einangraðir að nýju og komið fyrir dælingu á heitu lofti frá kyndiklefa undir gólfið. Dugði þetta vel um sinn. Þar sem aðeins einn salur er í húsinu, gátu kynskiptir bekkir ekki farið í leikfimi sam- tímis. Meðan konur voru í miklum minni- hluta, bitnaði þetta óþægilega á þeim, og þurftu þær oft að koma í skylduleikfimi á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.