loading/hleð
(29) Blaðsíða 27 (29) Blaðsíða 27
Frjáls list og þjóðfélagsvandamál EFTIR CHRISTIAN ZERVOS Grein sú eftir Christian Zervos, er hér birtist í örlítið styttri þýðingu, er rituð sem formáli að einu hefti hins heimskunna tímarits Cahiers d’Art, en Zervos er ritstjóri þess. Eins og sjá má af greininni, var þetta eintak tímaritsins helgað verkum eftir Picasso, en þó að ritgerðin fjalli fyrst og fremst um þau og stöðu þeirra í róti nútímans, má telja, að hún nái til allrar skapandi listar samtíðarinnar, og snerti kjarnann í þeim deilum er hún hefur valdið. Okkur virðist því grein þessi eiga erindi til íslenzkra lesenda, sem áhuga hafa á þess- um málum, en lítið tækifæri hafa til að kynnast skoðunum merkustu listgagnrýnenda álfunnar, en einn hinn fremsta slíkra manna núlifandi má telja Christian Zervos. Þorvaldur Skúlason. Þetta hefti af Cahiers d’Art er helgað síðari verkum Picassos, af þeim ástæSum, aS hvernig sem á þau er litiS, eru þau öSrum listaverkum fremur boSberar máttugustu andlegra afla í samtíS vorri. Þá eru þau einnig einskonar miSdepill þeirrar listar, sem mest er umdeild og á ráSizt. ÞaS dylst engum, sem gefur sér tóm til náinna kynna af þessum listaverkum, aS í þeirn ólga andlegir straumar nútímans, breytilegir og magn- þrungnir. Þessir straumar eru aS mínu áliti ómissandi liSur í lífi voru, þó aS hins- vegar margir efist um rétt mannsandans til aS glitra í margbrotnum blæbrigSum á tímum sem þessum, er öllum kröftum beri aS sameinast um þaS eitt, aS skapa nýtt þj óSskipulag. 27


Septembersýningin 1947.

Ár
1947
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Septembersýningin 1947.
http://baekur.is/bok/8643e3b1-a4d0-42a2-879a-797c702cf30f

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/8643e3b1-a4d0-42a2-879a-797c702cf30f/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.