loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 59. Veizlu þiggja bufelung ba&, og beztra nj<5ta fanga, hvergi styggist hinn yi& þa&, heim svo allir ganga. 60. Kongur sá og herinn hinn, háastofuog langa, ekki má jeg óbo&inn inn 1 hana ganga. 61. Um gáttir litast gesti ber, og glöggum augum trúa, ekki vita ókenndir, inni hverjir búa. Ömiiir ríina. Valhonding. Líklcgt er ad leltl Iiver til leifa sinna, kominn er jeg í keng me& penna, kvæ&- inn læt svo frá mjer renna. 2. Mína raust þó megi varia mönnumbjó&a, enginn skal mig um þa& hæ&a, a& mjer ver&i fátt til kvæ&a. 3. Mín ef enginn metur ljó& af meyjum hin- um, yrki jeg þá fyrir eldri konum og útlifu&u kjeriingunum. 4. F.f mig vilja ungu fljó&in ekkert brúka, drembi& get jeg Iáti& líka, langt er frájegelti slíka. 5. þ>á mjer flýgur þetta skraf í þungum huga, skili& þykist anna& eiga, en ólundina af sól- um veiga. 6. Hver hefir stúlkur hrósa& ykkur hjer í


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/000356987/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.