loading/hleð
(66) Blaðsíða 60 (66) Blaðsíða 60
60 Ef rœkta skal lítið eitt af kartöplum, mega þær slcjóta frjóöngum, áður en þær eru lagðar í jörðina. Þá skjóta þær bezt frjó- öngum, ef þær eru látnar liggja þar, sem ljós kemst að þeim og 8 eða 10 mælistiga iiiti, og sje lagið þunnt. Þannig má fá frjóangana digra, veigamikla og græna, ef kartöplurnar eru lagðar i hálflilýjan vermi- reit og gluggar liafðir yíir. Kartöplum, sem fengið hafa frjóanga, verður að sá með að- gætni annaðhvort með gróðursetningarspaða eða með höndunum, svo að frjóangarnir hrökkvi eigi i sundur eöa skemrnist. Ef rækta skal mikið af kartöplum, verður að- ferð þessi of seinleg; þá skal afmarka sáð- raðirnar með snæri, og láta eina alin vera á milli raðanna; stingur þá einhver verka- maðurinn heldnr djúpa holu niður í mold- ina með spaðanum, en annar stingur kar- töplunum niður í holuna, og þá er hann hefur það gjört, dregur hinn spaðann upp, en eigi fyr, og sjer jafnframt um, að niold- in falli yiir kartöpluna. Ef holurnar eru gjörðar eptir snærinu, verða kartöplurnar i heinum röðum. Millum hverrar kartöplu í röðinni á að vera 8 þumlungar; þá er kartöplurnar eru komnar upp og grasið er orðið fjórðungur álnar á hæð, þá skal þjappa moldinni upp að þeim; við það eyðist ill-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.