loading/hleð
(26) Blaðsíða 4 (26) Blaðsíða 4
4 J>áttr al II. It. þá haffti leysta. Konungr varfe mjök reiÖr vií> þetta, ok segir, hann skuli hafa þar fyrir víti nokkut ok sína reiti. Er nú þó kyrrt um nóttina. Um morguninn eptir, er þeir eru albúnir ok látnir ór iaginu, þá kemr þar maíir hlaupandi af landi ofan, kallar út á skipin ok segir sik eiga naubsynja eyr- indi at fmna konung, en þeir gáfu engan gaum at kalli hans. Tóku þeir þá at sigla meÖ björgum nokkurum ok bar eitt skipit fram undan. En er þeim manni, er kallat hafti, þótti þeir dauflieyrbir viö, þá hleypr hann fram eptir björgunum ok kastar ofan á skipit, þat er fyrst fór, glófum; sýndist þeim, sem dust ryki úr glófunum, ok síSan hleypr hann á brott; en þat fylgir sendingu þessarri, at- sótt kemr svá mikil á skipin, at menn gátu varla borit . úœpandi ok fengu margir bana af. Nú tók Egill líka sóttina ok svá harba sem þeir er harfcasta fengu, þess at eigi gekk önd ór honum; en hann barst af svá prýSiliga, at eigi kom stynr ór hálsi honum. Egill mælti vi£ Tófa, at hann skyldi segja konungi, at hann vildi gjarna finna hann. Tófi gjörir svá, at hann fór á fund konungs ok segir honum sóttarfar Egils ok .orbsending, en konungr svarar honum engu orÖi. Tófi segir naufesyn á, at þeir finnist. Konungr var svá reiÖr, at meö engu móti vill hann fara á fund Egils, ok segir Tófi Egli svá búit. Egill bifer Tófa fara í annat sinn ok flytja mál sitt vib konung. Tófi gjörir svá ok segir konungi, at maörinn er at fram kominn ,,ok
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða I
(4) Blaðsíða II
(5) Blaðsíða III
(6) Blaðsíða IV
(7) Blaðsíða V
(8) Blaðsíða VI
(9) Blaðsíða VII
(10) Blaðsíða VIII
(11) Blaðsíða IX
(12) Blaðsíða X
(13) Blaðsíða XI
(14) Blaðsíða XII
(15) Blaðsíða XIII
(16) Blaðsíða XIV
(17) Blaðsíða XV
(18) Blaðsíða XVI
(19) Blaðsíða XVII
(20) Blaðsíða XVIII
(21) Blaðsíða XIX
(22) Blaðsíða XX
(23) Blaðsíða 1
(24) Blaðsíða 2
(25) Blaðsíða 3
(26) Blaðsíða 4
(27) Blaðsíða 5
(28) Blaðsíða 6
(29) Blaðsíða 7
(30) Blaðsíða 8
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 15
(38) Blaðsíða 16
(39) Blaðsíða 17
(40) Blaðsíða 18
(41) Blaðsíða 19
(42) Blaðsíða 20
(43) Blaðsíða 21
(44) Blaðsíða 22
(45) Blaðsíða 23
(46) Blaðsíða 24
(47) Blaðsíða 25
(48) Blaðsíða 26
(49) Blaðsíða 27
(50) Blaðsíða 28
(51) Blaðsíða 29
(52) Blaðsíða 30
(53) Blaðsíða 31
(54) Blaðsíða 32
(55) Blaðsíða 33
(56) Blaðsíða 34
(57) Blaðsíða 35
(58) Blaðsíða 36
(59) Blaðsíða 37
(60) Blaðsíða 38
(61) Blaðsíða 39
(62) Blaðsíða 40
(63) Blaðsíða 41
(64) Blaðsíða 42
(65) Blaðsíða 43
(66) Blaðsíða 44
(67) Blaðsíða 45
(68) Blaðsíða 46
(69) Blaðsíða 47
(70) Blaðsíða 48
(71) Blaðsíða 49
(72) Blaðsíða 50
(73) Blaðsíða 51
(74) Blaðsíða 52
(75) Blaðsíða 53
(76) Blaðsíða 54
(77) Blaðsíða 55
(78) Blaðsíða 56
(79) Blaðsíða 57
(80) Blaðsíða 58
(81) Blaðsíða 59
(82) Blaðsíða 60
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Blaðsíða 69
(92) Blaðsíða 70
(93) Blaðsíða 71
(94) Blaðsíða 72
(95) Blaðsíða 73
(96) Blaðsíða 74
(97) Blaðsíða 75
(98) Blaðsíða 76
(99) Blaðsíða 77
(100) Blaðsíða 78
(101) Blaðsíða 79
(102) Blaðsíða 80
(103) Blaðsíða 81
(104) Blaðsíða 82
(105) Blaðsíða 83
(106) Blaðsíða 84
(107) Blaðsíða 85
(108) Blaðsíða 86
(109) Blaðsíða 87
(110) Blaðsíða 88
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Sex sögu-þættir

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sex sögu-þættir
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.