loading/hleð
(79) Blaðsíða 71 (79) Blaðsíða 71
Ráðskona og starfsstúlkur 1 eldhúsi heimavistar 1959. Prá vinstri: Lára Þorsteinsdóttir Elínbjörg Þorsteinsdóttir ráðskona Guðrún Jónsdóttir. Elínbjörg Þorsteinsdóttir ráðskona skammtar nem- endum mat 1961. Frá vinstri: ■lóhann Sigurjónsson Aðalsteinn Ólafsson Fórir Jónsson Elínbjörg Þorsteinsdóttir Helga Stefánsdóttir ^sbjörn Sveinsson IHikael Mikaelsson. árum, þegar efnahagur réð oft og tíðum úr- slitum um tækifæri manna til skólagöngu. Húsaleiga í heimavist hefur ekki verið nema að nafninu til og vistarbúar þannig sparað sér verulegt fé. Matur hefur verið ódýr, og heimavist M.A. hefur með réttu fengið á sig orð fyrir góðan viðurgerning. í mötuneyti skólans hafa og alla tíð verið fleiri en í vistinni bjuggu. Á fyrsta ári menntaskólans 1930-’31 voru mötunautar 92, þar af sjö stúlkur, og 18 þeirra bjuggu ekki í vistinni. Heildarkostnaður frá 1. okt. til maíloka var þá 383.94 kr. og hafði lækkað frá fyrra ári. Fengu þó nemendur þá í fyrsta sinn ókeypis hita og ljós og reyndar fleira. Skólameistari segir: „Hér er talið allt, sem nemendur þurfa, nokkurn veginn heil- brigðir, sér til viðurværis, nema bækur og föt.“ (Sksk. I, 36). Þetta ár var hæsta tímakaup Dagsbrúnarverkamanns 1.36 kr., en kýrverð í verðlagsskrám 300-400 krónur. Um fæðið í vistinni fyrstu ár menntaskól- ans (kreppuárin) segir Sigurður Guðmunds- son að kræsingar hafi ekki verið miklar. Slíkt hafi verið talið óleyfilegt vegna fátækra nem- enda, sem heimavist sé ætlað að létta náms- kostnað. í öðru lagi hafi skólinn viljað forðast að ala upp í mönnum sælkerahátt. Eftir 1950 fjölgaði mjög hratt í mötuneyt- inu, skólaárið 1965-’66 borða þar 235 karlar og 93 konur, en flestir urðu árið eftir, 339. Síðan hefur fækkað verulega enda fer hlutfall Ak- ureyringa í nemendahópi síhækkandi. Skóla- árið 1973-’74 borðuðu 200 í vistinni. Kostnaður reiknaðist þá 73.080 kr. Tímakaup verkamanns var kr. 206.00. Þrír hafa alla tíð verið helstir kostnaðarliðir í mötuneytinu: mjólk, kjöt og vinnulaun. í upphafi menntaskólans var mjólk stærsti út- gjaldaliðurinn, enda var þá daglega keyptur l'/5 lítri á mann. Skólaárið 1943-’44 er mjólk enn stærsti liðurinn 27,68%, kjöt 24,18% og vinna 18,74%. Þessi hlutföll hafa nú tekið miklum breytingum, hlutur mjólkurinnar minnkar, en vinnunnar eykst. Árið 1965-’66 eru hlutföllin: mjólk 13,24, kjöt 28,77 og vinna 28,82. Fer vinna þá í fyrsta sinn í efsta sætið. Árið 1973-’74 eru tölurnar í sömu röð 7,44, 26,67 og 40,25. Litlar breytingar hafa orðið á þessum hlutföllum síðan, en nem- endur hafa gert það að baráttumáli að ríkið greiði vinnulaun í mötuneytum ríkisskól- anna. Mötuneyti skólans hefur alla tíð verið heppið með forstöðufólk. Hvað eftir annað fær það þakkir og viðurkenningu í skóla- skýrslum. Fyrstu ár menntaskólans voru ráðskonuskipti alltíð, og eru þessar nefndar í heimildum frá 1930-’46, allar skemur en fimm ár hver: Kristín Egilsdóttir frá Laxa- mýri, Rósa Stefánsdóttir frá Króksstöðum (1931-’35) Oddrún Jóhannsdóttir, kona Stef- áns ráðsmanns er síðar getur (1935-’38, og 1939-’43), Líney Gísladóttir frá Ingjaldsstöð- um (1938-’39) og Einhildur Sveinsdóttir frá Eyvindará (1943-’46). Tvær hafa gegnt ráðskonustarfi miklu lengst. Magnea Pétursdóttir úr Þingeyjarsýslu tók við starfinu haustið 1946 og gegndi því allt til 1957, er hún varð bráðkvödd, aðeins 48 ára. Hún var skyldurækin og óeigingjörn, kunni að sameina hörku við sjálfa sig og góðvild við aðra. Af ráðskonum skólans hefur hún ein látist í embætti. Eftir Magneu tók við Elínbjörg Þorsteins- dóttir úr Hrísey og gegndi störfum ráðskonu meira en 20 ár, 1957-’78. Allir vitnisburðir hafa fallið henni i vil, hún var frábærlega traust, dugleg, hagsýn og alúðleg i starfi. Höfundi gleymist ekki reisn hennar og bros- mildi, er hún tók á móti hópunum í kaffi og pönnukökur í íslenskum stíl á stúdentsprófi. 71
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.