loading/hleð
(78) Blaðsíða 72 (78) Blaðsíða 72
jurtír þossar megi standa á sama staí>; elí bezt verður að taka þíor allar upp, hluta þær sundur og gróðursetja þær í nýstungna og djúpt pælda jörð, undir eins og eptir- tekjan eptir nokkur (ó—10) ár fer að minnka og leggirnir taka að grennast. Beztir eru leggirnir hjer á landi venjulega í lok júní- mánaðar og allan júlímánuð; -011 á nýgróð- ursettum ?'úaóaróer-plöntum verða leggirn- ir eigi rjettgóðir fyr en í ágústmánuði. Síðustu leggirnir eru eigi ens bragðgöðir og hinir snemmvaxnari, og þá á eigi held- ur að taka, svo að plantan veiklist eigi of mjög seint á haustin. Jthabarber-leggina á eigi að skera af, heldur á að kippa þeim upp, því að allra-neðsti hluti þeirra er bragðbeztur, en verður eptir, ef leggirnir eru skornir af, og kemur þá að engum not- um. Hina stóru blómleggi skal aptur á móti skera af þegar í stað og þeirra verð- ur vart, því að blaðaleggirnir verða að öðr- um kosti langt um færri. Af leggjunum er gjörður grautur, og er hann liinn ljúífengasti. Taka skal 3 pund af góðum og digrum blaðaleggjum, búta þá niður þvers ylir, eins og þeir eru með hýð- inu, sjóða siðan í vatni, svo að verði hjer um bil rúmir 2 pottar, þá er það hefur soð" ið framt að hálfri stundu; er þá lögurinn
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.