loading/hleð
(57) Blaðsíða 51 (57) Blaðsíða 51
61 liaí'a liófskt fræ, unz fræaflinn éf orðinn meiri, sem vonandi er aö heppnist. Ef vjer viljum eiga vísa góða uppskeru af gulróf- um og snemma á köldum sumrum, verður að sá fræinu um miðjan aprílmánuð í vermireiti, þó eigi of lilýja, og gróðursetja plönturnar í lok maímánaðar eða byrjun júnímánaðar í nýpælda jörð, og eiga 12 þumlungar að vera á milli þeirra. Ef þeim allt um það hættir við að hlaupa í njóla, skyldi hafa þær næsta ár nokkrum þumlungum gisnari. Nýr áburður og of þjett gróðursetning eða sáning eru helztu orsakirnar til þess, að gulrófur hlaupi í njóla. A góðum sumr- um má fá góðar og stórar guirófur á Is- landi, þótt sáð sje til þeirra þar, sem þær eiga að vera. Eptir hók háskólakennara Schilbelers, Kaupmannahöfn 1883, læt jeg hjer fylgja meðtilsögnum hagnýting rófna: <1. f>á er rófan er soðin, er hún marin sundur, og blandað saman við litlu einu af salti, mjólk og feiti, og verður stappan við það betri á bragðið. Sjeu t. a. m. teknar 4 merkur af stöppuðum rófum og 2 merkur af nýrri smásaxaðri þorskalifur, og þetta soðið vel saman með litlu einu af salti og mulduin pipar, og mátulega miklu af söx- uðurn lauk, verður þetta hragðgóður og kostgóður matur.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.