loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
18 þeir tóku hana upp og sáu þegar, ab hún var mikils til ofstrengd um mittib. |)eir sprettu af henni klæbunum og skáru a mittishandib, og raknabi ])á Mjallhvít hrátt vib aptur. En ]>egar dvergarnir heyrbu hvernig á stób, sögbu peir: «Hin gamla sölukona hefur engin önnur verib en drottningin, stjúpa pin. Varabu ])ig, Mjallhvít, og lofabu engum lifandi manni inn til ])ín, pegar pú ert ein heima.» En ])egar hin vonda kona var heim komin, gekk hún ab speglinum, hróbug mjög í huga, og segir: „SpegiII, spegiil, herm þú: hver lijer á landi fríímst erl“ ])á svarabi spegillinn, og sagbi: „Frú rnín drottning, fríSust ert þú, fríbari öllum sem hjer eru nú; en Mjallhvít, sem fúr yflr fjöllin þau sjö, og fæbist nú upp hjá þeim dveígunum sjö, er þúsund-falt frí&ari’ en þú!“ ])egar drottningin heyrbi þetta, ]iá varb hún svo reib, ab ])á lá vib ab hún ljelli i ómegin; því hún sá, ab Mjallhvít var


Mjallhvít

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mjallhvít
http://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.