loading/hleð
(95) Blaðsíða 87 (95) Blaðsíða 87
11 Félagsskapur í skólaskýrslu 1926-’27 segir stutt og laggott: „Málfundafélög voru með daufasta móti.“ En margt gerðist merkilegt veturinn eftir, svo sem annarstaðar kemur fram, enda segir Sig- urður Guðmundsson að skólaárið 1927-’28 hafi verið langmerkilegasta árið, sem þá var liðið í sögu skólans allar götur frá stofnun hans. Eitt var það með öðru að laugardaginn 15. október 1927 var haldinn skólafundur í há- tíðasal. Umsjónarmaður skólans, Marteinn M. Skaftfells, setti fundinn og stjórnaði hon- um. Hann ræddi um félagsmál í skólanum, og kom þar brátt máli hans, að nauðsynlegt væri að stofna málfundafélag, sem næði yfir alla bekki skólans og yrði nokkurs konar þunga- miðja alls félagslífs. Tilgangurinn væri að auka og treysta félagslífið í heild, svo og samband meðal nemenda og einnig kennara. Hann ræddi einnig um nauðsyn skólablaðs. Máli framsögumanns var mjög vel tekið, félagsstofnunin ákveðin og kosin nefnd til að undirbúa félagslög. í stjórn voru kosnir Mar- teinn Magnússon Skaftfells (gagnfr. 1928) formaður, Guðbrandur Magnússon (gagnfr. 1928) ritari og Hermann Jónsson (stúd. 1931) gjaldkeri. Lög félagsins og fundarsköp voru litlu síðar staðfest, sjá myndir. Eins og sjá má, er hlutverk málfundafélagsins einkum það að hjálpa nemendum til þess að sigra feimnina og geta án kinnroða og taugatitrings komið fyrir sig orði og stýrt umræðum, eða með öðrum orðum ætlað það sem lengi hefur verið vanrækt í íslensku skólastarfi. Starf félagsins var öflugt og fjörugt fyrst í stað, á einn fund vantaði aðeins tvo af nem- endum skólans. Kennarar og skólameistari komu á fundi og tóku þátt í umræðum fyrstu árin. Fundir voru 4-6 á ári, umræðufundir og spurningafundir. Á umræðufundunum var einnig lesið upp, sjaldnast eftir nemendur sjálfa, og stundum var sungið. Umræðuefni á fyrstu fundum voru t.d. ísland í smíðum, Stúdentafjöldinn, Sjálfstæði Islands, Skóli og félagslíf, Einkunnagjöf og Jafnrétti karla og kvenna. En brátt hneigjast umræðuefnin meira í áttina til bókmennta og heimspeki. Smám saman dró úr fundarsókn og dofn- aði yfir félaginu. Árið 1931-’32 segir að fundir væru tregt sóttir nema spurningafundurinn, „og veittu kennarar skólans stjórninni þar ágæta aðstoð.“ Fylgdi slíkum fundum oft glens og gaman, stundum að vísu nokkuð grátt. Mörg félög voru í skólanum, svo sem víða annarstaðar kemur fram í þessari sögu, en snemma náðist að miklu leyti það mark sem í upphafi var sett, að Huginn yrði allsherjar- skólafélag og sameiningarafl nemenda. Ólaf- ur Davíðs Jóhannesson (stúd. 1935) segir þó í grein í Munin 20. des. 1933 að félagslífið í skólanum sé dauft og nemendur sinnulitlir að tala og rita um hugðarefni sín. Hann vill hafa eitt skólafélag sem hefði á stefnuskrá sinni „eflingu hugsunar og mælsku, íþróttir, skemmtanir, skák og jafnvel bindindi.“ Það væri spor í áttina til að kæfa niður einstakl- ingshyggju og sérgæði. Þegar til muna tók að dofna yfir Hugin, þóttust kennarar ekki komast hjá að láta málið til sín taka. Skólameistari hóf máls á þessu í febrúar 1934 og lagði áherslu á að kennarar tækju þátt í starfi Hugins. Fundur- inn taldi rétt að nútíðarmál væru tekin til umræðu á fundum pilta (svo!) og væri þörf forystu og leiðbeiningar kennara um val um- ræðuefna og bardagaaðferðir. Fram kom að nýr kennari, Þórarinn Björnsson, ynni með nemendum að endurvakningu málfundafé- lagsins, enda var hann í stjórn þess meðan heilsa entist. Eigi að síður voru aðrir kennarar kosnir til að efla framgang þessa máls, Bryn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 87
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.