loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
IX landi, mest og lengst um margar stundir, meS- an yoru blífeir fundir? 7. Hef jeg ekki haft yíí> yíiur hræsni nóga, og lit af ykkur látib draga, lýsigulls um bjarta daga? 8. Hef jeg ekki hverja og eina hrokkin skinnu, fágab orbum menntar minnar, málab á ybur sljettar kinnar? 9. Ef þjer viijib ama mjer og ólund senda, um jeg kynni vísum venda, varib þib ykkur slíkt má henda! 10. f>á vill koma skrattans skarb í skartib brúba, ybur svo í orbum kvæba, ýmsir fara þá ab hæba. 11. Okkur heldur ætti ab koma öllum saman, en ab tengja ást og gaman, þó ögn jeg taki ab grána í framan. 12. Svoddan kostum sætur bib jeg sjálfar rába, vini skal jeg vitrum bjóba, vísur þær, sem nú jeg ljóba. 13 Bublung þegar beztur kom ab bóndans garbi, háa þó ab hýsing furbi, heima mabur konginn spnrbi. 14. þóknast ybur þiggjavistí þessumranni, meban dvelur mengib stiuna, mjer skal annab hæli finna.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/000356987/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.