loading/hleð
(58) Blaðsíða 52 (58) Blaðsíða 52
62 2. Kálrófíiásúpa er þanníg' tílbúín: Taka skal hjer um bil 5 merkur af smásöxuðum rófum, er yzta liýðið sje vel skorið af, láta þetta í pott, ásamt 3 eða 4 matskeiðum af feiti eða smjöri; blanda þar saman við tveim teskeiðum af salti, einum vel söxuð- um lauk og einum pela af vatni. Þetta allt er soðið við hœgan eld, unz rófurnar eru meyrar orðnar. Yfir stöppu þessa er hellt einni matskeið af mjöli, sem hrært er sundur í hálfum öðrum potti af sterkusoði (af beinum, kjöti eðafiski), eða vatnsbland- aðri mjólk, og þetta allt soðið um Ijórð- ung stundar. Eptir þessari fyrirsögn má laga súpu af margs konar rótum og kálmeti«. Næpur (Br. campestris rapa). Fræinu er sáð þar, sem þær eiga að vaxa, svo snemma á vorum, sem unnt er, og gjörir það ekkert mein, þótt nokkurra mælistiga frost komi eplir sáninguna. Jfilli plantnanna verður að vera hjer um bil þriggja þumlunga rúm. Bezt er hagnýta sjer þær smátt og smátt, eptir því sem þær vaxa, því að úr því þær eru orðnar 2 þumlungar að þvermáli, verða þær eigi eins ljúffengar og bragðgóðar. Það er hægðarleikur að fá þær nógu stórar til nautnar í júlímánuði, og hafi viðrað vel á vorin, geta þær verið orðnar ætar í júní- mánuði. Hinar almennu hollenzku næpur
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.