loading/hleð
(84) Page 76 (84) Page 76
76 nemenda sem vistlegust. Jafnframt var ákveðið að leigja Ferðaskrifstofu ríkisins heimavistina undir hótelhald og skyldi sjóð- urinn njóta góðs af leigutekjunum. Leigan var hækkuð í 100 krónur 1966 og nam sjóðurinn þá tæplega 450 þúsundum króna. Árið 1971 var hann orðinn rösklega ein milljón, en þar sem sjóðnum er ekki ætlað að safna í sig fé, heldur verja því sem næst jafnóðum til við- halds og endurbóta, þá er eign hans sáralítil. Árið 1979 voru áætlaðar tekjur af hótelrekstri (15% af veltu) fimm milljónir króna, en vist- gjöld nemenda voru þá orðin 20 þúsund á ári. Miklar viðhaldsaðgerðir og malbikunar- framkvæmdir kringum heimavistarhúsið hafa verið kostaðar af sjóðnum. Hjaltalínssjóður óx hægt og ekki að veru- legu marki fyrr en 1956. Þá fimmfaldaðist hann við það að gamlir nemendur Hjaltalíns undir forystu Guðmundar Péturssonar út- gerðarmanns á Akureyri söfnuðu fé í hann. Var þá hægt að úthluta úr sjóðnum og honum sett formleg skipulagsskrá. Honum var ætlað að styrkja þá nemendur, „sem skara fram úr öðrum að kunnáttu í íslenskum fræðum og ensku, því að þessum fræðigreinum unni Hjaltalín mest.“ Sjóðurinn var um áramót 1977-’78 rúmlega 200 þúsund krónur. Árnasjóður nam aldrei teljandi upphæðum. Hann var með leyfi ráðuneytis lagður niður árið 1974, enda hafði hann aldrei fengið staðfesta skipulagsskrá en staðið um langt árabil óhreyfður og gleymdur. Minningarsjóður Halldórs Jónassonar er enn til, en nemur sáralítilli upphæð og styrk- veitingar eftir því. Hinn gamli sjúkrasjóður var lagður niður, en sjúkrasamlag var stofnað í skólanum (1933-’34), og féð lagt í Nemendasjóð. Þorsteinn Jakob Halldórsson frá Brekku í Svarfaðardal varð stúdent 1943. Hann var mjög mikill námsgarpur, skartsmaður mikill, vaskur og vel búinn íþróttum. Sumarið 1943 varð hann bráðkvaddur í síldarvinnu á Hjalteyri. Foreldrar hans, bekkjarsystkin, nokkrir vinir og kennarar gáfu þá 3375 krón- ur til stofnunar minningarsjóðs um hann. Sjóðnum er ætlað að verðlauna þá nemendur sem bera af, bæði í bóknámi og íþróttum, og hefur það verið gert. Sjóðurinn hefur verið efldur nokkuð með gjöfum, en hefur þó að litlu orðið í dýrtíðinni. Guðrún Jónsdóttir frá Hrafnsstaðakoti í Svarfaðardalshreppi varð stúdent 1931, eink- um vel að sér í tungumálum. Síðar vann hún við skrifstofustörf í Reykjavík, en fórst með Dettifossi í febrúar 1945. Við skólaslit það ár afhentu vinir hennar 6200 krónur sem stofnfé í minningarsjóð um hana. Tilgangur sjóðsins er að styrkja efnalitlar námsmeyjar við Menntaskólann á Akureyri, og gangi þær fyrir sem ætla að nema til stúdentsprófs. „Skólameistari ræður að öllu leyti, hver styrks nýtur í hvert skipti.“ Svipaða sögu er að segja af þessum sjóði og hinum næsta á undan. Sjóður Sigurðar Guðmundssonar skóla- meistara. Um það bil sem Sigurður Guð- mundsson lét af embætti, stofnaði Hafliði Halldórsson forstjóri Gamla bíós í Reykjavík (gagnfr. 1925) sjóð með þessu nafni og lagði fram 5000 krónur. Litlu síðar sendi Hilmar Garðars (stúd. 1942) sömu upphæð frá konu og börnum Garðars Þorsteinssonar lögfræð- ings og alþingismanns til minningar um hann. Tilgangur sjóðsins er að styðja efnilega stúd- enta frá M.A. til háskólanáms erlendis í heimspeki og sálarvísindum, enda flytji þeir að námi loknu erindi fyrir nemendum skól- ans. Sjóðurinn var í skólalok 1949 16.400 krón- ur. Ýmsir aðilar hafa gefið í sjóðinn, ekki síst leikfélag skólans, er það var aflögufært. Sjóðurinn hefur þó vaxið fremur hægt. I árs- byrjun 1971 nam hann nokkuð á fjórða hundrað þúsund og nálgast nú milljónar- markið. Hvilftarsjóður. Hjónin Guðlaug Sveins- dóttir og Finnur Finnsson á Hvilft í Önund- arfirði sendu tíu börn sín í skólann. Urðu sex synir þeirra stúdentar og fjórar dætur gagn- Stökksveit ÍMA 1943 með Morgunblaðsbikarinn. Frá vinstri: Pétur Blöndal Þorsteinn Jakob Halldórsson og Finnur Björnsson.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (84) Page 76
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/84

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.