loading/hleð
(25) Blaðsíða 3 (25) Blaðsíða 3
I. K. Egli Síðuhallssyni. 3 munum vér freista at gjöra hér upprásir ok lierja á landit Knúts ok gjalda honum svá svikin ok ginning þessa. Gengu nú af skipum sínum ok gjöra uppgöngu á landit, ok verfcr fólkit hrætt mjök, ok afla þeir mikils fjárhlutar. Konungr mælti svá lyrir, at þeir skyldi taka 15 vetra menn ok þaban af eldri ok leifca ofan til skipa; ok nú fá þeir mikit fé ok marga menn tekna. LandslýSrinn flýfei undan, en þeir ráku flóttan, ok þar kom, at konungrbauh at stöfeva skyldi lihit ok hverfa aptr, „því at ek sé nú bragb þeirra, at þeir munu þegar vib lirökkva, er þeir fá atta nokkurn til, en flýja undan þangat til ok teygja oss frá skipurn várum". Nú snúa þeir til skipanna, ok er allir váru á skip komnir, þá bier konungr þá brott leg'gja: búast þeir nú ok liggja búnir, síban hafa þeir tjöld nokkur á landi, ok váru þar varSveittir í hinir herteknu menn ok var þangat at heyra grát mikinn ok kveinan. II. Svá er sagt, at EgiU Hallsson rœbir vib Tófa félaga sinn: þetta eru ill læti ok hörinulig, er menn þessir hafa, ok mun ek fara ok leysa þá. Gjör eigi þat, vinr! segir rJ'ófi, því at konungr leggr þar fyrir reiti sína á þik, ok vilda ck þú yrbir eigi fyrir henni. Eigi má ek at heldr þetta bera, segir Egill, því miklu er fólk þetta aumara, ok má ek eigi heyra læti þeirra lengr. Sprettr upp síban, l'err til tjaldsins ok leysir bandingjana alla ok lætr þá svá burt hlaupa, ok eru þeir senn ór augsýn. Nú er sagt, at menninir eru á brott, ok svá, hverr í* I
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða I
(4) Blaðsíða II
(5) Blaðsíða III
(6) Blaðsíða IV
(7) Blaðsíða V
(8) Blaðsíða VI
(9) Blaðsíða VII
(10) Blaðsíða VIII
(11) Blaðsíða IX
(12) Blaðsíða X
(13) Blaðsíða XI
(14) Blaðsíða XII
(15) Blaðsíða XIII
(16) Blaðsíða XIV
(17) Blaðsíða XV
(18) Blaðsíða XVI
(19) Blaðsíða XVII
(20) Blaðsíða XVIII
(21) Blaðsíða XIX
(22) Blaðsíða XX
(23) Blaðsíða 1
(24) Blaðsíða 2
(25) Blaðsíða 3
(26) Blaðsíða 4
(27) Blaðsíða 5
(28) Blaðsíða 6
(29) Blaðsíða 7
(30) Blaðsíða 8
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 15
(38) Blaðsíða 16
(39) Blaðsíða 17
(40) Blaðsíða 18
(41) Blaðsíða 19
(42) Blaðsíða 20
(43) Blaðsíða 21
(44) Blaðsíða 22
(45) Blaðsíða 23
(46) Blaðsíða 24
(47) Blaðsíða 25
(48) Blaðsíða 26
(49) Blaðsíða 27
(50) Blaðsíða 28
(51) Blaðsíða 29
(52) Blaðsíða 30
(53) Blaðsíða 31
(54) Blaðsíða 32
(55) Blaðsíða 33
(56) Blaðsíða 34
(57) Blaðsíða 35
(58) Blaðsíða 36
(59) Blaðsíða 37
(60) Blaðsíða 38
(61) Blaðsíða 39
(62) Blaðsíða 40
(63) Blaðsíða 41
(64) Blaðsíða 42
(65) Blaðsíða 43
(66) Blaðsíða 44
(67) Blaðsíða 45
(68) Blaðsíða 46
(69) Blaðsíða 47
(70) Blaðsíða 48
(71) Blaðsíða 49
(72) Blaðsíða 50
(73) Blaðsíða 51
(74) Blaðsíða 52
(75) Blaðsíða 53
(76) Blaðsíða 54
(77) Blaðsíða 55
(78) Blaðsíða 56
(79) Blaðsíða 57
(80) Blaðsíða 58
(81) Blaðsíða 59
(82) Blaðsíða 60
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Blaðsíða 69
(92) Blaðsíða 70
(93) Blaðsíða 71
(94) Blaðsíða 72
(95) Blaðsíða 73
(96) Blaðsíða 74
(97) Blaðsíða 75
(98) Blaðsíða 76
(99) Blaðsíða 77
(100) Blaðsíða 78
(101) Blaðsíða 79
(102) Blaðsíða 80
(103) Blaðsíða 81
(104) Blaðsíða 82
(105) Blaðsíða 83
(106) Blaðsíða 84
(107) Blaðsíða 85
(108) Blaðsíða 86
(109) Blaðsíða 87
(110) Blaðsíða 88
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Sex sögu-þættir

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sex sögu-þættir
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.