loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 mjög styrkar, unz þær aD lokum eru gróð- ursettar undir beru lopti og á bersvæði. Sjá verður um, að nóg lopt komist að plönt- unum, er þær eru priklaðar, og verður því að taka gluggana alveg burtu, er veð- ur leyíir. Nokkru áður, en þær eru gróð- ursettar, mega engir gluggar yíir þeim vera, hvorki nótt nje dag, ef ekkert kuldakast kemur; en komi kuldakast, verður að fresta gróðursetningunni. Gróðursetningin á plönt- um þessum á bersvæði fer fram i byrjun júnímánaðar; en hún má eigi fara fram á sama hátt sem áður er lýst; sú aðferðin getur átt við gulrófur o. fl., en til þess, að hinar stærri plönturnar eigi sæti ofmiklum hnekki við flutninginn, verður að flytja þær til í moldarkökkum. Sjerhver planta er með mestu varúð tekin upp með verkfæri, sem til þess er gjört — hlaðið er úr járni, mjög líkt stórri matskeið, en skaptið úr trje —. Með verkfæri þessu skal gjöra stóra holu í moldina, þar sem plöntuna á að setja niður; plöntunni skal svo stinga með var- kárni niður í holuna með allri þeiiTÍ mold, sem hangið getur við rótina; síðan er mold- inni þrýst að umhverfis plöntuna með hönd- unum eða verkfærinu. Sjeu plönturnar gróðursettar á þennan hátt, tálmast þær því nær alls ekkert í vexti sínum og við-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.