loading/hleð
(57) Blaðsíða 49 (57) Blaðsíða 49
Heimavistin í byggingu. verjandi gæti talist að þar byggi um hundrað manna. Ljóst er af þessu að enn hafa menn í huga eitt hús til þess að sinna þeim þörfum sem heimavistin nýja og Möðruvellir (sjá síðar) hafa fullnægt, en það breyttist fljótt. Strax á næsta ári voru menn farnir að hugsa til þess að reisa annað hús sem standa ætti sunnar og neðar á túninu en nýja heimavistin, yfir söfn og til kennslu í eðlis-, efna- og náttúrufræði. (Dagur, 20. nóv. 1946). Breytingartillaga fjárveitinganefndar kost- aði það, að framlag til nýbyggingar mennta- skólahúss í Reykjavík lækkaði um hálfa milljón, og varð því ekki samstaða um hana. Hún var þó sáralítið rædd og samþykkt við lokaafgreiðslu fjárlaga með 29:9 atkvæðum án nafnakalls. (At. B, 350, 445-446). Guðjóni Samúelssyni húsameistara var falið að teikna nýja heimavistarhúsið. Fyrsta tillaga hans var sú að það yrði ein lengja, en skólameistari og kennarar höfðu ýmislegt við það að athuga. Skólameistari bauð Guðjóni ásamt tveimur kennurum austur í Reynihlíð, og vann hann þar að breytingum og var hinn verkhraðasti. Hann kom síðan á kennarafund 31. maí 1946 að sýna ýmsar breytingar er hann hafði gert á upphaflegri teikningu eftir óskum kennarafundar. Felld voru niður fjögurra manna herbergi og vistunum skipt meira í álmur eða deildir en fyrr hafði verið. Nú var ætlunin að hafa bókasafn nemenda í þessu húsi. Leist mönnum vel á hinn nýja uppdrátt og þökkuðu húsameistara komuna og lipurð í allri samvinnu sem enn átti eftir að verða mikil og endingargóð. Ákveðið var að piltar og stúlkur yrðu að- skilin, en svo hafði ekki verið í heimavist gamla hússins. Ætlað var rúm fyrir 30 stúlkur í álmu sér, enda sáu menn þá ekki fyrir þann jöfnuð kynjanna í skólasókn sem síðar varð. Það var ekki fyrr en haustið 1975 að konur urðu jafnmargar körlum, hvað þá fleiri sem síðar varð. Gert var ráð fyrir að á kvenna- vistum byggi sérstök umsjónarkona, og karl- kyns kennurum var ætlað íbúðarrými á karlavistum, en tala þeirra var í upphafi óráðin. Áttu þeir að vera umsjónarmenn og siðverðir. Öll herbergi nemenda áttu að vera tveggja manna. Áætluð stærð hússins var 11 þúsund rúmmetrar. Smíði nýja hússins hófst 27. ágúst 1946, en hornsteinn var lagður 14. nóvember (að suð- austanverðu). Athöfnin hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Flutti þá Guðjón Samúelsson ræðu og lýsti húsinu nákvæmlega, svo sem það þá var ráðgert. Skólameistari las upp skjal sem lagt var í hornsteininn. Þar segir fyrst: „Hús þetta er reist í því skyni, að vera bústaður nemenda Menntaskólans á Akureyri“. Þar næst er getið upphafs framkvæmda og greindir helstu ráðamenn ríkis, bæjar og skóla. Sagt er stutt ágrip af sögu skólans og aðdraganda byggingarinnar, og er það allt áður fram komið. Að lokum segir að ákveðið væri að verkið skyldi unnið í daglaunavinnu og yfirsmiður væri ráð'inn Stefán Reykjalín byggingameistari. Lóð hússins var hluti af hinni gömlu gjöf Akureyrarbæjar. Lúðrasveit Akureyrar lék í upphafi og að lokum athafnarinnar. Öll kennsla var felld niður. Boðið var til hádegisverðar: Húsa- meistara ríkisins, öllum kennurum og konum þeirra, elstu prófdómurum, sem áttu heima í bænum, skólalækni og nokkrum öðrum sem taldir voru skólanum nákomnir. Ennfremur nokkrum helstu embættismönnum í bænum og mökum allra. Um kvöldið var öllum nemendum boðið til kaffisamsætis. Þar fluttu ræður Sigurður Guðmundsson, mjög rækilega um hið nýja hús, húsameistari ríkisins og af hálfu nem- enda Kristján Róbertsson í 6. bekk. I ræðu sinni rifjar skólameistari upp örar breytingar aðstæðna og mannlífs og íhugar hvort þörf muni vera á heimavistarhúsi í framtíðinni. „Má því eigi, bæði í gamni og alvöru, spyrja, hvort nemendur þessarar stofnunar komi ekki hvern morgun árið 2046 eða fyrr fljúg- andi í skólann norðan af Sléttu eða vestan úr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.